Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 7
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 7 Scootertaka tvö Hljómsveitin Scooter heldur tónleika hér á landi öðru sinni undir lok mánaðarins. Sveitin er sérstök fyrir margar sakir, sér- staklega fyrir að þykja með ein- dæmum hallærisleg en þrátt fyr- ir það nýtur hún talsverðra vin- sælda. Sagan segir að Scooter- menn hafi orðið ástfangnir þeg- ar þeir voru staddir hér síðast og þess vegna hafi þeir óhnir vilja komast aftur á klakann. Fastlega má búast við því að þeir verði fyrirferðarmiklir á sviðinu í Laugardalshöllinni þegar þeir koma en þeim fylgja jafnan tugir fáklæddra dansara auk annarra aukaleikara. Tónleikamir verða þann 25. september næstkom- andi. Óttar selurvelaf Ijós- hærðum rauðhausum Það var u.þ.b. að verða uppselt á tónleika hljómsveitarinnar Blonde Redhead sem leikur í Austurbæ 19. september þegar blaðið fór í prent- un í gær. Tæplega 50 miðar voru eftir en hljómsveitin mun koma fram ásamt Slowblow og Skúla Sverrissyni en hann er kunnugur sveitinni og spilar einmitt inn á nýj- ustu plötu Blonde Redhead sem kallast Misery Is a Butterfly. Það er fyrirtæki Óttars Felix, Zonet, sem stendur fyrir uppákomunni en þar á bæ er alltaf verið að reyna að blása lífi í Austurbæinn hinn umdeilda sem ekki má rífa. Þeir miðar sem eftir eru verða seldir á midi.is og í verslunni Tólf tónum. Söngvar fyrir Súdan í dag kemur út í Evrópu nýr diskur með splunkunýju efni eftir fjölda listamanna tileinkaður fóm- arlömbum hungursneyðarinnar í Darfur. Meðal flytjenda eru R.E.M og Primal Scream, David Gray og Ash. Efnið er sérsamið fyrir diskinn og var safnað saman í miklu hasti. Hagnaður af sölu disksins rennur til mannúðarsamtakanna Oxfam sem staðsett em í Bretlandi. Er áædað að hver diskur sem kostar tæp átta pund í Bretlandi skili fimm pund- um í söfnunina. Átökin í Darfúr hófust þegar andstöðuhreyfingar gegn stjórninni gripu til vopna í kjölfar þjóðernis- ofsókna á svæðinu. Talið er að 50.000 hafi þegar fallið á svæðinu og óttast hjálparstofnanir að ástandið eigi eftir að versna. Ein og hálf milljón flóttamanna er á ver- gangi vegna stríðins. Utgáfur af þessu tagi eru tíðar, er skemmst að minnast stórrar söfn- unar sem Bob Geldof stóð fyrir sem vakti heimsathygli á sinni tíð. Illa gekk að koma knattspyrnuhetjunum til landsins Það gekk heldur brösuglega að koma helstu knatt- spyrnustjörnum íslands heim fyrir landsleikinn við Búlgara sem ffam fer í dag. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen, Hermann Hreiðarsson og Heiðar Helguson tóku sömu vél til landsins á þriðjudag en skömmu áður en hún fór í loftið kom upp smá- vægileg bilun. íslensku stór- stjörnurnar þurftu því að dúsa inni í vélinni í rúma tvo tíma áður en hún fór í loftið. Eftir samtals fimm tíma setu í vél- inni komust þeir þó loks til landsins. Fastlega má gera ráð fyrir því að Heiðar og Hermann hafi bölvað í hljóði eftir þrönga setu í flugvélinni enda báðir fyrirferðarmiklir menn. Þeir tveir sátu nefni- lega í almennu farrými ásamt sauðsvörtum almúganum. Eiður Smári Haföi undan litlu að kvarta enda á fyrsta farrými. k meöan sátu félag ar hans í þrengslunum ásamt almúganum. Hermann i og Heiðar Eru hér ásamtÁsgeiri landsliös- I þjálfara. Hermann og HeiÖar sátu fastir I tvo og hálfan tíma I almennu farrými á meðan gert var viö flugvélina. Landsliðsfyrirliðinn hef- ur aftur á móti kvartað minna þar sem hann lét fara vel um sig á fyrsta farrými þar sem boöið var upp á fyrsta flokks þjónustu á meðan Hermann og Heiðar sötruðu vatn aftar í vélinni á meðan á viðgi stóð OPBI ALLA DAGAA MILLI KL. 12 & 18 svona.h surnaRtfi llimnðul Arnason ALLIR SEM VERSLA A MARKADNUM KOMAST I FERDAPOTT SEM DREGID VERÐUR UR 25. SEPT. Í VINNING ER FERD FVRIR TVO TIL LONDON EDA KAUPMANNAHAFNAR MED ICELAND EXPRES8 ^Tœlmú Express © alltaf údýiaat \iUvriino kk & maqgi éiriks HLJOMAR wm tthiliutnntikl uiihliim NIR Á TOMBÓLUVERDI - AUK FIÖLDA ANNARRA FRÁBÆRRA TILBOÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.