Jólabókin - 24.12.1909, Side 37

Jólabókin - 24.12.1909, Side 37
37 birtuna — og hurfu svo aftur. Yflrbragð hans var blítt, en dapurlegt. Alt i einu fann hann að gripið var í sldkkju- fald hans. Hann laut niður og sá þá fyrir sér rautt and- lit og þrútið. Pað stóð út úr skúmaskoti, sem lion- um virtist að liundur mundi naumast geta komist fyrir í. Og maðurinn, sem andlilið átti, einblíndi á hann blóðstokknum tryllings-augum og mælti: — Geiðu mér fyrir »einn grúan«, herra minn. Ókunni maðurinn sagði honum að risa á fæt- ur. Og maðurinn drattaðist fram úr fylgsni sínu, stóð á fætur og liélt sér í liandriðið. Vindkviða feykti haltinum af liöfði hans út á fljótið, cn liann gætti þess ekki. Út úr honum lagði brennivins- þef, og hann rétli fram ólireina hendina. — »Einn gráan«, góði herra . . . af því að nú cru blessuð jólinl Pá lagði ókunni maðurinn hendina á öxl hon- um og mælti: — Farðu heim til liennar Katrinar. Mannræflllinn slrauk með hendinni liárlubb- ann frá enninu og neri augun.og átti auðsjáanlega i stríði við sjálfan sig, eins og hann væri að lirista af sér draumóra. — Katrfnar... sagði hann seiniega —Katrínar ■ . . og barnanna! — Farðu heim til þeirra, sagði ókunni maður- inn aftur.

x

Jólabókin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.