Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 84

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 84
gerð fjallar um. Það má því telja fullvíst, að stinnustararsveit mosa- heiðarinnar vex ekki á þeim stöðum, sem veðurbarðastir eru og um leið snjóléttastir á vetrum. 72. Stinnustarar-grasviÖi-krœkilyngs hverfi (Carex Bigelowii-Salix herbacea-Empetrum hermafroditum soc). (Tab. XXVIII. A-B 1—5, XXIX. A-B 7-9, XXX. A-B 9). Athuganir á þessu hverfi eru frá Kili, Gnúpverjaafrétti og Holta- vörðuheiði, og er það útbreitt á öllum þessum svæðum. Af háplöntum ríkir stinnastör (C. Bigelowii) bæði í svip og fleti. Krummalyng E. hermafroditum) er áberandi, en grasvíðis (S. herbacea) gætir minna. Aðrar helztu tegundirnar eru: túnvingull (F. rubra), kornsúra (P. viviparum), lambagras (Silene acaulis), brjóstagras (T. alpinum), beiti- eski (Equisetum variegatum), klóelfting (E. arvense), geldingahnapp- ur (A. vulgaris), axhæra (L. spicata) og hálmgresi (Calamgrostis neg- lecta). Grávíðis (S. glauca) gætir víða. Þá eru mosalyng (Cassiope hyp- noides), blávingull (Festuca vivipara), móasef (Juncus trifidus) og blá- berjalyng (Vaccinium uliginosum) tíðar tegundir á sumum stöðum. Hverfi þetta er helzt í dældum í mosaheiðinni, og oft þar sem nokkurs raka gætir. Hverfur það stundum yfir í hreint hálmgresis hverfi (Cala- magrostis soc.). Samanborið við hverfi 73, sem það er skylt, er það all- tegundamargt, og Ch% hærra en þar. Hins vegar er A% tiltölulega lágt, enda er þetta það hverfi mosaheiðarinnar, sem nær lengst niður á bóginn. Einstakir blettir: Blettir XXVIII 1, 5, Tjarnheiði á Kili, hæð um 440—500 m, 1 er í smáþýfðri, þurri dæld, þar sem háplöntur eru þéttari en í venjulegri mosaheiði. Vatn mun leika þar um á vorin. Hálmgresi (C. neglecta) er áberandi. Blettur XXVIII 2, Fremri Skúti á Kili, hæð um 510 m, í nágrenni við blett XXIV. 7 og er afstöðu lýst þar, bls. 58. Blettir XXVIII. 3—4, Þjófadalir á Kili, um 600 og 660 m hæð. Blett- irnir eru í þýfðu landi. Gamburmosinn (Rhacomitrium) er yfirgnæf- andi í þúfunum, sem þó eru smárof í. Allmikið er af fjallagrösum (Cetraria) og hreindýramosa (Cladonia). Mosalyng (Cassiope hypnoi- des) og grasvíðir (S. lierbacea) eru eingöngu í lautunum. Annars nálg- ast þetta svæði mjög stinnustarar-heiði. Blettur XXIX. 8, Fitjaskógar, Gnúpverjaafrétti, hæð um 400 m, í brekku, sem nálgast þursaskeggsbrekku, enda er jrursaskegg (K. myo- 82 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.