Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 Fókus DV Þaö er dýrt að vera unglingur og sérstaklega ef þú ætlar að tolla í tískunni. Sumir geta ekki hugsað sér að ganga i sömu fötunum í skólanum og þeir klæddust í fyrra enda er alltaf eitthvað nýtt í gangi. DV hitti nokkra menntaskólakrakka og spurði þá spjörunum úr. Er klæðnaður þeirra úthugsaður? Hvað er í tísku í haust? Er hægt að nota gömlu fötin aftur? Gaman Sautján. saman. Spái litið í tisku „Ég / geng alveg ísömu fötunum og í fyrra enda \ / spái ég afar lítið i tlsku,"segir Magnús sem er á ' fyrsta ári iMenntaskólanum við Hamrahlíð. Magnús við- urkennir að bolurinn sé ótrúlega llkur Dead-fötunum vin- sælu og þvígaman að eiga bol sem sé inn en samt öðruvisi. „Ég fékk þennan bol iNoregi en hafði lítið spáð I að þetta \ væri ítisku núna."Magnús keypti skóna sína íSmash en \ man ekkert hvar eða hvenær hann fékk buxurnar. i Allt i stíl„Maður er náttúrulega að vera öðruvísi„Ég spái '\/ svona stílisti,það verður allt að passa ósjálfrátt ítískuna þótt ég sé ekkert / saman," segirJón Daði sem er Í3.P ÍVersló.Jg alltaffléttandi tískublöðunum. Maður er / fékk skóna 1 Edinbor9 °3 er mlö3 ánæ9ður með Þa- ósjálfrátt íþvísama og allir hinir," segir Sonja Buxurnar keyPtí é91 Sautián■Þetta eru samt ekkluPP- sem erió.AÍVersló og bætir við að henniþyki \ áhaldsbuxurnar minar.Svo er ég með venjulegt belt, samt voðalega gaman að eiga eitthvað sem \ sem er líka'stfl; Þettaer ollt bruntoggrænt. Jón enginn annar á.„Ég fékk þessa skó i London. \ Daði fékk bollnn >Já'a9Jofen ve,t aðhann er ur Þetta eru ekki All Star en ég er mjög ánægð með þá. Ég keypti buxurnar í Levi's-búöinni fyrir . svona mánuði." Breyttir tjmar Tiskan i dag Neonlitn cfu ekki málið „í | fyrra var mikið um neon og skæra liti en i / dag myndi ég aldrei láta sjá mig þannig," , segir Gró Eliasdóttir sem er á fyrsta ári IMH.„Ég var að kaupa mér þessa skó I Króm. Þeir eru voðalega hlýir og góðir. Sokkabuxurnar voru I keyptar á 200 krónur í Bónus en pilsið á útsölu I Spútnik. Ég er rosalega ánægð með það.„Það er Ifullt affötum sem ég klæddist I fyrra en er kom- íin með leið á núna,"segir Gró og bætir við að t mhún fylgist ekki ofmikið með tiskunni.„Ég passa samt upp á að litirnir passi Second hand-markaðir bestir „Ég fór á einhverja útsöiu í Kringlunni og sá bara Ijóta skó. Sw> allt í einu fann ég þessa og fannst þeir mjög flottir," segir Geirharður Þor- steinsson sem eráöðru ári i Menntaskólanum við Hamrahlíð.„Ég spái ekki mikið í tísku en fer öðru hvoru á second hand-markaði og kaupi mér fötþar." Geirharður segist geta gengið i nánast öllum sömu fötunum og í fyrra. Hann keypti sér buxurnar i ^London en skyrtuna i íSpútnik. Breyttur smekkur „Ég spái mikið í tlsku, það verður allta að passa saman,“segir Hörður Björnsson nemandi 16. XI Verslunarskólanum. Hörður er bæði í Diesel-bol og -buxum og viðurkennir að vera mikið fyrir Diesel-merkið.„Vinur minn á þessa húfu, hann gleymdi henni heima hjá mér en ég er oftast með húfu. “ Hörður segist ekki geta notað neitt affötunum sem hann gekk i í fyrra.„Smekkurinn eralgjörlega breyttur." Ur sér gengnir skór i uppáhaldi „Ég versla bara þar sem ég finn flott föt," segirÁstþór Óli sem er á öðru ári i Mennta- skólanum við Hamrahlíð.„Þetta eru All Star 1 skór sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Þeir eru \samt ekkert rosalega þægilegir enda eru þeir al- L vegúrsér gengnir enégáaðra eins heima sem f eru rauðir." Ástþór hefur átt buxurnar iengi en þær fékk hann á sinum tima i Levis búðinni og bolinn fékk hann íSpútnik i fyrra.„Ég get gengið í öllum sömu fötunum og í fyrra og ég spái lltið hvort fötin min passa saman." Ullar- peysa og apaskinn „Ég verð að skipta um föt reglulega því ég stækka svo hratt. Þessi frakki er til dæmis að verða of ermastuttur en hann er bara svo fiottur,"segir Bjarni sem er nýnemi í MH.„Ég er ótrúlega ánægður með frakkann en hann keypti l í Outlet. Hann átti að kosta eitthvað um 50 þúsund en ég Jékk hann á útsölu. Mér finnst algjör óþafi að kaupa dýr [ föt, það er alveg hægt að ganga i fiottum fötum án I þess að spreða miklum fjármunum."Mamma hans 1 Bjarna prjónaði ullarpeysuna en innan undirer 1 hann í bol frá Retro.„Ég er mjög ánægður með I peysuna og bolurinn er rosaiega flottur enda | erhann úrapaskinni." Mikið fyrir litadýrð „Ég spái ekkert voðalega mikið hvort fötin mín passi sam- j an," segir Marta Björg Hermannsdóttir semerá I fyrsta ári íMenntaskólanum við Hamrahlíð. Marta 1 segist vera mikið fyrir litadýrðina og vera oft mjög lit- skrúðug.„Ég fékk þessa skó í Skarthúsinu og er búin að ' notaþá mikið eins og sést. Pilsið er úr Vero Moda en bol- urinn úr Retro. Ég á marga uppáhaldsskartgripi og þeir | eru aðallega úr viði." Marta segistaiveg geta notað fötin aftursem hún kiæddistí fyrra. Vil ekki vera eins og allir hinir „Ég keypti jakkann og buxurnar i fyrra ÍNonna- búð,“segir Sigrún sem er á fyrsta ári í MH.„I Nonnabúð eru mjög fiott föt en það fer I taugarnar á mér að núna eru allir i fötum þaðan." Sigrún segist aðallega kaupa sér þægileg föt og öll óþægilegu föt- in hennarenda inni i horni fataskápsins, þótt þau séu fiott.„Ég spái alveg i tisku en vil helst hafa föt- Jn þægileg og þá get ég gengið í þeim i viku i ^einu." Sigrún keypti skóna i Deres og bux- * urnaráSpáni. gwr3.mj Eldgamalt gullbelti frá Spáni „Gullbeltið fékk ég frá ömmu minni en hún keypti það úti á Spáni þegar hún var ung," segir Katrín Eyj- ólfsdóttir nemi Í6.EÍ Verslunarskólanum.„Ég er ótrú- lega ánægð með þetta belti, það er í algjöru uppáhaldi og indversku skórnir mínir líka. Ég keypti þennan leður- jakka á Englandi I einhverri götubúð. Ég versla bara alls staðar þar sem ég finn flottföt en finnst skemmtiiegast að versla erlendis. Þar er hægt að finna föt sem enginn annar á. Núna er mikið um hettupeysur og rokk- araboli en ég get eiginlega notaö öll fötin min fráþvíí fyrra."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.