Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1977, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1977, Blaðsíða 41
11) Bjami Benediktsson, Land og lýðveldi. Fyrri hluti, bls. 190. 12) 14. gr. stjórnarskrár Vestur-Þýzkalands hljóðar svo, í enskri þýðingu: „Art. 14. (1) The rights of ownership and of inheritance are guaranteed. Their content and limits shall be determined by the law. (2) Property imposes duties. Its use should also serve the public weal. (3) Expropriation shall be permitted only in the public weal. It may take place only by or pursuant to a law which provides for the nature and extent of the compensation. The compensation shall be determined upon just consideration of the public interest and of the interests of the persons affected. In case of dispute regarding the amount of compensation, recourse may be had to the ordinary courts". 13) Auglýsing nr. 11, 1954. 14) Sbr. Þór Vilhjálmsson, Lögin og mannréttindin, Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 1968, bls. 111 og áfram. 15) 1. gr. laga 19/1966. 16) A þingi 1975 kom fram þingsályktunartillaga „um kjördæmaskipan" og vom flutn- ingsmenn Ellert B. Schram, Guðmundur H. Garðarsson og Ólafur G. Einarsson. (Þingskjal nr. 59). Var hún svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela stjórnarskrár- nefnd að leggja fram tillögur um breytingar á kjördæmaskipan eða kosningalögum. sem miði að því að jafna atkvæðisrétt kjósenda frá því sem nú er.“ Tillagan kom ekki til afgreiðslu. Breytingartillaga við þingsályktunartillögu þessa var borin fram af þeim Benedikt Gröndal og Gylfa Þ. Gíslasyni. Var hún þess efnis, að Alþingi ályktaði að fela rík- isstjórninni að setja á fót nefnd til að semja og leggja fyrir næsta þing tillögur um breytingar á stjórnarskránni, lögum um kosningar til Alþingis og lögum um þing- sköp Alþingis, er miði að því að jafna kosningarétt og gera Alþingiskosningar persónulegri en nú er, afnema deildaskiptingu Alþingis og gera aðrar breytingar á starfsháttum þingsins, er af því leiðir. A þinginu 1976 kom fram þingsályktunartillaga frá 17 þingmönnum Reykjaness og Reykjavíkur um kosningarétt. (Þingskjal nr. 94). Var hún svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela stjórnarskrárnefnd að leggja fram tillögur til breytinga á stjóm- arskránni, sem miði að jöfnun kosningaréttar." Tillaga þessi hlaut ekki afgreiðslu, en meirihluti allsherjamefndar lagði til, að hún yrði samþykkt. Minnihluti nefndar- innar lagði til, að henni yrði vísað til ríkisstjómarinnar. 17) Sameiginleg álitsgerð um kjördæmaskipan og kosningaréttarmálefni, Stefnir, 5.-6. tbl. 1976, bls. 9—11. 18) Greinargott yfirlit um kjördæmaskipan og kosningatilhögun í Evrópulöndum og víðar er að finna í ritinu „How Democracies Vote. A Study of Majority and Pro- portional Electoral Systems“, eftir Enid Lakeman. London, 1970. 19) ítarlegri greinargerð um þetta kosningakerfi á írlandi er að finna í grein eftir Jón Steinar Gunnlaugsson hdl. „Innleiðum persónukjör“, tímaritið Stefnir, 5.—6. tbl. 1976, bls. 5—8. 20) Poul Andersen, Dansk Statsforfatningsret, 1954, bls. 260—261. 103

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.