Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 25
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 25 „Það er svolítið erfitt að útskýra þennan stað. Undan- farin ár hef ég verið nokkuð upptekin af þeinv stööum í samfélaginu sem eru eiginlega hlutlausir. Yfirgefnir leik-’ vellir á kvöldin og iðrtaðarsvæði t.d., staðir þaf sem eng- inn á heima en allir fara í gegnum eða nota á einhvern hátt. Ég hef sótt í svoleiðis staði undanfariö og uppá- haldsstaðurinn ntinn af þessari tegund er í Ráðhúsinu í Reykjavík. Á einum Örlagastaðurinn stað þar koma stórar rúðurnar saman og mynda lítiö skot, þar finnst mér gott að sitja og lesa eða svona á mig, kannski er þetta bara einhver klikkun en ég þarf á þessu að halda stundum. Suint fólk þarf að geta komið sér íyrir á stöðurn sem tengjast ekki tilfinningun- urn til að vera með sjálfu sér. Ég geri þetta líka stundum í sundi, þaö er dæmigerður opinber staöur þar sem auð- velt er að vera einn. Én glerskotið í Ráðhúsinu er örlaga- staðurinn minn þessa stundina og eftir að verða það lengi enn," segir Iíagnheiður Eirfksdóttir eða Heiða. Ætla að ná gullinu næst Runar Alexanderson fimleikakappi Rúnarstóð sig frábærlega, lenti isjöunda sæti en átti meira skilið miðað við frammistöðuna. Engu að síður stórkost- legur árangur og Island er loksins komið | á kortið í fimleikaheiminum. iBBk Ég vaknaði klukkan 11 og fór í morgunmat með þjálfaranum mínum. Ég passaði mig á því að borða ekki mikið enda w stutt í stóru stundina. Ég ^ var ekkert stressaður eða ** spenntur og dreif mig aftur í rúmið eftir matinn. Næst fór ég að taka mig til fyrir keppnina og æfði í einn og hálfan klukku- tíma. Síðan var kominn tími til að koma sér af stað. Við tókum strætó og vorum komnir í minni höllina um klukkan 7. Þar hitaði ég vel upp í 20 mínút- ur og fór síðan yfir í stóru höllina. Þangað var ég kominn rúmlega 9. Ég reyndi að hugsa sem minnst um æfingarnar og var ekkert að spá í hvernig mér myndi ganga. Þegar ég byrjaði og lyfti höndunum upp fann ég fyrir smá stressi. Ég heyrði í ís- lendingunum í salnum sem var mjög gott því það er alltaf gott að fá hvatningu og að vita að einhver sé að fylgjast með manni. Embeittur„fg heyrðil Islendingunum Isaln- um sem var mjög gott því það er alltafgott að fá hvatningu og að vita aðeinhversé aðfylgj- ast með manni." Rúnar Alexandersson fimleikamaður lýsir deginum þegar hann keppti til úrslita á ólympíuleikunum. Eftir æfing- una var ég mjög ánægður. Þetta var ein af mínum bestu seríum sem ég hef fram- kvæmt. Ég var viss um að fá 9,8 og var því fúll yfir einkunninni sem var ekki nema 9,712. í und- ankeppninni hafði ég fengið 9,737 en þessi æfing var miklu betri. Ég vonaðist til að ná þriðja sæt- inu og skil ekki af hverju ég fékk ekki hærri einkunn. Málið er að ég er það óþekktur og svo er þetta líka mikil pólitík. Á mótinu ræddi ég lítillega við Spánverjann en lítið við hina keppendurna enda eru allir með einbeitinguna á fullu. Þegar ég fór heim var ég afar ánægður með sjálfan mig en ekki dómarana. Við vorum ekki komnir heim fyrr en um 12. Þá ræddum við Guð- mundur þjálfari um daginn. Ég veit að hann hef- ur verið miklu stressaðri en ég. Ég hef séð hann á Ólympíuleikar „Þessi dagur var samt frábær enda æðislegtað keppa á ólympíuleikum. Þeir eru langstærsta mótið fyrir alla íþrótta• menn. Ég ætla aðgera betur IKIna. Sjöunda sætið „Þetta var ein afmlnum bestu serlum sem ég hefgert. Ég varviss um að fá 9,8 og varþví fúllyfír einkuninni sem var ekki nema 9,712." vídeói á meðan ég er að keppa og hann getur hvorki setið né horft. Þessi dagur var samt frábær enda æðislegt að keppa á ólympíuleikum. Þeir eru langstærsta mótið fyrir alla íþróttamenn. Ég ætla að gera bet- ur í Kína. íslendingar eru komnir með silfur og brons og við þörfnust gullsins. Ég ætla að gera mitt besta til að ná því á næstu ólympíuleikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.