Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 Helgarblað DV Pabbinn ákærð- urfyrir morðið Terry Rodgers, 55 ára, sem talinn er bera ábyrgð á dauða dóttur sinnar sex vikum eftir að hafa fylgt henni upp að altarinu hefur verið ákærður fyrir morð- ið. Rodgers er í Lincoln-fangels- inu í Nottingham og tók þátt í réttarhaldinu í gegnum tölvu. Hann er talinn hafa myrt Chan- el Taylor, 23 ára, á heimili hennar. Nýbakaður eiginmaður hennar fann líkið. Réttarhöld- um hefur verið ffestað til 29. nóvember. Myndin er af bróður Chanel en hann hafði beðið föður sinn að gefa sig ffam. Velliðinn kirkju- organisti dæmdurfyrir misnotkun Fyrrverandi kirkjuorganisti kon- unglega kirkjukórsins í Bretlandi hefur veriö dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að hafa misnotað 18 böm ■ ■ yfir 30 ára tima- Susanne Carno hafði þann vana að segja öllum sem heyra vildu að eiginmaður hennar hefði verið drepinn. Þegar lík hans fannst einn daginn í yfirgefnum bíl virtist því margt benda til að Susanne ætti hlut að máli. bil. Brotin áttu v sér öll stað eftir að maðurinn 'Sí®9p8PfL fór úr þjónustu drottningar. -sf* Æ Jonathan Rees- Williams, 55 ára, ® var vel liðinn í kórnum og meira að segja eitt fórnarlamba hans talar um hann sem dýrling. Eftir að fimm menn og ein kona báru vitni fyrir rétti gáfu fleiri sig fram. Brotin áttu sér stað á heimili hans, I kirkjunni, á ferðalögum og í lestum. Rees-Williams hefur einnig verið dæmdur fyrir að geyma ósiðlegar myndir af börn- um i tölvunni sinni. Myrti konuna til að komast yfir líftrygginguna Bandarlskur karlmaður er grunaður um að hafa myrt breska eiginkonu slna til að koma höndum yfir llftryggingu hennar. Eric Rose, 46 ára, verður dæmd- ur I Suffolk en hann er talinn hafa skot- ið Wendy Roseá heimili þeirra I maí. Maðurinn heldurþvl fram að ■ konan hans, sem var 52 ára, hafi skotiö sig sjálf.Sér- fræðingar segja það hins vegar fræðilega ómögulegt en hún var skotin nokkrum sinnum. Rose horfir nú fram á llfstíðar- fangelsi. * Vill stærri brjóst Maxine Carr, fyrrverandl kærasta barnamorðingjans lans Huntley, hefur farið fram á að breskir skatt- greiðendur greiði kostnað vegna brjóstastækkunar- aðgerðar. Maxlne segir að álagið og þungiyndið sem hefurfylgt mál- inu hafi leitt tll átröskunar sem hafl haft þær af- leiðingar að brjóstamál henn- ar minnkaði tll muna. „Maxine telur að stærri brjóst muni hjálpa henni að öðlast sjálfstaustið aftur auk þess sem hún veit að þau myndu gleðja kærastann hennar. Hún var - afar stolt af vextinum og vill fá Ifn- urnar aftur." Richard Carno giftist inn í ranga fjölskyldu. Áður en hann kynntist Susanne átti hann enga óvini en nýja tengdafjölskyldan vó vel upp á móti því. Susanne talaði Sérstæð sakamál stöðugt um hvernig hún ætlaði að drepa hann en hún var kölluð furðufugl af mörgum enda var margt af því sem hún gerði afar undarlegt. Með dauðann á heilanum Seint á árinu 2001 skráði Sus- anne sig á námskeið sem fjallaði um dauðann. Síðasta daginn fyrir jólafrí stóð hún upp á námskeið- inu og tilkynnti að þessi tími sem hún hefði átt með hinum nem- endunum hefði verið henni mikil- vægur þar sem maðurinn hennar hefði dáið nýlega. f rauninni var Richard aUs ekkert dáinn. „Við fundum mikið til með henni og ég man að ég hugsaði hvað hún væri hugrökk að deila tilfinningum sín- um með okkur," sagði SaUy StiU sem var með Susanne á námskeið- inu. Eftir jólin lét Susanne ekki sjá sig í tímunum. Ekki leið á löngu þar tU SaUy sá Susanne í sjónvarp- inu. „Ég trúði ekki mínum eigin augum. Þarna stóð hún grátandi og bað morðingja eiginmanns síns um að gefa sig fram. Ég spurði sjálfa mig hvort ég væri virkUega að horfa á sömu manneskjuna því ég mundi greinUega eftir að hún hafði sagt mér að maðurinn henn- ar hefði dáið fyrir nokkrum vik- um.“ SaUy hringdi í lögregluna og sagði þeim það sem hún vissi. Þetta var ekki í eina skiptið sem Susanne talaði opinberlega um dauða eiginmanns síns á meðan hann var enn á lífi. Á öðru nám- skeiði sagði hún frá því hvernig Richard hefði dottið á höfuðið og dáið. „Mér fannst einkenni- legt hve lítið þetta kom við hana. Hún fór strax að tala um eitthvað annað og sagði að það þýddi ekkert að dvelja við for- tíðina." Richard er hommi Richard Carno, 34 ára, hafði hitt Susanne í fyrsta skiptið á leikvelli. Hann var ein- stæður faðir og hún hafði nýlega lokið erfiðu sam- bandi. Vandamál- Við byrjuðum á því að horfa á vídeó og reykja gras. Hann sagði mér að systir hans hefði beðið hann að káia mannin- um hennar og að hún æltaði að borga hon- um hluta aflíftrygg- ingunni. in upphófust þegar hann fór með hana í heimsókn tU fjölskyldu sinnar. „Við hlustuðum agndofa á hana en trúðum ekki einu orði,“ sagði Laura systir Richards. „Hún sagði okkur að hann hefði átt í kynferðislegu sambandi við karl- mann og að hann væri í raun leynihommi. Við skUdum ekki hvar hann hefði fundið þessa konu.“ Eftir fjölskylduheimsókn- ina hættu Susanne og Richard saman en tóku fljótlega saman aft- ur og ákváðu að gifta sig. Undarlegt brúðkaup Susanne hafði boðið aUri fjöl- skyldu sinni til veislunnar og sagt þeim að um afmæli væri að ræða. Þegar gestirnir höfðu fengið sér sæti stóð hún upp og leit á unnust- ann. „Ég held að ég muni aldrei Lögreglan í Noregi hefur ekki tekist að bera kenni á nakinn mann sem fannst við foss í Samnanger. Nakið lík veldur heilabrotum Lögreglan í Noregi er engu nær um hver nakti maðurinn sé sem fannst látinn við foss í Samnang- er. ftarleg leit á svæðinu í kring hefur engan árangur borið og nú hefur lögreglan leitað til almenn- ings. Lflcið er af rúmlega sextugum karlmanni, 180 sm á hæð og 80 kíló. Engar tilkynningar hafa borist um að neinn sem þessi lýsing á við hafi horfíð. „Við erum að leita að fötum, hlutum, yfirgefnum bflum, ein- hverju sem getur gefið okkur svör," sagði lögreglan. Málið minnir óþægilega á svipað mál frá árinu 1997 þegar 62 ára maður frá Bergen hvarf án slóðar úr sumar- bústað sínum í Samnanger. Sam- kvæmt lögreglunni eru þó engar lflcur á að þarna sé maðurinn kominn. Nekt mannsins veldur lögreglunni ekki miklum heila- brotum. „Þegar fólk fellur í ár finnst það oft án fata. Þarna hafa verið miklar rigningar og vatns- rennslið í ánni stóraukist og ef lflc- ið hefur verið í ánni í nokkra daga eru fötin fljót að hverfa." Fossinn Bratten Llkið fannst viö fossinn. Lögreglan seg- iraðþaðsé algengt að lík sem skoli upp á bakkana séu nakin. Samstarfsmenn fjöldamorðingj- ans ákærðir Sjö læknar hafa verið kærðir fyrir van- rækslu I starfi þar sem þeir létu ekki vita afathæfi morðlngjans Harolds Shipm- an. Samkvæmt saksóknara hefði lækn- ana, sem unnu með Shipman, áttað gruna að eitthvað væri I gangi miðað við gríðalega háa dauðatlðni sjúklinga hans. Shipman var dæmdur I llfstlðar- fangelsi fyrir að drepa 215 manns á 23 ára tímabili. Hann hengdi sig I fanga- kiefanum I janúaren hafðiþá trú- að klefafé- lagaslnum fyriraðllk- lega væru fórnarlömb hans um 400.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.