Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 35
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 35 pöbbinn með íslensku vinum mínum og fékk útrás fyrir trúnóið." Britney í barokkstíl „Mér bauðst að vera þama áfram en ég ákvað að búa frekar með þremur íslendingum, Björgu Þór- hallsdóttur sópran, Braga Bergþórs- syni tenór og Hafsteini Þórólfssyni baritón. Þeir tveir eru í Guildhall en hún er í einkanámi hjá ítalskri dívu.“ Syngurðu stundum með popptón- listinni í útvarpinu? „Voða lítið, en ég prófaði að syngja Britney-lagið „Hit me baby one more time" nýlega með félögum mínum og vera voða poppaður en mér var sagt að mér hafi tekist að breyta laginu í barokkútgáfu." Hver er draumurinn þirm varðandi tónlistina? „ Mig langar til að vinna úti en vera þó virkur á tónlistarsviðinu hér á ís- landi. Mig langar að syngja óperur en líka að leggja fyrir mig ljóðasöng og óratoríur til að hafa þetta svoh'tið fjöl- breytt." Léttur og lýrískur Heldurðu að þú verðir eins stór og Kristján Jóhannsson ? „Ég verð aldrei eins og Kristján Jó- hannsson, mín raddtýpa er allt önnur, Kristján er svona hetjutenór. Ég er meira svona léttur og lýrískur tenór. Ég ber mig kannski saman við Gunnar Guðbjömsson tenór. Kristján syngur Verdi og Puccini, La donn’e mobilie og það allt saman. Gunnar er meira í Mozart, Rossini, óratotíum og sönglögum. Það er þannig ferill sem mig langar að byggja á.“ Langarþig til að verða stjama? „Það sem mig langar er að geta haft atvinnu af því að syngja og geta deilt þeirri gleði sem ég upplifi í söngnum. Ef það gerir mig að stjömu þá er það bara allt í lagi. Ef ekki þá er mér alveg sama. Það er ekkert atriði að verða stjama. Það er örugglega jafhmikil hamingja fólgin í hógværari hlutverkum í lífinu." Langarþig til að vera með ööruvísi rödd? „Ég hef stundum velt fyrir mér hvemig það er að vera með dýpri rödd. Eg öfunda stundum baritóna og bassa, þeir lifa í allt öðrum tónheimi en við tenóramir, ná djúpum og til- finningaþmngnum tónum á meðan við erum meira í birtunni og hávaðan- um. Ég er þó enginn lúður en söng- kennarinn minn úti segir að ég hafi stóra rödd að upplagi og ég sé bara að nota hluta af henni þannig að hann er núna að reyna að gera röddina mína óperulegri svo ég getið sungið í stór- um húsum án þess þó að tapa lýríska eiginleikanum." Þakklátur fyrir tækifærin Ef þú hefðir ekki komið út úr skápnum, hvar værirðu þá núna? „Fjörurra bama faðir í Breiðholt- inu. Nei, ég segi bara svona. Æth ég væri ekki þrisvar sinnum í viku hjá sál- ffæðingi að reyna að leysa úr mínum málum. Ef þú konfrontar ekki sjálfan þig, gerir ekki hreint fyrir þínum dyr- um þá gengur málið einfaldlega ekki upp. í söngnum þarftu að vera alger- lega einlægur. Það mega ekki vera neinar hömlur." Gætir þú þá ekki sungið eins og þú syngurnúna? „Nei, ég væri bara innilokaður og heftur. Ég hef oft velt því fyrir mér hvort það hefði verið betra hefði ég komið fyrr út úr skápnum og flippað almennilega. En maður er náttúrlega alltaf að missa af einhverju og ég sé ekki eftir neinu." Var eitthvað sérstakt sem knúði þig til að koma loks út úr skápnum? „Gay pride 2002 hjálpaði mér mik- ið. Ekki það að sjá karlmenn í konu- fötum dansandi uppi á vögnum. Það virkar jafnvel öfugt á mann. En það var það að sjá allt fólkið sem kom til að sýna stuðning sinn, allt íjölskyldufólk- ið. Þama sá ég fyrst að þetta er allt í lagi." Eyjólfur er að hefja lokaár sitt í Guildhall. Á árinu mun hann fara með hlutverk í þremur óperum og er sú fyrsta í röðinni Mignon eftir Amborise Thomas þar sem hann mun leika Wilhelm Meister. Við eigum ömgglega eftir að heyra mikið í Eyjólfi í framtíðinni enda er talað um að í honum sé á ferðinni okkar efnilegasti tenór. rap&dv.is Góðir gestir á Jófríðarstöðum María mey á systur í Hafnarfirði Þessa dagana eru þrjár nunn- ur að koma sér fyrir í systrahús- inu á Jófríðarstöðum í Hafnar- firði. Nunnurnar hafa aldrei fyrr komið til landsins en uppruna- land þeirra er Argentína og leysa þær af Fransiskusysturnar sem fluttu fyrir einu ári til Stykkis- hólms. Nýju nunnurnar kallast Maríusystur, með tilvísun í Maríu mey, og verður aðalstarf þeirra að annast Sankti Jósefskirkjuna, prestahúsið í Hafnarfirði og taka þátt í sálgæslu þar en fyrst og fremst þó að sinna trúfræðslu barna. En fyrst verða þær þó að læra íslensku. Strax eftir áramót mun íjórða systirin bætast við. Maríusysturnar eru af reglu sem nefnist „Stofnun þerna Drottins og mærinnar frá Matará". Reglan var stofnuð af argentínska prestinum Don Carlo Buela. Nunnurnar í Hafriarfirði hafa lengi sett svip sinn á hverfið þar sem þær búa og eru fyrir löngu orðnar hluti af hafnfirsku lands- lagi og bæjarbragnum almennt. Em Hafnfirðingar ánægðir með þessa framandi nágranna sem vilja hvers manns vanda leysa og sinna Guði sínum af miklum þrótti. í Kaþólska kirkjublaðinu em þær boðnar velkomnar með eftirfarandi orðum: „Við vonum að systurnar fari fljótt að kunna vel við sig í samfé- lagi okkar og fögnum því að þær taki á sínar herðar sálgæsluna á suðvesturhorni landsins." María mey Lifirog starfari Hafnarfíröi ínafni og verkum þriggja sporgöngukvenna sem þar eru nú að koma sér fyrir. i M fef1 4 iJP IPlr 9 rx. i \áí/ú/-(ileryt Á’rern fií\a() auAa unad í Á’iynh'fi mkm-. * ' < wV / <; ,- f n PERMALÁnp ■- . Pleasure Créme í apótekum. á wvvw.femiu.is, w ww .doctor.is og f Fríhöfninni Ég er 46 ára gömul og er nærri tíðahvöríum. Ég hef átt mjög erfitt með að fá fullnægingu og þarf heilmikla örvun á snípinn til að ná henni. Ég get hiklaust mælt með Pleasure Créme! Við að bera kremið á fann ég fyrir unaðslegri tilfinningu. Eftir nokkurra mfnútna létt og stöðugt nudd varð snípurinn ákaflega tilfinninganæmur og ég fann hvemig hann tútnaði út! Það tók aðeins 1/3 venjulegs tíma að fá fullnægingu, og hún var stöðug og fullkomin. Ég hef sjaldan upplifað þessa tilfinningu. Ég hef sagt öllum vinkonum mínum frá Pleasure Créme: Þetta er BESTA kremið! Ó.N. I fyrstu var kynlíf fyrir mér eingöngu til þess að fullnægja kærastanum mínum. Ég hef fengið fullnægingu, en þegar hún var að ná hámarki dofhaði hún alltaf eða hreinlega hvarf og ég gafst upp. Þetta hafði gífurleg andleg áhrif, sjálfstraustið dofnaði og löngun í kynlíf dó út. Virkilega sorglegt. En þá kom þessi bylting eða æði eða hvað á að kalla það. Kræst, hvað þetta krem kom á óvart. Ég setti ögn á snípinn og BUMM það var eins og eldur færi um mig og ég fékk ólgandi tilfinningu um mig alla og svo raðfullnægingar. Guð minn góður, þetta krem getur bjargað mannkyninu eða kvenkyninu öllu heldur. Það ættu allar konur sem ekki hafa fengið það að prófa Pleasure créme. Þetta er langbesta tilfinning sem ég hef upplifað. Ég mæli með þessu kremi fyrir allar konur á öllum aldri. S.B Eftir að ég eignaðist bam fann ég fyrir mikilli kyndeyfð. Samfarir urðu líka mjög sársaukafullar vegna þurrks í leggöngum. Vinkona mín ráðlagði mér að prófa Pleasure Créme, sem ég gerði. Kremið kryddaði svo sannarlega kynlífið hjá okkur hjónum að nýju. Með því að setja smá krem á snípinn á hverjum morgni, varð ég aftur eðlilega rök í leggöngunum. H.J. Undravara alveg hreint! Hefur lífgað allsvakalega upp á kynlífið hjá mér og unnustanum og ég sem hélt eiginlega að kynlífið hjá okkur væri frábært fyrir... R.H. Uþplifun hvers notanda Pleasure Créme er einstök fyrir þá og þarf ekki að vera stöðluð reynsla annarra. Reynsla kvenna er breytileg og niðurstöður þfnar kunna að vera frábrugðnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.