Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 52

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 52
fylki þessi svo í megindráttum. í lágheiðinni eru gras- og lyngheiðar yfirgnæfandi, í háheiðinni er víði- og mosaheiðin nær einráðar, en í miðheiðinni fléttast gróðurfylki þessi saman á ýmsa lund. Annars verð- ur það ekki rakið nánar hér, þar sem hér er einungis fjallað um há- lendisgróður, og heiðasvæði þau, sem lýst verður liggja flest í háheið- inni, en nokkur þó í miðheiði. A. Grasheiði (The Graminé-heath). Einkennistegundirnar eru grasleitar plöntur, aðallega þó tvær teg- undir: þursaskegg (Kobresia myosuroides) og móasef ('Juncus trifidus), en auk þeirra túnvingull (Festuca rubrá), sauðvingull (F. vivipara), língresi (Agrostis), stinnastör (Carex Bigelowii) og sums staðar jafnvel bugðupuntur (Deschampsia flexuosa). Smárunna gætir oft nokkuð, eru það helzt grasvíðir (Salix herbacea), grávíðir (S. glauca), krummalyng (Empetrum hermafroditum), blóðberg (Thymus articus) auk nokk- urra annarra. Runnar þessir eru ætíð svo lágvaxnir og jarðlægir, að þeirra gætir ekki í gróðursvipnum, þótt tíðni þeirra sé allhá. Höfuð- tegundirnar tvær, þursaskegg og móasef gefa landinu svip, svo að það fær ætíð móleitan blæ, einkum þegar líður á sumar. Gróðurbreiðan er samfelld, en mosi er oft nokkur, og einkum hverfur þursaskeggs-sveit- in oft yfir í mosaþembu, án þess glögg skil séu á milli. Þessar tvær teg- undir fylgjast oft að í miðheiðarbeltinu. Er það ólíkt því, sem kunn- ugt er frá Skandinaviu, og fleiri löndum, sem ég liefi kynnt mér. í lág- heiðarbeltinu skiljast tegundir þessar betur að, svo að þar er um tvær aðgreindar gróðursveitir að ræða móasefs-sveit (/. trifidus-ass) og þursaskeggs-sveit (K. myosuroides-ass). Hin síðarnefnda er á þurrari og vindblásnari svæðum en hin, en báðar þessar gróðursveitir ná beztum þroska, þar sem þurrt er og fremur snjólétt. Þó virðast báðar einkennis- tegundirnar geta þolað allmikinn snjó og finnast jafnvel í grunnum snjódældum, að minnsta kosti í jöðrum þeirra. Jarðvegur grasheiðar- innar er ófrjór og humusmyndun lítil. I Skandinavíu eru skörp skil milli þessara gróðursveita. (Nordhagen 1936, 1943). Eru þær taldar hvor til síns fylkis og virðast koma þar fram við harla ólík skilyrði. Móasef (J. trifidus) er þar t. d. mjög sýru- kær tegund, en þursaskeggið (K. myosuroides) hlutlaus að mestu, eða það vex í basiskum jarðvegi. Hér á landi vaxa þessar tegundir oft saman, og gróðurhverfi þeirra grípa hvert inn í annað án skarpra marka. Athuganir eru hinsvegar of fáar, til þess að gera þessa nánari grein. En samkvæmt því sem kunnugt er, tel ég rétt að sameina þessar 50 Flúra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.