Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Side 7
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 7 Scootertaka tvö Hljómsveitin Scooter heldur tónleika hér á landi öðru sinni undir lok mánaðarins. Sveitin er sérstök fyrir margar sakir, sér- staklega fyrir að þykja með ein- dæmum hallærisleg en þrátt fyr- ir það nýtur hún talsverðra vin- sælda. Sagan segir að Scooter- menn hafi orðið ástfangnir þeg- ar þeir voru staddir hér síðast og þess vegna hafi þeir óhnir vilja komast aftur á klakann. Fastlega má búast við því að þeir verði fyrirferðarmiklir á sviðinu í Laugardalshöllinni þegar þeir koma en þeim fylgja jafnan tugir fáklæddra dansara auk annarra aukaleikara. Tónleikamir verða þann 25. september næstkom- andi. Óttar selurvelaf Ijós- hærðum rauðhausum Það var u.þ.b. að verða uppselt á tónleika hljómsveitarinnar Blonde Redhead sem leikur í Austurbæ 19. september þegar blaðið fór í prent- un í gær. Tæplega 50 miðar voru eftir en hljómsveitin mun koma fram ásamt Slowblow og Skúla Sverrissyni en hann er kunnugur sveitinni og spilar einmitt inn á nýj- ustu plötu Blonde Redhead sem kallast Misery Is a Butterfly. Það er fyrirtæki Óttars Felix, Zonet, sem stendur fyrir uppákomunni en þar á bæ er alltaf verið að reyna að blása lífi í Austurbæinn hinn umdeilda sem ekki má rífa. Þeir miðar sem eftir eru verða seldir á midi.is og í verslunni Tólf tónum. Söngvar fyrir Súdan í dag kemur út í Evrópu nýr diskur með splunkunýju efni eftir fjölda listamanna tileinkaður fóm- arlömbum hungursneyðarinnar í Darfur. Meðal flytjenda eru R.E.M og Primal Scream, David Gray og Ash. Efnið er sérsamið fyrir diskinn og var safnað saman í miklu hasti. Hagnaður af sölu disksins rennur til mannúðarsamtakanna Oxfam sem staðsett em í Bretlandi. Er áædað að hver diskur sem kostar tæp átta pund í Bretlandi skili fimm pund- um í söfnunina. Átökin í Darfúr hófust þegar andstöðuhreyfingar gegn stjórninni gripu til vopna í kjölfar þjóðernis- ofsókna á svæðinu. Talið er að 50.000 hafi þegar fallið á svæðinu og óttast hjálparstofnanir að ástandið eigi eftir að versna. Ein og hálf milljón flóttamanna er á ver- gangi vegna stríðins. Utgáfur af þessu tagi eru tíðar, er skemmst að minnast stórrar söfn- unar sem Bob Geldof stóð fyrir sem vakti heimsathygli á sinni tíð. Illa gekk að koma knattspyrnuhetjunum til landsins Það gekk heldur brösuglega að koma helstu knatt- spyrnustjörnum íslands heim fyrir landsleikinn við Búlgara sem ffam fer í dag. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen, Hermann Hreiðarsson og Heiðar Helguson tóku sömu vél til landsins á þriðjudag en skömmu áður en hún fór í loftið kom upp smá- vægileg bilun. íslensku stór- stjörnurnar þurftu því að dúsa inni í vélinni í rúma tvo tíma áður en hún fór í loftið. Eftir samtals fimm tíma setu í vél- inni komust þeir þó loks til landsins. Fastlega má gera ráð fyrir því að Heiðar og Hermann hafi bölvað í hljóði eftir þrönga setu í flugvélinni enda báðir fyrirferðarmiklir menn. Þeir tveir sátu nefni- lega í almennu farrými ásamt sauðsvörtum almúganum. Eiður Smári Haföi undan litlu að kvarta enda á fyrsta farrými. k meöan sátu félag ar hans í þrengslunum ásamt almúganum. Hermann i og Heiðar Eru hér ásamtÁsgeiri landsliös- I þjálfara. Hermann og HeiÖar sátu fastir I tvo og hálfan tíma I almennu farrými á meðan gert var viö flugvélina. Landsliðsfyrirliðinn hef- ur aftur á móti kvartað minna þar sem hann lét fara vel um sig á fyrsta farrými þar sem boöið var upp á fyrsta flokks þjónustu á meðan Hermann og Heiðar sötruðu vatn aftar í vélinni á meðan á viðgi stóð OPBI ALLA DAGAA MILLI KL. 12 & 18 svona.h surnaRtfi llimnðul Arnason ALLIR SEM VERSLA A MARKADNUM KOMAST I FERDAPOTT SEM DREGID VERÐUR UR 25. SEPT. Í VINNING ER FERD FVRIR TVO TIL LONDON EDA KAUPMANNAHAFNAR MED ICELAND EXPRES8 ^Tœlmú Express © alltaf údýiaat \iUvriino kk & maqgi éiriks HLJOMAR wm tthiliutnntikl uiihliim NIR Á TOMBÓLUVERDI - AUK FIÖLDA ANNARRA FRÁBÆRRA TILBOÐA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.