Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 59
DV Fréttir LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 59 Vill skýrslu um vatnaleikina Halldór Valur Pálsson, bæjarfulltnli Sjálfstæðisflokksins í Arborg, spurðist íyrir um það á síðasta bæjarstjdmarfundi hvað liði skýrslugerð um ferð á vegum bæjarins til Danmerkur. Til- gangur ferðarinnar var að skoða vatnaleikgarða. Hall- dór segir formann íþrótta- og tómstundane&idar bæjar- ins, Gylfa Þorkelsson, sem er bæjarfuiltrúi Samfylkingar, hafa sagt 10. júní í sumar að skýrsla frá þeim sem fóru í ferðina væri væntanleg. Gylfi svaraði því til á bæjarstjóm- arfundinum á miðvikudag að skýrslan væri í vinnslu. Samsæri bankanna Ögmundur Jón- asson skrifar á heimasíðu sinni um hin nýju íbúðalána- kjör sem bankarnir bjóða nú upp á. Hann varar menn við að fagna of fljótt. Segir hin nýju kjör hluta af samsæri bankanna um að koma íbúðalánasjóð fyrir kattarnef. Ef tækist að eyði- leggja íbúðalánasjóð, segir Ögmundur, „væri þess skammt að bíða að risamir á markaði skipm kúnnunum á milh sín og hefðu síðan notalegt samráð sín í milli um vaxtastigið, líkt og gerst hefur í bensín- og oh'usölu, tryggingum og víðar". Ókumá ruslahaug í fyrrinótt var ökumað- ur bifieiðar kærður vegna ástands bifreiðar í Kefla- vik. Samkvæmt upplýs- ingum fr á lögreglunni var pústkerfi bifreiðarinnar í ólagi og mikill hávaði fylgdi því ökuferðinni. Þá vantaði hægra frambretti á bifreiðina og við skoðun kom í ljós að ekkrt bens- ínlok var á tanki hennar. Gjörónýtur Jeppi sem stód viö Fögrukinn er gjör- ónýtur eftir ikveikjuna. Elísabet Rafnsdóttir vaknaöi við þaö að bíll hennar stóö í björtu báli fyrir utan hús hennar í fyrrinótt. Hún vakti börnin sín, hringdi á neyðarlínuna og beið frammi á gangi. Sonur hennar, Fannar Logi Bergþórsson ellefu ára, segist hafa verið skíthræddur þegar hann vaknaði. 21 árs karlmaður úr Hafnarfirði var hand- tekinn og yfirheyrður vegna málsins. Heppinn Tryggvi Ólafsson örygg isvörður á Landspitalanum var kallaöur á aukavakt og þvi var bill mn hans ekkiistxöinu og slapp við hugsanlega eyöileggingu. Allt logandi Bílarnir stóðu íIjósum logum þegar slökkviliðið mætti á staðinn. Vaknaði við óbljóð ng sprengingar „Það var skelfilegt að sjá allar þessar eld- tungur í kyrrðinni og enginn var á staðn- Lyfjaverð kar Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra ætlar að beita sér fyr- ir því að lyfjaverð til neytenda verði sam- bærilegt við meðal- verð í smásölu Dan- mörku, Svíþjóð og Noregi hverju sinni með því að álagning í heildsölu og smá- sölu verði lækkuð jöfiium skrefúm á næstu tveimur árum. í ljósi þessarar ákvörðunar hefur heilbrigð- isráðherra gert samkomulag um lækkun lytjaverðs á ár- inu við fulltrúa frumlyfja- fræðinga innan FÍS og Acta- vis hf. og mun lækkunin í heild nema 763 milljónum sem svarar til rúmlega 1,1 milljarðs í smásölu. Vélarvana prammi í fyrrinótt var tflkynnt til lögreglunnar í Keflavík að dýpkunarprammi í Grindavfkurhöfh væri þar vélarvana vegna bilunar. Menn frá björgunarsveit- inni Þorbimi í Grindavík fóm á bs. Oddi V. Gísla- syni á vettvang og tóku prammann í tog, til hafn- ar í Grindavík. Kveikt var í fjórum bflum í Hafnarfirði í fyrrinótt. Sex bflar eru skemmdir og rúður brotnuðu í nærliggjandi húsi vegna hita. Kveikt var í þremur bflum við Lækjargötu 34d og einum í Fögrukinn sem Hggur þar rétt fyrir ofan. Bflarnir fjórir eru gjör- ónýtir. Talið er að kveikt hafi verið í um fjögurleytið í fyrrinótt. Lögreglan handtók 21 árs Hafnfirðing í heimahúsi um áttaleytið um morguninn. Hann hefur áður komið við sögu lögreglu og hefur átt erfitt að sögn hennar. „Bílarnir stóðu alelda og eldurinn teygði sig út. Það var skelfilegt að sjá allar þessar eldtimgur í kyrrðinni og enginn var á staðnum," segir Elísa- bet Rafnsdóttir snyrtifræðingur og íbúi á annari hæð við Lækjargötu 34d í Hafnarfirði. Elísabet hringdi fyrst í neyðarlín- una og fór því næst fram á gang með börnin sín tvö tilbúin til þess að yfir- gefa húsið. „Sem betur fer biðum við ekki út í glugga því það komu spmngur í rúðuna vegna hitans. Mér var mjög brugðið." Hún segir lög- regluna hafa mætt fljótíega á staðinn og slökkviliðið rétt á eftir. „Neyðar- h'nan talaði um að tæma ætti húsið en það var ekki gert. Bíllinn minn var í kaskó og ég vona að svo sé ennþá," segir Elísabet en svona tjón fæst ekki bætt nema viðkomandi bíll sé kaskó- tryggður. Alveg skíthræddur Fannar Logi Bergþórsson er ell- efu ára gamall sonur Ehsabetar og var bmgðið þegar móðir hans vakti hann og allt stóð í ljósum logum. „Ég var alveg skíthræddur," segir Fannar Logi sem var búinn að fara út í sjoppu og kaupa sér ís sem hann gæddi sér á þegar blaðamann bar að garði. Fannar sá mest eftir átta þús- und króna gúmmíbát sem var í skottínu á bílnum og gjöreyðilagð- ist. „Maður veit ekki alveg hvað maður á að hugsa eftir svona," sagði Fannar Logi sem greinilega var bmgðið. Kallaður út á aukavakt Tryggvi Ólafsson íbúi á annarri hæð í blokkinni starfar sem öryggis- vörður á Landspítalanum. „Eg var kahaður út á aukavakt klukkan ellefu í gærkvöldi. Ég á stæði á milli bílanna sem brunnu þannig að ég var hepp- inn." Tryggvi segir að líklega hafi eld- urinn komið upp um klukkan fjögur. Verslunarmannafélag Hafnar- fjarðar er með skrifstofur í húsinu fyrir framan þar sem bílamir bmnnu og vom rúður á skrifstofúnni illa farnar og hitinn greinilega gríðarleg- ur því járnskilti í glugganum hafði bráðnað. Brennuvargurinn kveikti fyrst í bílunum í Lækjargötunni og fór því næst í Fögrukinn sem er næsta gata við og kveikt þar í jeppa. Handtekinn í heimahúsi Lögreglan í Hafnarfirði handtók 21 árs Hafhfirðing í heimahúsi í Suð^ urbænum um áttaleytið. Lögregl- unni bámst vísbendingar sem leiddu til handtökunnar. Lögreglan telur að þessar íkveikjur tengist ekki þeim sem hafa verið í Vesturbænum í sumar en þar var kveikt í m'u bílum á smttum tíma. Sá sem handtekinn var hefur áður komið við sögu lög- reglu og að sögn hennar hefur hann^ átt erfitt. breki@dv.is OI - ðUöu„ l 567 7544 • 892 7544 Steypusögun - Kjarnaborun - IMúrbrot I J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.