Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 105

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 105
2. gr. Félagi getur liver maður eða stofnun orðið, sem hefur áhuga á tilgangi fé- lagsins, og kemur því á framfæri við einhvern stjórnarmann eða varamann. 3. gr. Aðalfundur með rannsóknarferð, er haldinn annað hvert ár, og skiptist fundarstaðurinn milli Norðurlandanna. A aðalfundi er ákveðinn staður fyrir næsta aðalfund. — Möguleiki er að koma á rannsóknarferð milli aðal- funda á Norðurlöndum, eða á öðrum svæðum, þar sem norrænir grasafræð- ingar stunda rannsóknir. 4. gr. Stjórn íélagsins er skipuð formanni og ritara og einum meðstjórnanda frá hverju Norðurlandanna. — Formaður og ritari, ásamt varamanni þess síðar- nefnda, eru kosnir af félagsmönnum í heild, en aðrir stjórnarmenn og vara- menn þeirra af félögum viðkomandi lands. — Allar kosningar fara fram á aðalfundi og gilda til næsta aðalfundar. Stjórnin velur sér varaformann. 5. gr. Fundir og rannsóknarferðir eru skipulagðar af viðkomandi stofnunum í sam- ráði við stjórn félagsins. 6. gr. Félagið gefur út árskýrslu, sent inniheldur ýmis félagsmálefni, skrá yfir virka rannsóknarmenn, heimilisföng þeirra og rannsóknarsvið, og aðrar fregnir félaginu viðkomandi. — Ritari félagsins annast ritstjórn skýrslunnar. 7. gr. Félagsgjald er 10 sænskar krónur fyrir félagsmann, en 100 kr. fyrir stofnanir. 8. gr. Ritari félagsins sér um fjárreiður. Reikningsárið miðast við almanaksár. 9. gr. A aðalfundi eru kosnir tveir endurskoðendur ásamt varamönnum, fyrir yfir- standandi og næstkomandi almanaksár. Leiðréttingar endurskoðenda skulu liggja fyrir á næsta aðalfundi. Samkvæmt jjessum lögum var fyrsti formaður félagsins valinn, Hans Luther, Helsingfors, en ritari Aarno Rousi, Ábo. Meðstjórnendur eru Kai Larsen, frá Árós- um, fyrir Danmörku, Antero Vaarama frá Ábæ (Turku) fyrir Finnland, Gunvör Knaben frá Oslo, fyrir Noreg, og Henning Weimarck frá Lundi, fyrir Svíþjóð. Fyrir ísland var enginn stjórnarmaður kosinn, vegna þess, að enginn var mættur þaðan. Væri æskilegt, að einhverjir ísl. grasafræðingar sæju sér fært að fara á næsta fund félagsins, en hann var ákveðinn 1967 í Ábæ i Finnlandi. H.Hg. SJALDGÆFAR MOSATEGUNDIR. Sumarið 1960 safnaði ég allmiklu af mosum í nágrenni Akureyrar, í Aðaldal, Laxárdal, á Hveravöllum á Kili og víðar. Sumarið 1963 safnaði ég einnig talsverðu af mosum í fjallaferðum okkar Harð- ar Kristinssonar í sambandi við hæðarmarkarannsóknir. Nokkru var einnig safnað sumurinn 1964 og 1965, aðallega í útsveitum við Eyjafjörð. Mestur hluti þessa mosasafns, sem varðveitt er í Náttúrugripasafninu á Akur- eyri, hefur til jsessa verið ónákvæmlega nafngreint. Nú í vetur (1966) hefur Berg- þór Jóhannsson, grasafræðingur, Náttúrufræðistofnun Islands í Reykjavík, gert mér þann mikla greiða að yfirfara allar nafngreiningar á apokörpu mosunum. Kann ég honum miklar þakkir fyrir jietta. Við þessar endurgreiningar hefur ýmislegt komið í ljós um útbreiðslu sjald- gæfra mosategunda og verður það helzta talið hér á eftir. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.