Birtingur - 01.07.1956, Side 28

Birtingur - 01.07.1956, Side 28
Jean Deyrolle: Málverk, 1955 Ég kynntist Domela 1942. Við ræddum mikið um listir, sérstaklega hin margvíslegu vandamál málverksins. Hann kynnti mig fyrir Magnelli, sem ég lærði mikið af, og 1944-45 kynntist ég Dewasne. Eftir stríðslok flykkt- ust málararnir til Parísar, og þá fæddist hug- myndin að sýna saman, en að henni stóðu: Dewasne, Hartung, Schneider, Marie Ray- mond og ég. Við höfðum engar hugmyndir sameiginlegar nema þá einu, að við vorum abstrakt-málarar. Um sama leyti hafði Den- ise nýlokið við að stofna gallerí sitt, og skyggndist nú eftir djörfum og framsæknum listamönnum, svo það hittist vel á. Fyrsta sýning okkar hjá henni var 1946. Vasarely 26

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.