Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 77

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 77
Þursaskeggs (K. myosuroides), krummalyngs (E. hermafroditum) og bláberjalyngs (V. uliginosum) gætir verulega. Hér er sýnilega um skyldleika við þursaskeggsheiðina að ræða, enda staðhættir að mörgu líkir. 71. Loðviði-túnvinguls hverfi (S. lanata — Festuca rubra soc.) (Tab. XXIII. A-B 1-2, XXIV. A—B 1-3, XXVII A—B 1-9). Flestar athuganirnar eru af Bárðdælaafrétti, en þar er þetta gróður- hverfi útbreiddasta hverfi runnaheiðarinnar, þá eru og athuganir frá Gnúpverjaafrétti og Kili, en á þeim rannsóknarsvæðum gætir hverfis- ins miklu minna, einkum á Gnúpverjaafrétti. Hverfi þetta er útbreidd- ast þeirra hverfa, sem ég hefi talið til loðvíðisveitarinnar og mætti ef til vill kalla það einkennishverfi þeirrar gróðursveitar. Hverfið er dá- lítið sundurleitt eftir vaxtarstöðum, og mörkin milli þess og annarra hverfa hvergi nærri vel skýr alls staðar. Loðvíðir (S. lanata) og tún- viugull (F. rubra) eru alls staðar drottnandi, en þó er magn túnving- ulsins dálítið breytilegt. Segja má, að túnvingull sé ekkert séreinkenni þessa hverfis, þar sem hann finnst með verulegri tíðni í öllurn hverfum víðiheiðarinnar, en í engri þeirra er hann jafnstöðugur og í þessu, og jafnríkjandi bæði í svip og fleti. Hann er eina tegundin, sem alltaf fylgir loðvíðinum eftir og nálgast hann mjög að magni, bæði í gróður- svip og fleti. Aðrar algengustu tegundirnar eru: beitieski (Equisetum variegatum), klóelfting (E. arvense), kornsúra (P. viviparum), þursa- skegg (K. myosuroides), grávíðir (S. glauca), krækilyng (E. hermafro- ditum), stinnastör (C. Bigelowii), lambagras (Silene aculis), fjallasveif- gras (Poa alpina), axhæra (Luzula spicata) og skriðlíngresi (A. stoloni- fera). Nokkrar þessara tegunda og raunar sumar aðrar koma fram með mikilli tíðni í sumum blettunum. A-tegundirnar eru í lágmarki í víði- heiðinni eða 62.5%. Sama er um Ch eða 28%, hinsvegar ná H hér há- tnarki innan sveitarinnar eða 52.7%. Tölur þessar sýna skyldleika hverfisins við brekku- og valllendisgróður hálendisins. Hverfið er ætíð þar, sem þurrlent er. Það getur bæði verið í brekk- um og á flatlendi. Yfirborðið er ætíð slétt. Mestum þroska nær hverf- ið, þar sem sendið er, og mjög oft liggur það í belti yzt í heiðarsvæð- mn, þar sem krækilyng er annars drottnandi. Er víðihverfið þá næst blástursbörðunum, eða ef til vill skilið frá þeim með örrnjóu þursa- skeggsbelti, þar sem allra veðurnæmast og þurrast er. Virðist þetta hverfi oft verða það gróðurlendi, sem mesta vörnina veitir gegn sand- foki og uppblæstri. Útjaðrar þeirra landfláka, sem uppblástur herjar á TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.