Birtingur - 01.07.1956, Síða 26

Birtingur - 01.07.1956, Síða 26
HÖRÐUR ÁGÚSTSSON: Rætt við Jean Deyrolle Táknrænt fyrir aðstæður listamanna í höf- uðborg listanna er umhverfi hins gáfaða mál- ara Jean Ðeyrolle. Ég fer um undirgang frá gráu hliðarstræti inn í hávaðasaman bakgarð, upp dimman, sóðalegan stiga að hurð, sem hæfir ekki vist- arveru manns. Á hurðinni stendur Deyrolle. Ég drep á dyr, og að skammri stundu lið- inni stend ég andspænis listamanninum. Hann er hár og grannur, augun stór, dökk og mjög gáfuleg, auglitið sterkt. Hann tekur vingjarn- lega á móti mér og býður sæti og sígarettu. Vinnustofan, sem jafnframt er vistarvera, er á stærð við vanalega borðstofu í nýju húsi heima, nema hvað aðeins er hærra undir loft. Hér er ekkert inni nema trönur, litir og i 24

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.