Jólabókin - 24.12.1909, Page 47

Jólabókin - 24.12.1909, Page 47
47 ir, gyðingar, baptistar og irvingjar og þeir, sem dýrkuðu guð í þyrþey — allir þeir, er krupu á kné, af þvi að þeir vissu að þeir fengu elcki stað- ið —já, allir gleymdu þeir þvi á þessu augnabliki, hvað það var, scm knúið hafði þá til þess hverja um sig, að byggja sér sérstakt guðshús. Nú fanst þeim þeir vera einn allsherjar-söfnuður og þeir hneigðu höfuð sín og hlustuðu á klukknahljóm- inn. Torgið var þéttskipað fólki. Svo var dimt, að naumast sá liandaskil. Enginn talaði hátt — all- ir lilustuðu. Og er þeir stóðu þarna, heyrðist alt í einu rödd mikil, er mælti: — Hann hefir verið á meðal vor. Leitarmennirnir litu hver á annan — enginn vissi hvaðan röddin kom. En þegar hún þagnaði, var mannfjöldinn gagn- tekinn undursamlegum guðmóði. Margir féllu á kné og grétu og rnargir stóðu keikir með sigurbros á vörum. Sumir báðust fyr- ir upphátt, aðrir sungu sálma og enn aðrir fólu andlitin í liöndum sér. En allir vóru öðruvisi en þeir höfðu verið nokkru sínni áður. Þegar þeir liöfðu staðið um stund þarna á torginu, fór hver heiin til sin— cn varð ekkí svefn- samt. Th. Á.

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.