Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 Helgarblað DV Klippti litaða háríð burt „Ég nennti þessu ekki lengur og ákvað því að klippa mig alveg niður að rótinni," segir Þórunn Ellsabet Sveinsdóttir 52 ára búningahönnuður. Þórunn hafði alltaf verið með sltt rautt hár en þegar gráu hárin fóru að láta sjá sig skerpti hún rauða litinn enn betur. Fyrir um átta árum var hún komin með nóg og ákvað að klippa litaða hárið burt.„Mestu viðbrigðin voru að vera kom- in með stutt hár enda hafði ég alltafhaft svo sítt, “ segír Þórunn og bætir við að hárið hafí þó fljótlega vaxið aftur enda stefnir hún að þvi að verða eins og langamma hennar en sú varð að standa á dagblaði þegar hún greiddi sér því hárið náði niður á gólf. „Ég var ekkert að spá I kostnaðinum i kringum þetta og gekk bara einn daginn inn á hár- greiðslustofuna og sagði við hárgreiðsludöm- una mína„núna“. Hún vissi alveg hvað ég væri ■'Wí gagnvart náttúrunni „Ég set sjálf reglulega skol í hárið á mér enda þykir mér leiðinlegt á hárgreiðslu- stofum," segir söngkonan Ragnhildur Gisladóttir. Ragnhildur hefur verið með svart hár í mörg ár en i rauninni er hárið á henni dökkbrúnt.„Ég man ekkert hvenær fyrsta gráa hárið lét sjá sig enda pæli ég lítið í þessu en efég mætti velja þá myndi ég kjósa að vera ekki gráhærð en ég er samt voðalega umburðarlynd gagnvart náttúrunni." Ragnhildur segir að það verði langt í að hún leyfí svarta litnum að vaxa úr enda sé hún ánægð mér hárið á sér eins og það er. Hún er á sömu skoðun og Dóra Takefusa um að grásprengt hár fari karlmönnum afar vel.„Það fer konum ekki eins vel þó það fari algjörlega eftir klippingu og húð- lit. Sumar konur verða rosalega litlausar en meðþví að hugsa vel um sig er alveg hægt að vera smart kona með grátt hár." Ragnhildur Gfsladóttir Ragnhildur segir að það verði langt i að hún leyft svarxa litnum að vaxa úr enda sé hún : ánægð mér hárið á sér eins og það er. I rauninni er Ragga með dakkbrúnt hár. „Grá hár á höfðum kvenna verða alltaf algengari og ástæðan er samfélagið sem við búum í,“ segir hárgreiðslumeistarinn Jón Sveinsson öðru nafni Nonni Quest. „Líf okkar er algjörlega breytt frá því sem var í gamla daga. Þá vann fólk erfiða l£k- amlega vinnu en núna er allt líkamlega erfiðið búið að færast yfir í gríðalegt and- legt álag. Við verðum að meðtaka svo rosalega mikið magn upplýsinga sem ræðst alls staðar frá á okkur. Stress er orð- in plága eins og svarti dauði var á sínum tíma og er uppspretta að mörgum sjúk- dómum eins og krabbameini, bletta- skalla, hárlosi og gráu hári." Grár litur = elli Samkvæmt Nonna leyfa fæstar konur gráa litnum að sjást enda tengjum við gráan lit við ellina. „Mér finnst finnst þetta ekkert til að skammast sín fyrir en maður eldist heilmikið við að verða grá- hærður og því láta konur lita hárið. Kona sem ákveður að láta litinn vaxa úr og leyfa gráa hárinu að njóta sín virðist 10 árum eldri. Þær konur sem koma til mín láta langflestar lita sig þótt það sé ein og ein inni á milli sem eru sáttar. Margar eru hka ekki að lita allt hárið heldur láta dökkar strípur á móti sem virkar eins og skuggi." Ásgeir Hjartarson hárgreiðslumeistari á Supernova segir að sú kona sem ákveður að halda sínu gráa hári þurfi að vera afar sérstök manneskja. „Allar vilja þær vera unglegar og í nánast 100% tilvika láta þær lita á sér hárið. Grátt hár er mjög við- kvæmt umtalsefni fyrir konur og maður er ekkert að minnast á það við þær því þá er öskrað á rnann." Gráhærð á einni nóttu Rannsóknir sýna fram á að þeir dökk- hærðu verða fýrr gráhærðir en hinir. Hvort þetta sé sjónrænt er hins vegar annað mál þar sem það ber meira á gráu hári í dökku heldur en ljósu. fslenski sauðaliturinn eða músarliturinn eins og hann er líka kallaður getur, samkvæmt Nonna, fafið gráa litinn afar vel. „Grái lit- urinn er ekki eins áberandi í þeim lit á meða hann stingur í stúf í kolsvörtu hári. í rauninni gætum við flest fundið eitt og eitt grá hár hjá okkur öllum þótt flest okk- ar fari ekki að grána almennilega fyrr en við erum komin vel yfir þrítugsaldurinn." Nonni segir að þjóðsagan um að verða gráhærður á einni nóttu sé miklu meira en þjóðsaga. „Þetta er afar sjaldgæft en ef við verðum fyrir svakalega hryllilegu sjokki þá er hægt að grána á einni nóttu eða jafnvel missa hárið. Það sem gerist er að efni í hárpokanum, sem framleiða lit- inn og hárið vex upp úr, deyr eða lamast." Slökun er mikilvæg En hvað getum við gert til að hamla á móti þessari þróun? „Við verðum að reyna að finna okkar innri ró. Það er mjög gott að nota jóga og passa sig að slaka vel á og reyna að taka lífinu með meiri ró. Munum að slökkva á útvarpinu og sjón- varpinu og taka frá tíma tU að vera ein með sjálfum okkur," er svarið hans Nonna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.