Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 Sport DV Þú verður að spila drengur! Sven-Göran Eriksson getur vart hugsað sér að leika án Stevens Gerrard i dag. Enska landsliðið í miklum vandræðum Gerrard mjög tæpur Það mun væntanlega ekki skýrast fyrr en á síðustu stundu hvort Steven Gerrard geti leikið með enska landsliðinu gegn Austurríki í dag. Gerrard er lykilmaður í enska landsliðinu og þeir mega illa án hans vera í þessum mikilvæga leik. Gerrard meiddist á nára eftir aðeins U'u mínútur á æfingu á fimmtudag og var ekki í standi U1 þess að æfa í gær. Hann mun gangast undir læknisskoðun skömmu fyrir leik og ef hann verður í standi mun hann byrja leikinn. „Ég verð að viðurkenna að ég hef þó nokkrar áhyggjur af þessu máli,“ sagði landsliðsþjálfarinn Sven- Göran Eriksson í gær. „Ef það er hætta á að hann meiði sig enn fr ekar þá munum við ekki láta hann spila en ég er tilbúinn að bíða fram á síðustu stundu til þess að sjá hvort hann geU spilað.“ Ef Gerrard getur ekki spilað er ekki ólíklegt að Shaun Wright- Phillips fái sinn fyrsta leik í byrjunarliði enska landsliðsins. „Ég get hæglega sett David Beckham inn á miðsvæðið og Phillips á kantinn. Það er ekki slæmur möguleiki," sagði Eriksson sem verður klárlega án Nickys Butt sem er meiddur. Enginn Rooney Enska landsliðið verður einnig án Waynes Rooney sem er enn að jafiia sig eftir meiðsli sem hann varð fyrir á EM í Portúgal í sumar. Þrátt fyrir það er Eriksson ánægður með það framherjaval sem hann hefur fyrir leikinn. „Auðvitað vildi ég helst hafa Rooney í liðinu. Hann sýndi það í Portúgal að hann á heima í liðinu. Aftur á móti erum við með íjóra góða framherja í hópnum sem allir virðast vera í góðu formi. henry@dv.is , Frakkar, ítalir, Spánverjar og Hollendingar ætla sér allir heimsmeistaratitilinn 1 knattspyrnu í Þýskalandi 2006. Áður en það gerist þurfa þeir að komast í gegnum undankeppnina sem hefst í dag. Henry er maðurinn Franska súperstjaman Thierry Henry gerir sér fyllilega grein fyrir þ\i að hann mun hafa meiri ábyrgð í fianska landsliðiðinu þar sem Zinedine Zidane er hættur að leika með landsliðinu. „Sóknar- a leikurinn er á mínum t ■ herðum. Þaö er «, bara rökrétt þar 'ý '> Zizou er ~w hættur," \, sagði Henry af mikilli hógværð. ty „Hinir leikmennimir treysta á mig þar sem ég er einn af lykilmönnum liðsins.“ Henry segir samt að hann sé ekki sá eini • sem verði að stíga upp. „David Trezeguet byrjaði á sama tíma og ég og hann verður að stíga upp sem og Patrick fVieira. \fið verðum að standa saman til þess að 9 halda franska landsliðinu f átoppnum." Aðelns þrettán sæli í ho fypin 51 evrópuþjóð I 3 r t Undankeppni heimsmeistarakeppniimar hefst fyrir fuJlu að margra mati á morgun og miðvikudaginn þegar stóni þjóð- irnar í Evrópu leika sína fyrstu leiki. Undankeppnin f Amer- íku, Afríku og Asfu er þó löngu komin af stað og það er 31 sæti í boði fyrir allar þær 204 þ jóðir sem eru skráðar tU leiks og ætla sér að spiJa í Þýskalandi eftir tvö ár. Evrópa á aðeins þrettán sæti í úrslitakeppninni og það stefnir því í harða keppni í flest- um riðlum undankeppninnar. Franska landsliðið, sem af mörg- um er talið það besta (heimi, hefur klikkað á tveimur stórmótum ( röð og misst báða titlana frá sér. Fyrst heimsnH'istarafitilinn í Japan og Kóreu án þess að skora mark og svo Evrópumeistaratitilinn eftir að hafa dottiö óvtent út úr átta liða úrslitmn gegn veröandí Evrópumeisttuum Grikkja. Frakkar spila nú og fram- vegis án Zinedíne Zídane sem var aðahnaðurinn á bak við sigra liös- ins á HM 1998 og EM 2000. Fleiri lykilmenn hafa Kka hengt upp landslíðskómta og nýr þjálfari er einnig teldnn við liðinu. Margar aðrar virtustu knatt- spymuþjóðir álfiumar em einnig að ganga í gegnum breytingar og ítalir, Spánvcrjar og HoUendingar hafa einnig skipt um þjálfara fyrir þessa undankeppni. Frakkar með breytt lið Augu margra verða samt á Frökkum því það er nánast óskilj- anlegt að þjóð sem á svo marga af allni bestu knattspymumömium heirns hafi gengið svo iUa á tmdan- förnuin stórmótum. Nýi þjálfarinn, ' Raytnond Domenech, þarf að by’ija endurbyggingu Uðsins strax. „Það er alvcg ljóst aö þegar liðið missti 300 landsleiki út á einu bretti þá skilur það eftir stón skarð," sagði Domenech sem fær ísrael í heiin- sókn á Stade de I-rance í fyrsta próf- inu. Á miðvikudag heimsækja þeir fiændur vora Færeyinga og því er fuU ástæða til bjartsýni aö byíjunin verði eitthvað (takt við gengi liðsins í undankeppni síðasta Evrópumóts þar sem franska liðið vami alla átta leikina. Enn í sárum ítalir eru enn í sárum eftir að hafa bæöi setið eftir f riðlakeppni EM í Portúgal og tapað fyrir íslahdi í fmmraun Marcelo Lippi í þjálfara- stólnum. Nýja ítalska tmdrabamið, Alberto GUardino, sem mætti ckki í Laugardalinn á dögunum þar sem hann var upptekiun viö aö skora fjögur mörk og tryggja ítöliun bronsið á ÓL í Aþenu, mun vera nýja vítamínsprautan í sóknarleik liðsins á meðan Francesco Totti tekur út sinn síðasta leik ( hráku- hanninn sínu. Lippi veit að sigur er það eina sem dugar gegn Norðmönnum í Palermo á Sikiley. „V'ið verðtun að vinna aftur ást stuðningsmarma, sjálfstraustiö okkar og ná fram góð- um úrslitum," sagði Lippi tun næstu leiki en Ítalír spila (Moldavíu á núðvikudaginn. F.ngleridingar spila tvo fyrstu leiki sína áútivelli og það án Wayne Rooney sem var allt í öllu á nýloknu Evrópumelstara- móti. Fysti leíkurinn er í Austurríki f dag og á miðvikudaginn sækja þeir Pólverja heirn. Alan Smith hjá Man. Utd. og Jermaine Defoe hjá Totten- liam liafa báðir byrjaö tímabilið funheitir og vonast eftir aö fá tækifæri við hliö Michaei Ovven scm spilar þama s(na fyrstu landsleíki eftlr að hann var keypmr til Real Madrid. Spánverjar og Hollendingar hafa emnig nýjan þjálf- j ara en Marco van Basten þarf að bíða fiarn á miðvíku- k dag en þá fær hann erfitt próf í fyrsta lcik þegar Té.kkar v koma í heimsókn. Spánverjar hafa nú Ijús Aragones f JL bninni en þurfa eiirnig að bfða fram á miðvikudag fl þegíir þeir mæta Bosníumönnum. Af öðmm leíkjum f dag má nefha að Portúgalar J»J heímsækja Letta í fyrsta leiknum eftir að Lttis Fígo Brl og Rui Costa kvöddu landslíðið og Otto Rehhagel Æt | og Evrópumeistarar hans í grfska laridsliöínu H mæta nágrönnum sínum frá Albaníu. Auk þessa ' 1 hefur Jurgen Klinsmann tekiö við Þjóðverjum sem Vj eru eina þjóðin sem er með ömggt saiti á heims- meistaramótinu enda f lilutverki gestgjafa að þessu sinm. Þjóöverjar reyna að halda sér innstilltum meö æfingaleikjum og sá fyrsti » et gegn sjálfum heimsmeistumnum á Jf iniðvíkudaginn. Mikið undir Það er mikið uudir hjá þess- um þjóðum og alveg Jjóst að einhverjar af stærri knatt- spyrnuþjóðum Evrópu > gœtu þurft að sitja ^jí heima þegar úr- Æm slitakeppnin fer landi eftlr tvö ár tÆíStwí enda á Evrópa 3 aöeins 14 sæti af H þeira þegar ! ■Ll htíndum Þjóö- JHp- verja. Þetta em ekki mörg sæti fyrir íiifu sem Jp átólfafsext- Jgf || án bestu #*> knatt- m&' spyrnulið- um heims ef marka má styrk- leikalista flB aoJ@dv.is HM-bikarinn eftirsóttur F.vtópuþjoðirnar hefja idag harátturta um I j laus sæti i út shtakeppni HM 2006 þat sem alla dreýmir um að fyfta | hmutn efúKóm \ Ireimsmeistarnbikar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.