Birtingur - 01.07.1956, Qupperneq 49

Birtingur - 01.07.1956, Qupperneq 49
f-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------■> Kjörbókaflokkur Móls og menníngar 1956 ER KOMINN í BÓKAVERZLANIR Þar er margt góðra bóka: Sjór og menn eftir Jónas Árnason Sextán sögur Halldórs Stefánssonar í úrvali Ol- afs Jóhanns Fyrsta bindi af þýðingum Helga Hálfdanarsonar á Leikritum Shakespeares íslenzka skattlandið eftir Björn Þorsteinsson Náttúrlegir hlutir, svör við ýmsum spurningum um tæknilega hluti eftir þýzkan prófessor. Eitt verkefni félagsins er að kynna íslenzka rithöfunda, og í hverjum bókaflokki hafa komið fyrstu skáldrit ungra höfunda Hér eru tveir nýir, báðir með smásagnasafn: Geir Kristjánsson: Stofnunin Jón Dan: Þytur um nótt Bókaflokkurinn er eins og áður að prentun og ytra frágangi meðal fegurstu bóka sem hér eru gefnar út Ásamt bókaflokknum er komið út Kvæðasafn eftir Guðmund Böðvarsson, fyrsta heildarútgáfan af ljóðum þessa vinsæla þjóð- skálds Bókmenntafélagið Mál og menning Skólavörðustíg 21 - Sími 5055 V J

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.