Jólabókin - 24.12.1909, Side 35

Jólabókin - 24.12.1909, Side 35
35 En biskupinn lét fallast niður á stól. — Guð hjálpi mér, Regínal stundi liann. Biskupsfrúin kysti hann á ennið og grét aí ótta, pvi að þannig hafði hún aldrei séð manninn sinn á sig kotninn. Ilann mælti ekki orð frá munni, en starði á dyrnar. Nú kornu hjúin aftur og sögðu, að umferð um göturnar væri alveg lokið og ókunni maður- inn hvergi sjáanlegur. Þá stóð biskupinn upp með miklum erftðismunum og sagði peim, að pau mætlu íara, og gætti pess siðan, að dyrnar væru lokaðar. Svo hneig liann aftur í stólinn og mælti: — Regína . . . eg verð að fara og leita pessa manns, paugað til eg finn hann ... fyrr íæ eg enga ró. Með sundurlausum orðum skýrði hann nú l'rá pví, er við hafði borið. Og að lokinni frá- sögninni fórnaði biskupsfrúin höndum og grét. En augu hennar ljómuðu. — .lóhannes, mælti hún. Eg skil petta alt-saman. Hún grét í hljóði. Biskupinn leit fióttalega lil hennar, eins og hann væri hræddur um, að hún segði meira. Svo gekk hann út i anddyrið, til pess að sækja yfirhöfn sína, og kom siðan inn aftur. — Jóhannes . . . eg hefi svo iðulega verið að hugsa um pað. . . , Eg hefi fundið til pess með voðalegum ótta........og innilegri löngun....... Manstu — á prestsetrinu forðum, pegar akrarnir stóðu péttsettir hlessuðu korninu, og glaðværð r

x

Jólabókin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.