Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 8

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 8
hægt er að skipta þessari stórtegund í nokkrar vel aðskildar tegundir bæði í Ameríku og Evrópu; að minnsta kosti tvær þessara tegunda eru tvílitna og hafa 2n = 82 litþræði, og að minnsta kosti þrjár eru ferlitna með 2n — 164 litþráðum. Ferlitna tegundirnar eru nefndar Dryopteris dilatala, í strangri merkingu, D. spinulosa (O. F. Miill.) Watt, og D. campyloptera (Kunze) Clarkson, en þær tvílitna eru D. intermedia (Muhl.) A. Gray og D. assimilis S. Walker. Þessir burknar eru allir svip- aðir svo að stundum er erfitt að greina þá hvern frá öðrurn, þar senr þeir vaxa á sanra stað, nenra í smásjá, en enginn efast þó um, að þeir séu vel aðskildar og ganrlar tegundir. Sökum Jress að við vorunr vön að telja íslenzka dílaburknann til teg- undarinnar D. dilatata, senr var álitin vera deiltegund af 1). auslriaca (Jacq.) Woynar á háskólaárum okkar, eins og sjá má á íslenzkunr jurt- um (Löve 1945), urðum við nokkuð lrissa, þegar við sáunr, að eintök frá Vesturlandi í hinu íslenzka safni okkar gátu ekki talizt til Jressarar tegundar. Öll íslenzk eintök eru Jró talin vera D. dilatata í hinni nýju Evrópuflóru, enda nrun höfundur Jress kafla (Heyrvood 1964) hafa treyst Jrví, að hinir tveir íslenzku aðstoðarnrenn við samningu flórunn- ar, þeir Ingimar Óskarsson og Áskell I^öve, hefðu borið saman íslenzk og erlend eintök — en þeir aftur á nróti treyst Ironum til að hafa gert Jrað í Englandi. Sökunr Jress að þau Jrunkuðu eintök, senr við höfðunr flutt með okk- ur frá íslandi, voru í yngsta lagi til að hægt væri að ákvarða þau með fullri vissu, báðum við lrina tvo grasasafnverði lreinra um aðstoð. Helgi Hallgrímsson brá skjótt við og sendi nokkur vel valin eintök af Norð- urlandi. Þau voru öll gróbær, og gróin, senr eru eitt öruggasta einkenni Jressara tegunda, bentu til Jress, að grunur okkar væri á rökunr reistur. Við sendum Jró eintökin til vonar og vara til tveggja liinna færustu burknasérfræðinga austanhafs og vestan, þeirra Dr. S. Walker í Liver- pool og Dr. Warren H. Wagner í Ann Arbor, og fengunr grun okkar staðfestan. Til frekara öryggis vildum við samt telja litþræði þeirra, svo að jregar við fórunr til íslands 1965 á leið á fund Evrópuflórunn- ar í Kaupmannahöfn, gripunr við tækifærið og fluttunr með okkur vestur lifandi eintök af dílaburkna, sem Helgi Hallgrímsson sendi okk- ur frá Akureyri, og eins eintök, sem við tókum sjálf á Þingvöllunr. Öll Jressi eintök, senr nú eru í gróðurhúsi í Boulder í Kólóradó og líður vel, eru tvílitna og lrafa 2n = 82 litjrræði, svo að nú er ekki lengur minnsti vafi á, að íslenzki dílaburkninn er ekki tegundin D. dilatata, heldur tilheyrir lrann tegundinni D. assimilis S. Walker. Þótt burknanunr D. assimilis hafi ekki verið gefið tegundarnafn fyrr 6 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.