Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 64

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 64
fullkomið beitilyngs Jiverli, þótt einstaklingar af tegundinni l'yndust liærra uppi. Svo virtist einnig að finnungssveitin (Nardetum) liyrfi þar í sömu hæð. Þetta virðist í góðu samræmi við útbreiðslu beiti- lyngssveita í Skandinavíu (Nordhagen 1943 p. 124) og Kalliola 1939 p. 228). Beitilyngssveitin lifir við líka staðhætti og aðalbláberjalyngssveit- in í hlíðum og brekkum móti suðri, að minnsta kosti ætíð þegar kem- ur í nokkra verulega hæð. Á láglendi er sveitin helzt á flatlendum, fleytingsþýfðum móum, en þó einkum í grunnum dældum og höllum gegn suðri. Snjór liggur þar meiri en í krækilyngssveitinni, en mun minni en í aðalbláberja snjódældunum. Oft verða beitilyngs hverfi á mótum heiðar og snjódælda. Hinsvegar hefi ég ekki veitt því athygli að beitilyngssveitin sé á nokkuð rakari stöðum en aðalbláberjalyngs- sveitin, eða hafi tilhneigingu, til að hverfa yfir í mýragróðurhverfi eins og Kalliola talar um. í sveit þessari er beitilyng (Calluna vulgaris) allt- af drottnandi tegund, og greinist hún með því frá krækilyngssveitinni. I þeim fáu athugunum, sem hér eru tilfærðar, er athyglisvert, hve margar tegundir krækilyngssveitarinnar eru horfnar eða gætir lítið, t. d. fjalldrapi (B. nana). En athuganirnar eru of fáar, til þess að draga af þeim almennar ályktanir, og annað hverfið, sem lýst er, er meðal- form yfir til krækilyngs-holtasóleyjar hverfis. Af sömu ástæðum vil ég ekki rekja skyldleika íslenzku beitilyngssveitarinnar við skandinavísk gróðurhverfi, en tel þó að um verulegan skyldleika sé að ræða við Moosreiche Calluna-Empetrum-Myrtillus soc. sem Kalliola lýsir, sbr. einnig Fœgri 1933 p. 78. í beitilyngssveitinni er gróðurbreiðan ætíð samfelld líkt og í aðal- bláberjasveit, mosa og fléttna gætir lítið, og er það mjög í samræmi við lýsingar Fægris. Ég flokka hér athuganir mínar í tvö hverfi. í Skrá (Steindórsson 1951) er eitt beitilyngshverfi enn nefnt. En hverfi það, sem ég lýsi frá Melrakkasléttu (1937), og kalla þar móasefs-beitilyngs hverfi (Juncus trifidus-C. vulgaris soc.) væri sennilega réttast kallað móasefs-ríkt afbrigði af beitilyngs-krækilyngshverfinu. 61. Beitilyngs-krækilyngs hverfi (Calluna vulgaris-Empetrum herma- froditum soc.) (Tab. XX. A—B 1—2.) Blettirnir eru frá Ormavöllum og úr Tröllahálsi sunnanvert við Kaldadal í um 350 m hæð. Á þeim slóðum er beitilyngshverfi víða í brekkuhöllum, er vita móti suðri og liggja oft að snjódældum. Gróður í hverfi þessu er mjög vel samfelldur, og skera beitilyngsblettirnir sig 62 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.