Hugur - 01.01.2008, Síða 91

Hugur - 01.01.2008, Síða 91
Hagtextinn 89 ræmi við mótsagnarlögmálið en það lögmál er kannski eina röklega lögmálið sem ekki er alfarið smættanlegt í leikreglur virknishátta.24 Hvað sem öðru h'ður hlýtur hin algilda lágmarksrökvísi að koma við sögu skilningshagfræðinnar. I öðru lagi verður endurgerð reglna ekki framkvæmd nema með tilvísun til reynslu (eins og áður segir er reynsla og rökgreining samofin í þessum fræðum). Reynslan getur svo gert endurgerðina rökstyðjanlega og hrekjanlega. Vissulega er þátttökureynslan (kannski öll reynsla) hluti af virknisháttum. En eins og áður segir höfum við enga sérstaka ástæðu til að ætla að djúp sé staðfest milli virknishátta. Því ætti að vera hægt að bera saman þátttökureynslu mismunandi virknishátta, a.m.k. þeirra sem eru sæmilega skyldir. I þriðja lagi er málum þannig háttað að þótt endurgerðin bæti ekki beinlínis við nýrri þekkingu þá getur hún gefið okkur skýrari og skipulegri mynd af því sem við þegar vissum. Enginn myndi segja að málfræðin byði einungis upp á sjálfsögð sannindi þótt hún geri h'tið annað en að endurgera innsæisbundna málkunnáttu okkar. I fjórða lagi ætti að vera hægt að meta gildi frásagnaskýringa að einhverju marki út frá því hvort þær eru í samræmi við staðreyndir. Líklegt má þó teljast að sög- urnar skapi, formi og liti staðreyndirnar að einhverju marki. Eins og áður segir þá er frásaga (ó)ásættanleg fremur en sannanleg eða hrekjanleg. En það þýðir ekki að útilokað sé að einhverjir þættir hennar séu prófanlegar. Það þýðir heldur ekki að reynslan skipti engu við mat á ásættanleika sögunnar. I fimmta lagi koma lögmálsskýringar eitthvað við sögu í skilningshagfræði þótt þær leiki ekki veigamikið hlutverk í þeim. Sönnunarbyrðin hvfiir á þeim sem halda því fram að skilningshagfræðin geti ekki verið að einhverju leyti vísindaleg (hún œtti kannski ekki að vera það!). Þá er komið að varnaglaslætti: Skilningshagfræðin og hagfræði almennt eru h'ka að nokkru marki listgreinar, réttara sagt boðnarmál, þ.e. skáldskapur. Því veldur bæði vægi frásagna í fræðum þessum og eins sú staðreynd að óprófanlegar hug- smíðar í formi líkana gegna líku hlutverki í þeim og hugsmíðar (fiksjónir) í skáld- skap. Slíkar hugsmíðar geta sýnt okkur veröldina í nýju ljósi og með því aukið möguleika okkar á frjóum skilningi á fýrirbærum. Ekki spillir fyrir að Gadamer taldi túlkun fremur Ust en vísindi og er líklega nokkuð til í því (Gadamer 1990, 182 og víðar). Það er líka talsvert til í þeirri staðhæfingu Roberts Nisbet að félags- fræðin sé listgrein. Má heimfæra visku hans upp á hagfræði, þó ekki með vélrænum hætti. Hugmyndir hans um listrænt eðli félagsfræða eru nefnilega talsvert ólíkar rnínum og ekki hafnar yfir gagnrýni. En lítum á boðskap hans: Listamenn hafa einatt ákveðinn stíl og sHkt hið sama gildir um félagsfræðinga; enginn skortur er á „ismum“ af ýmsu tagi í félagsfræðinni. Auðvelt er að heimfæra þetta upp á bagfræði. Stílbrigði Friedmans, Keynes og túlkunarhagfræðinganna eru talsvert ólík. Nisbet segir að félagsfræðingar hafi dregið upp myndir af félagslegum »landslögum“, ekki með ólíkum hætti og málarar mála landslag eða skáldsagna- böfundar á borð við Dickens lýsa félagslegu umhverfi (ég hugsa að markaðskerfið 24 Eg held ég megi segja að ameríski Poppersinninn William Bardey III sé upphafsmaður hugmyndarinnar um lágmarksrökvísi (t.d. Bartley 1982).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.