Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 61
DV Fréttir LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 61 * Snjóaseturá ísafirði Snjóflóðasetur Veður- stofu íslands tekur til starfa á ísafirði á næstu vikum. Setrið er stofnað að frum- kvæði umhverfisráðuneyt- isins og í samvinnu við bæjaryfirvöld á ísafirði. Harpa Grímsdóttir jarð- fræðingur tekur til starfa innan tíðar sem forstöðu- maður setursins. Helsta verkefiiið verður gerð hættumats fyrir öll skíða- svæði landsins auk vöktun- ar á ofanflóðahættu á norð- anverðum Vestfjörðum. Á setrinu á einnig að vinna að ýmsum rannsóknum og vísindalegum athugunum á snjó og snjóflóðum. R-listinn slær heimsmet „Reykjavík á heimsmet í fjölda benstnstöðva miðáð við fólksfjölda," segja fulltrúar Sjálfstæðis- flokks í Reykjavíkur- borg. í skipulags- nefnd borgarinnar var lögð fram á dögunum álitsgerð skipulags- og bygg- ingarsviðs. Þar er lagt til að ekki eigi að veita leyfi fyrir nýrri bensínstöð án þess að önnur sé lögð niður. Sjálf- stæðismenn eru sammála nefndinni, gagnrýna Reykja- víkurlistann fyrir óhóflega fjölgun bensínstöðva og lýsa yfir óánægju sinni með „leiðtoga" R-listans Alfreð Þorsteinsson. Ekki lengi úti Hin árlega breyting á úti- vistartíma bama gekk í gildi 1. september síðastliðinn. Þá styttist sá tími um tvær klukkustundir. í bama- vemdarlögum segir að á tímabilinu frá 1. september til 1. maí megi böm 12 ára og yngri ekki vera á al- mannafæri eftir klukkan 20 nema í fylgd með fúllorðum. Þá sé bömum á aldrinum 13 til 16 ára ekki heimilt að vera á almannafæri efúr klukkan 22 á kvöldin nema þau séu á heimferð frá við- urkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Viðbúnaðurá Akranesi Lögreglan í Keflavík, Borgamesi og Búðardal segja fátt markvert hafa gerst síðustu daga. Hlutimir hafi í raun verið með ailt of kyrrum kjörum. Lögreglan á ísafirði tekur í sama streng og segist búast við hefð- bundinni stemningu um helgina. Á Akranesi var þó annað uppi á teningnum. Þar munu framhaldsskóla- nemendur halda ball um helgina og segir lögreglan að þar geti eitthvað gerst. Kyrrðin verið rofin. Úrskurðarnefnd tryggingarmála segir Gestnýju Bjarnadóttur, sem ók í veg fyrir drukkinn og próflausan ökumann á Vesturlandsvegi, alfarið ábyrga fyrir árekstrin- * um og tjóninu sem af honum hlaust. Gestný segir óskiljanlegt að dauðadrukkinn og réttindalaus ökumaður skuli geta verið í hundrað prósent rétti við árekstur. „Ökumaðurinn reyndist vera sauð- drukkinn drengur á þrítugsaldri og sá sem var með honum var líka fullur. Og til að bætagráu ofan á svart kom í Ijós að hann var ekki með ökuréttindi, hann hafði ekki einu sinni þreytt bílprófið." dómstóla. Að því er Gestný segir hef- ur enginn sem hún hefur talað við séð annan eins úrskurð. „Þeir sögðu til dæmis við mig hjá tryggingarfé- laginu að þeir hefðu ekki séð skringi- legri úrskurð. Undir þetta tók lflca j£. ökukennari sem ég ræddi við," segir hún. Nýr Toyota Corolla bfll Gestnýjar rispaðist illa á annarri hliðinni. Hún segir hinn bflinn, sem var af eldri ár- gerð, hafa sloppið betur: „Ég er í kaskó og tjónið var því ekki svo mikið fyrir mig sjálfa. Það eru heldur ekki peningarnir sem ég er að tala um. Það er bara svo sér- kennilegt að drukkinn ökumaður skuli geta verið í 100 prósenta rétti. Það er boðskapur sem ég kannast ekki við að hafa heyrt áður." gar@dv.is Gestný Bjamadóttir er ábyrg fyrir árekstri sem varð á Vestur- landsvegi um miðjan maí. Úrskurðamefnd tryggingarmála segir ekki við ökumann hins bílsins að sakast. Hann var drukkinn og próflaus. „Ef fullu fólki leyfist þetta hvað verður þá næst?" spyr Gestný Bjarnadóttir, sem úrskurðuð var í fullum órétti þegar hún lenti í árekstri við drukkinn og réttinda- lausan ökumann. Að sögn Gestnýjar ók hún Toyota-bfl sínum austur út frá frá- reininni við Shell á Ártúnshöfða klukkan tvö um nótt 16. maí í vor. Þegar hún kom út á aðalbrautina skall bíll hennar saman við annan bíl sem ók austur Vesturlandsveg- inn. Á ofsahraða út úr myrkrinu ,ÁUt í einu kemur hann og strauj- ar utan í mig. Hann var algerlega ljóslaus og hefur örugglega minnst verið á 120 kflómetra hraða," segir Gestný sem steig út úr bflnum ásamt farþega sínum til að kanna skemmdir: „Ökumaðurinn reyndist vera sauðdrukkinn drengur á þrítugsaldri og sá sem var með honum var líka fullur. Og til að bæta gráu ofan á svart kom í ljós að hann var ekki með ökuréttindi, hann hafði ekki einu sinni þreytt bflprófið." Gestný segir að lögreglan hafi komið á vettvang. „Þeir höfðu strax á orðið að drengurinn væri dauða- drukkinn. Ég þyrfti varla að reikna með öðru en að ég væri í fúllum rétti. En öllum á óvart er annað komið á daginn," segir hún hneyksl- uð á þróun málsins. stóreinkennilegu niðurstöðu að ég hefði verið í 100 prósenta órétti, jafn- vel þótt fyrir lægi að pilturinn væri bæði drukkinn og próflaus. Nefridin sagði ekki hægt að staðhæfa að ölv- un ökumannsins og ökuréttindaleysi hefðu átt í því hvemig fór," segir Gesmý, öldungis gáttuð á ályktunum nefiidarmanna sem töldu hana ein- faldlega sjálfa ábyrga fyrir því að hafa ekið í veg fyrir hinn bflinn. Segir alia gáttaða Úrskurðamefndin hefur bent Gesmýju á að sætti hún sig ekki við niðurstöðuna geti hún leitað til Drykkja og prófleysi ekki or- sökin Ökumaður hins bflsins neitaði því að hafa verið ljóslaus. Farþegi hans bar á sömu leið. Stóðu þá þeirra orð gegn orðum Gesmýjar og farþega hennar. „Báðir bflamir vom tryggðir hjá Sjóvá. Tryggingarfélagið vildi deila ábyrgðinni í tvo jafna hluta. Málið fór þá fyrir úrskurðamefrrd trygg- ingarmála sem komst að þeirri <r~ Gestný Bjarnadóttir Þa6 var hér á Vesturlands- veginum sem Gestný Bjarnadóttir lenti lárekstri við bíl drukkins og próf- lauss ökumanns. Hún hef- ur verið úrskurðuð ábyrg fyrirþvt hvernig fór. Drukkinn og próflaus en snmt í fullum rétti Jóhann Geirdal bæjarfulltrúi situr alltaf hjá við afgreiðslu vínveitingaleyfa Ekki í krossferð heldur uppreisn Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæj- ar í síðusm viku var samþykkt að veita tveimur aðilum, Hinn punktur- inn ehf. og Matarlyst, vínveitinga- leyfi. Jóhann Geirdal, oddviti Sam- fylkingarinnar, sat hins vegar hjá. Eft- ir nánari rannsókn DV kom í ljós að Jóhann hefúr setið hjá við ailar af- greiðslur á vínveitingaleyfum þetta kjörtímabfl. „Ég er ekki stúkumaður eða í krossferð," segir Jóhann Geirdal ákveðinn. „Ég er bara í uppreisn gegn því að sveitarfélögin séu að veita þessileyfi." )' Þrátt fyrir að vera á móti leyfis- veitingum sveitarfélaganna segist Jóhann alls ekki vera á móti því að vínveitingarleyfi séu veitt yfir höfuð. Stjómsýslan sé brengluð og því er hann á móti. Jóhann segir: „Fyrir ijórum árum höfnuðum við í bæjar- stjóminni að skemmtistaðurinn Casino fengi vínveitingaleyfi. Málið fór fyrir áfrýjunamefnd á vegum ríkissins þar sem bæjarstjóminni var falið að taka málið upp að nýju og samþykkja beiðnina." Umdeild vínveit- ingaleyfi Jóhann alltafá móti. Ákvörðunarvaldið var því tekið af bænum sem þurfti að beygja sig fyrir rfldnu. „Hver er þá tilgangurinn að við séum að fjalla um þessi mál?" spyr Jóhann. „Ef rikið getur svo bara sagt okkur fyrir verkum." Það er svona tegund af stjóm- sýslu sem Jóhann segir ekki vera sér að skapi. Hann ítrekar með þunga: „Þetta er bara óþarfa aukalykkja til þess að tefja málin. Fáránlegt!" simon@dv.is Jóhann Geirdal oddviti Samfylkingar- innar í bæjarstjórn Situr alltafhjá þegar ,ri veitt eru vlnveitingaleyfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.