Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 37
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 37 Sr.Toshiki Toma, prestur innflytjenda við Þjóðkiri una "Ekki endilega neikvætt tilheyra minnihluta hópum.' Cuð ervinurminn „Ég trúi á guð. Hann er vinur minn i ég tala við hann sérstaklega þegar liður illa eins og þegar einhver lend einelti. Ég hugsa um guð á hverjum degi. syng stundum fyrir hannog éc aldrei hrædd við hann. En ég veit ek hvort allir úti I heimi trúa á góða gu ekki vondu karlarnir a.m.k. Afi minn ætlar að ferma mig þegar ég er kon 8. bekk, í kirkjunni á Skógum undir Eyjafjöllum. Svo borðum við öll sam góðan mat og syngjum fyrir guð." Krístrún Lóa Cuðmundsdóttir 8 c Kvikmyndin Dís var frumsýnd í gærkvöldi. í myndinni á aðalpersónan Dís í erfið- leikum með að finna hinn eina rétta. Einn er of mikill töffari á meðan annar er of væminn. Hvernig eiga karlmenn að vera? Gallharðir töffarar, íðilmjúkir eða ein- hvers staðar þarna mitt á milli? Eru kröfur kvenna til karlmanna raunhæfar? Blaðamaður DV settist niður með leikurunum Gunnari Hanssyni og ívari Erni Góði og vondi /kvikmyndinni pís leikur Cunnar góðan strák en Ivar Orn leikur töffarann. Hvorugur ernógu góður fyrir Dis. Sverrissyni sem leika mennina í lífi Dísar og spjallaði um væntingar kvenna til karla, karlmennskuna og sambönd kynjanna. „Ég held að við strákar séum flest- ir blanda af báðum karakterum. Það fer bara eftir aðstæðum og tímabil- um,“ segir Gunnar Hansson sem leik- ur kokkinn Jón Ágúst í kvikmyndinni Dís. Jón Ágúst er einn af mönnunum í lífi aðalpersónunnar Dfsar. „Þessi karakter er íðilmjúkur og gerir allt sem hann getur tíl að vera góður við Dís. Hann fer yfir öll strik í mýkt, aUa vega fyrir hennar smekk," segir Gunnar en viðurkennir að hann eigi samt margt sameiginlegt með hon- um. „Þetta eru alveg hlutir sem ég get tengt við mig og mín sambönd svona þegar þau eru að byrja. Þá gengur maður oft mjög langt tU að sanna hug sinn. Það getur verið ægUega væmið og kjánalegt enda teygir maður sig langt við að sýna sparihUðina." Karakterinn sem fvar Öm Sverris- son leikur er kaUaður LaJU LA. Sá er algjör andstæða Jóns Ágústs - sem sagt algjör töffari - en samt ekki nógu góður fyrir Dís. „LalU er skemmtUega kærulaus töffari með stæla. Hann er duglegur við að skemmta sér og hefur gaman af lífinu og er ekkert of skyn- samur,“ segir fvar og bætir við að þó hann eigi ekki margt sameiginlegt með LaUa hafi hann alveg átt sínar stundir. „Ég er samt ekld jaihkæm- laus og þessi náungi." „Bad boys" vinsælir Strákarnir em sammála að það geti verið erfitt að koma tU móts við kröfur Jcvenna um hvemig karlmenn eigi að vera. Á sama tíma og þeir eigi að vera „macho" eigi þeir að geta grátið og talað um tilfinningar sínar. „Flestir em blanda af báðum karakt- erum en það em alveg extreme dæmi í báðar áttir. Konur gera oft miklar kröfur og em með fyrirfram ákveðnar hugmyndir og forskrift að því hvemig við eigum að vera og ég held að það fari oft eftir því hvernig fUing þær em í hverju sinni. Ég held samt að þetta sé elckert mikið öðmvísi með stráka. Þeir geta líka verið að Jeita að ern- hverri ákveðinni stelpu en maður get- ur leitað endalaust ef maður ætlar að finna nálcvæmlega þá réttu," segir Gunnar. „Margar konur virðast drag- ast að svoköUuðum „bad guys“, þeir þykja oft mest spennandi," segir ívar og Gunnar tekur undir það og segir aðtýpureinsogjim Morrison séu líka vinsælar. „Þær leita í stráka sem em í tómu mgU og vUja bjarga þeim. Ég fattaði eJcki fyrr en ég var kominn yfir tvítugsaldurinn að ég hafði spilað leUcinn vidaust öU ungUngsárin. Ég var aUtaf vinur stelpnanna, sá sem huggaði þær þegar vondu stráJcamir fóm Ula með þær en missti þær jafn- óðum í fangið á þeim aftur." Línudans Með aldrinum breyúst þó áhersl- umar og þó stelpum þyld „bad boys“ spennandi meðan þær em ungar og leUca sér séu þeir eldd endUega ákjós- anlegasú kosturinn úl að stofiia fjöl- skyldu með. „Þegarkonur em að leita sér að manni tU að vera með tU fram- tíðar þá er öryggistilfinningin sem þeir veita orðin mUdlvæg. Karlmað- urinn má þó ekki fara of langt í að uppfyUa þá ósk frá konunni því þá er hann orðinn „boring". Þetta er svona línudans, að vera góður en samt spennandi," segir fvar. „Maður verð- ur að halda jákvæðri spennu fyrir hvom öðm. Ef maður á engin leynd- armál lengur er h'fið ekkert spenn- andi. Það væri eins og að lesa bók sem maður veit hvernig endar." Algjör orgía I gegnum tónUstarmyndbönd fær ungt fólk skUaboð um hvemig þau eiga að h'ta út og hegða sér. Með tU- komu tónhstarstöðvanna er komin áJcveðin kynslóð sem strákamir em sammála um að sé opnari varðandi kynlíf og sambönd en þeir vom á sín- um unglingsárunum. „Stelpur em famar að reyna við stráka í sama mæU ef ekki meira og em alveg ófeimnar við aö taka fyrsta skrefið," segir fvar og bætir við að það sé aUs ekkert slæmt mál. „Það er ansi margt breytt við það sem var. Á tíma þegar aids kom upp var miídl hræðsla í kringum kynlff sem er algjörlega fok- in upp í veður og vind núna og máUð frekar komið út í algjöra orgíu. Ef myndavélar sjást inn á skemmústöð- um er eins og stelpum finnist þær þurfa að kyssast og sýna brjósún. Það er eins og þessi kynslóð sé smituð af kámi." Konur vilja karlmennsku „Ég held samt að það sé ekkert gríðalega erfitt að vera karlmaður í dag. Eins og fólk sér í myndinni á Dís í mikiUi krísu sjálf. Við erum aUtaf að beijast við væntingar en ef þær em óraunhæfar þá getur verið erfitt að vera tfi. Það er bara spuming um hvað maður viU út úr lífinu og hvað maður er úlbúinn að gambla fyrir það," segir Gunnar. „Ég held að mál- ið sé að vera ekki of góður, þær vUja hafa smá hörku. Þrátt fyrir aUt þetta tal um jafnréttí kynjanna þá vUja þær að við séum karlmenn. Við megum elcld vera of mjúkir nema þá akkúrat þegar hún þarfnast þess," segir ívar. „Við höfum báðar þessar hUðar í okk- ur og verðum bara að þora að sýna þær og máUð er að beygja sig ekki al- gjörleg undir það sem konan viU." Gunnar tekur undir þetta og bætir við að karhnenn þurfi oft að vera „mind- readers". „Við nennum ekkert að taka þátt í svoleiðis leUc. Maður verður geðbUaöur á því að vera aUtaf inni í hausnum á hinum aðUanum. Maður verður að vera heUl og beinn og láta vita hvað það er sem maður viU.“ ívar skýtur þó inn í að það verði að passa að það sé ekki of mUdð logn því riff- Udin séu nauðsynleg og getí lfka verið skemmtíleg eftir á. indiana@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.