Melkorka - 01.05.1954, Page 24

Melkorka - 01.05.1954, Page 24
Þessi litli snotri hattur er gerður úr prjónuðum þríhyrning Efni: Notið tvöfalt garn í þremur litum, brúnt, ljóst og grænt. Prjónar nr. 4. Skammslajanir: sl.: slétt — l)r.: brugðið — 1.: lykkja — pr.: prjónn — ópr.: óprjónað — umf.: umferð. Mynztrið: Venjulegt stuðlaprjón, 1 sl. og 1 br. 1. pr.: Brúnt. Prjónið ávallt fyrstu og síðustu lykkju. 1 1. sl. bandið fyrir framan 1 br. ópr. bandið fyrir aftan, endurtak frá *. , 2. pr.: Ljóst. 1 br. (það er: ópr. 1. frá fyrri umf.) Bandið fyr- ir aftan 1 sl. ópr. (prjónaða 1. frá fyrri umf.), bandið fram- fyrir, endurtakið frá *. an 3. jrr.: Grænt. Prjónaður eins og fyrsti pr. 4. pr.: Brúnt. l’rjónaður eins og 2. pr. 5. pr.: Ljós. l’rjónaður eins og 1. pr. 6. pr.: Grænt. Prjónaður eins og annar pr. Þessar sex umferðir endurtakist. Byrjið neðan frá og fitjið upp 126 1. af brúnu garni á prjóna nr. 4 og prjónið 2 sm. stuðla- bekk, síðan áfram I sm. af mynztrinu. í ann- arri hvorri umf. er fyrsta og síðasta 1. felld af 63 sinnum. Pressið. Saumið neðsta lilutann saman (3 sm.), beygjið oddinn B niður að A A, sjá teikningu hér að ofan. Samnið oddana sem myndast að miðj- unni á röngunni. Brjótið stuðlabekkinn inn og saumið með ósýnilegum sporum. Stuttjakkar eru mjög í tízku enda mjög klœðilegir og hent- ugar vor- og sumarflíkur 52 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.