Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Blaðsíða 47
DV Helgarblaö LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 47 giftast þér. Þú ert ekki nógu hug- rakkur fyrir mig.“ Richard svaraði með því að hann skyldi sína henni hversu hugrakkur hann væri. „Ég skal giftast þér núna." í salnum var prestur sem pússaði parið saman. Þetta var skrýtið upphaf á furðu- legu hjónabandi. Susanne byrjaði á því að breyta nafni Davids sonar Richards í Dominic. Hún hafði sjálf verið skírð Donna en breytti um nafn á fullorðinsárum. Sus- anne gerði Richard strax grein fyr- ir því að það væri hún sem réði. Hún tók yfir stjórnina á fjármálun- um og þar sem hún átti Qögur börn urðu peningar Richards fljótt uppurnir. Fljótlega tóku skuldirn- ar á kreditkortunum að hlaðast upp og til að gera málin enn verri tók hún upp á því að vilja ættleiða barn. Ættleiðingunni var hafnað og uppi sátu hjónin með háan lög- fræðikostnað. Þrátt fyrir gríðarleg- ar skuldir ákvað Susanne að þau skyldu kaupa sér góðar líftrygging- ar. „Þótt þau mættu bæði á minn fund var greinilegt hver það var sem stjórnaði,“ sagði tryggingar- sölumaðurinn. Morðhótun „Mamma réð öffu og Richard vissi það. Ekkert var gert nema gegn hennar samþykki," sagði elsta dóttir Susanne, Malorie. Einu sinni hafði Richard reynt að fá sínu fram. Þegar hann kom heim úr vinnunni fann hann John Ray bróður Susanne reykjandi krakk fyrir framan börnin. Richard sagði John Ray að hann væri ekki vel- kominn aftur á þeirra heimiU. „Þú talar ekki við mig svona," sagði mágur hans og reif í hálsbindi Rays. „Ég drep þig ef þú skiptir þér af mér.“ Susanne kom upp á mUli þeirra og skipaði Richard að halda kjafti og láta bróður sinn vera. í janúar 2003 hringdi Susanne í lögregluna og tilkynnti hvarf eig- inmanns síns. „Ég sá hann síðast þegar ég kyssti hann bless í morg- un," sagði hún með tárin í augun- um. Um kvöldið hafði lögreglan lýst eftir honum og Susanne fór í sjónvarpið þar sem hún grátbað alla sem eitthvað vissu að gefa sig fram. Daginn eftir fannst lfkið í yf- irgefnum bU. Að mati lækna var dánarorsökin köfnun en plastpoka hafði verið komið fýrir yfir höfði hans. Morðstaðurinn var í grennd Morðingi Raybatt plastboka yfir vit Richards. Vitni sáu Richard I bll hans. við hjólhýsi í eigu Johns Walsh sem var vinur Johns Ray. í fyrstu vUdi Walsh ekkert segja lögregl- unni en eftir að þeir beittu þrýst- ingi fór hann að tala. „John Ray kom tU mín fyrir mánuði og sagðist þurfa að tala við mig. Við byrjuðum á því að horfa á vídeó og reykja gras. Hann sagði mér að systir sín hefði beðið hann að kála manninum sínum og að hún ædaði að borga honum hluta af líftryggingunni fyrir. Nokkrum dögum seinna kom John Ray aftur tU mín. Ég sá einhvern í bUnum hjá honum sem greinUega var búið að líma fyrir munninn á. Hann sagði mér að þetta væri mágur sinn en ég trúði honum ekki. Hann sagði að hann myndi nauðga og drepa systur mína ef ég segði frá og þá trúði ég honum. Hann gekk aUtaf með byssu á sér og eitt sinn kom hann með sprengju heim tU mín.“ Var Susannesek? Lögreglan handtók John Ray fyrir morðið en var ekki enn sann- færð um að Susanne hefði átt hlut að máli. Þeir ákváðu að fylgjast náið með henni og tóku eftir ýmsu furðulegu. Við jarðarförina sáu þeir hana taka yngsta barnið sitt upp og setja í líkkistuna. „Ég fyUt- ist viðbjóði og gekk út,“ sagði Laura systir Richards. Lögreglan heyrði fleiri sögur af furðulegri hegðun Susanne og handtók hana eftir að hafa séð tölvupóst sem hún hafði sent bróður sínum. „Ætlarðu að smíða þessar hiUur fyrir mig? Upphæðin er 50$.“ Lögreglunni fannst beiðn- in forvitnUeg, sérstaklega þar sem Richard hefði sjálfur getað smíðað hiUurnar. Furðufugl en ekki morðingi „Susanne Carno er ekkja. En hún er líka morðingi," sagði sak- sóknarinn við kviðdóminn. „Stóra sönnunargagnið í þessu máli er líftryggingin. Verjandinn getur ekki Utið fram hjá henni. Svo eru aUar þessar sögur. Kviðdómurinn hefur heyrt fóUd lýsa því þegar það heyrði Susanne segja að Richard væri látinn þótt hann væri lif- andi." Verjandi Susanne sagði aUt málið byggt upp á vanþóknun sak- sóknarans á persónu skjólstæð- ings síns. „Margt í hegðun hennar er undarlegt en síðast þegar ég at- hugaði eru furðufuglar ekki aUir morðingjar. Það er aUs ekkert óal- gengt að fátækar fjölskyldur komi sér upp góðri líftryggingu." Kviðdómurinn var sannfærður. Susanne Carno og John Ray voru dæmd í 40 ára fangelsi án mögu- leika á reynslulausn. Laura systir Richards átti síðasta orðið: „Richard var góður maður sem vann mikið tU að framfleyta fjöl- skyldunni. Það eina sem hann þráði var ást. í staðinn giftist hann inn í fjölskyldu úr helvíti. Hann átti betra skilið." 1' Susanne Carno Þeir sem þekktu Susanne sögöu hana agalega stjómsama. Hún tókyfirfjármál Richards og steypti þeim I miklar skuldir. Persónulegir hlutir franska skiptinemans Amelie Delagrange fundust í ánni Thames eftir mikla leit. Amelie var myrt á hrottafenginn hátt fyrir nokkrum vikum en morðvopnið hefur ekki enn fundist. Mikilvægur áfangi í rannsókninni Veski franska skiptinemans AmeUe Delagrange er komið í ieitim- ar eftir að kafarar leituðu í ánni Thames fyrir skömmu. Delagrange, 22 ára, var myrt er hún var á heim- leið. í ánni fundust einnig lyklar hennar og ferðageislaspUari en taska sem hún var með og sími em enn ófundin. Staðurinn er skammt frá þeim stað sem MUly Dowler, 13 ára, var rænt árið 2002. Morðingi hennar hefur aldrei fundist en lögreglan hef- ur eklci ennþá náð að tengja morðin. AmeUe var myrt í 10 kUómetra fjar- lægð frá þeim stað þar sem eigur hennar fundust og telur lögreglan að morðinginn hafi hent eignum henn- ar ofan í ána úr bíl á ferð. Lögreglan telur fundinn mikUvægan fyrir rannsóknina. „Hlutar púsluspUsins em að faUa saman og þetta verður aUtaf athyglisverðara." Lögregl- an hefur sviðsett atburðinn þar sem lögreglukona sem svipar dl fómarlambsins klæddi sig í svipuð föt og Amelie. Morðvopnið hefur ekki ennþá fundist. Lögreglan segist leita að múrsteinum, kylfu, trjádrumbi eða hamri. Lögreglan segir að morðing- inn gæti einnig hafa ráðist á fjórar aðrar ungar stúlkur og rnyrt hina 19 ára Marsha McDonneU. Fundarstaðurinn fiuk veskisins fundust lyklarogferOagfs'a- spilariíeiguDe,a' grange.Slmmnhenn- I ar hefur ekki ennþá I fundist. r*5STi * Náði sér aldrei eftir misþyrmingar Susan McDonald, 36 ára, fannst látin á helmili sfnu eftir aö hafa gleypt fjöldan allan af svefntöfl- um. Móðlr konunnar seglr aö Susan hafi aldrei náð aö jafna slg eftir hörmulega framkomu kærastans hennar. Krakkhausinn Milton Brown hélt Susan nauð- ugri inni á heimili þeirra (þrjá mánuöi þar sem hann misþyrmdi henni reglulega og baröi meðal annars meö planka þöktum nögl- um. Brown var dæmdur f 21 árs fangelsi fyrir vikiö. Lfk Susan fannst á heimili hennar eftlr að nágrannar kvörtuðu yfir hrika- legri lykt. Allt (krlngum hana voru tóm pfllubox. Átta ára með falsaðan seðil Átta ára strákur reyndi að ■*' kaupa sælgæti með heimatil- búnum peningaseðli í Noregi. Samkvæmt lögreglunni hafði drengurinn ásamt jaftialdra vinkonu sinni ljósritað seðla fyrir búðarleik. Þau voru svo ánægð meö útkomuna að þau ákváðu að prófa seðlana í verslun en á drengnum fund- ust mörg þúsund krónur í fölsuðum seðlum. „SeðiIIinn leit út eins og venjulegur seðill en þegar afgreiðslumaðurinn tók við honum fann hann að eitthvað var að.“ Kallað var á lögregluna sem var næg refs- ing fyrir bömin enda skelfingu lostin þegar þau gerðu sér grein fyir alvarleika málsins. Fársjúkur og eldgamall í fangelsi Lestarræninginn aldraði Ronnie Briggs er kominn á sjúkiahús í fimmta skipti frá því hann var handtekinn. Biggs, setn er orðinn 75 ára, getur ekki talað og fær nær- ingu í æð að sögn Michaels sonar hans. Biggs héfur fengið nokkur hjartaáföll og þarf mikla aölúynningu lækna. Löglratðingar hans hafa beðið um að honum verði veitt frelsi af mannúðarástæðum. Biggs hafði verið á llótta í 36 ár en gaf sig fram árið 2001 og hefur dvalið í fangelsi síðan. %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.