Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 43
DV Helgarblað Tónleikahaldarar með böggum hildar - Höllin lokuð Tónleikahaldarar eru þegar farnir að huga að næsta tónleikasumri og eru ýmis nöfh frægra rokkara nefnd til sögunnar. Stærst er án vafa U2 en þeir munu síður en svo sitja einir að hitunni ef fer sem horfir. Hins vegar blasir nú við verulegt vandamál og tónleikahaldarar á borð við Bjöm Steinbekk, Einar Bárðarson ogRagn- heiði Hanson svima. Það hefur sem sagt komið hefur í ljós að Laugar- dalshöllin verður lokuð lungann úr næsta sumri eða frá mars fram yfir verslunarmannahelgi vegna lagfær- inga. Þetta þýðir að leita verður ann- arra leiða en ekki er feitan gölt að flá í þeim efnum. Ragnheiður Hanson Laugardalshöllin lok- uð næsta sumar og ekki getur hún farið með allar sínar erlendu stjörnur upp I Egilshöll líkt og hún gerði meö Metallicu f sumar. hefur fengið nafnið Home of the Free Indeed og var hún tekin upp í samstarfi við upptökumanninn Aron Antonsson sem sér um hljóðblandanir og alla eftir- vinnslu. Annars sá hljómsveitin að mesm sjálf um upptökuferlið og verður fróðlegt að heyra útkom- una. sjónvarps- fyllstu merkingu Spurning dagsins Hver heldurðu að verði næsti hæstaréttar- dómari? Löngu ákveðið ur lifandi! Gott er að geta treyst á for- sætisráðherra sem lætur ekkert standa í vegi þegar bautasteinarnir em annars vegar. Þar er driftin mað- ur minn og Davíð má eiga það bless- aður að opnun safnsms var víst hon- um að þakka. Ekki Þorgerður í þjóð- búningi, því síður Tómas sem fór með sína veislu í farangrinum til Parísar og alls ekki Bjöm Bjarnason geta hrósað sér af drift og dugnaði í því máli. Ekki heldur Framkvæmda- sýsla ríkisins sem bætti enn einni fjólunni í sína glæstu ferilskrá. HRÓSAÐ VAR í útsendingum öllum þeim ólíku sýningum sem í boði vom, hvort sem þeim er ætlað að standa lengur eða skemur. Eina sýn- ingu gleymdist þó að nefna í öllu sjónarspilinu. Það var embættis- mannasýningin sem boðið var uppá skamma sttmd í beinni útsendingu þetta kvöld. Embættismenn lands- ins, makalausir eða með maka, em þjóðminjar - böm síns tíma. Var vel við hæfi að kalla þá saman af þessu tilefni og sýna opinberlega á þennan hátt. Og hér er hugmynd sem felst í spum! Væri hægt væri að bjóða uppá slíka sýningu reglulega? Embættis- maður mánaðarins sýndur gestum og gangandi. Og hver væri nú betur til þess fallinn að opna slíka sýningu, þá sem sýningargripur, en Bjöm Bjarnason? „Er það ekki löngu ákveðið? Jón Steinar Gunnlaugsson. Efþað gerist ekki, þá er það fyrirslysni og klaufaskap, ekki óvænta og síðbúna siðvakningu." Karl Th. Birgisson, framkvæmda- stjóri Samfylkingarinnar „Það er ómögulegt að segja. Ég myndi gjarn- an vilja sjá og hef lengi viljað sjáJón Steinar Gunniaugs- son.Hann ereinn af okkar allrahæfustu lögfræðingum en það eru aðrir umsækjend- ur sem eru mjög hæfir í þetta starf." Sigurður Kári Kristjánsson, lög- fræðingur og alþingismaður „Ég held það hljóti að vera Hjördís Hákonar- dóttir. Tel mjög erfitt fyrir dómsmálaráð- herra að ganga fram- hjá henni í Ijósi máls umboðsmannsAI- þingisásínum tíma. Trúi ekki öðru en að dómsmálaráðherra sjái að sér og fjölgi konum í réttinum." Kolbrún Haíldórsdóttir alþingis- maður „Ég hefákveðnar hug- myndir en vil helst ekki tjá mig um það. Efþú spyrðir mig hver verður næsti þjóðleik- hússtjóri stæði ekki á svari... " Árni Johnsen lista- maður „Ég er bara hérna á Akureyri og er að spá í allt annað en þetta. Skipan hæstaréttar- dómara er manni ekki efst í huga hérna í sveitasælunni." Snæfríður Inga- dóttir blaðamaður Miklar umræður sköpuðust í samfélaginu síðast þegar skipað var i stöðu hæstaréttardómara og búast má við hinu sama nú. Nýr dómari tekur við afPétri Hafstein sem hættir I. október. NAMIÐ BORGAÐI SIG Á ÞREMUR MÁNUÐUMl Eftir að hafa unnið í matvöru- verslun í 15 ár ákvaÖ Elín að fara í skóla og reyna fyrir sér á öðrum starfsvettvangi. Hún starfar í dag sem skrifstofu- stjóri hjá BabySam á íslandi. „Með náminu öðlaðist ég hugrekki tíl að gera það sem mig langaði tíl!" SKRIFSTOFU- & TÖLVUNÁM Vegna mikillar aðsóknar höfum við bætt við 2 námskeiðum. í átta ár hefur NTV boðið upp á Skrifstofu- og tölvunám. Á þessum árum hefur námskeiðið þróast mikið og áherslur þess breyst í takti við tímann og vinnumarkaðinn. Það er samdóma álit þeirra sem Ijúka náminu að það sé krefjandi en umfram allt uppbyggilegt, styrkjandi og skemmtilegt. Námið er 258 stundir og skiptist í fjóra flokka: Tölvunám - 96 stundir - Windows stýrikerfið - Word ritvinnsla - Excel töflureiknir - Power Point kynningarefni - Access gagnagrunnur - Internetið &Tölvupóstur í tölvuhlutanum er lögð áhersla á þau forrit sem nemandi þarf að kunna á til að öðlast TÖK-skírteini sem er alþjóðleg viðurkenning á tölvukunnáttu hans. NTV er eini skólinn þar sem öll 7 TÖK prófin og alþjóðlegt prófskírteini er innifalið í náminu. Viðskiptagreinar - ios stundír - Verslunarreikningur - Bókhald -Tölvubókhald Navision MBS® Kenndur er sá hluti verslunarreiknings sem er mest notaður á skrifstofunni og tekin fyrir flest þau atriði sem þarf til að færa bókhald fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Sjálfsstyrking - 30 stundir - Tímastjórnun og markmiðasetning - Sölutækni og þjónusta - Framsögn og framkoma - Mannleg samskipti - Streitustjórnun - Atvinnuumsóknir NTV leggur mikið upp úr því að ná fram því besta úr hverjum og einum nemanda. Það er ekki nóg að búa yfir þekkingu og hæfileikum. Nemandinn þarfeinnig að þekkja styrk sinn og veikleika, kunna að stýra tíma sínum, setja sér skýr markmið og kunna að selja öðrum hugmyndir sínar og skoðanir. Lokaverkefni - 24 stundir - Auglýsingatækni - Markhópagreining - Gerð birtingaráætlana - Gagnvirk tenging forrita - Flutningur lokaverkefnis „Skemmtilegasti og erfiðasti hluti námsins" segja margir. Unnið er í3-4 manna hópum að markaðssetningu á vöru eða þjónustu. Lokaverkefnisvinnan er skemmtileg, krefjandi og framsett á þann hátt að hún taki á fiestum þáttum námskeiðsins. 4 Næstu námsskeið: Kvöldnámskeið Mán. og mið frá 18-22. og lau. 8:30-12:30 Byrjar 6. sept og lýkur 13. des. Morgunnámskeið Alla virka daga frá kl. 8:30-12:30 Byrjar11. okt. og lýkur 10. des. ntv Hlíðasmára 9 - Kópavogi UPPL ÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.