Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 58

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 58
unarblettur minn úr krækilyngssveit, enda nálgast gróðurinn mjög mosaheiði, því að gamburmosi (Rhacomitrium) þekur þar nær 50%. Stinnastör (C. Bigelowii) og kornsúra (P. viviparum) eru áberandi tegundir. Blettur XXI. 4 Brunnar, snjóber kinnungur, með mjög þunnum jarðvegi. Athyglisvert er hve mosalyngs (Cassiope hypnoides) gætir mikið, þar sem landslag sýnir, að hér sé tiltölulega snjólétt. Blettur XXI. 5 Brunnar í lægð, sem nálgast snjódæld. Sauðamergur (L. procumbens) þekur um 50%, ljónslappi (Alchemilla alpma) er áberandi, en krummalyngsins gætir með minnsta móti. Blettur XXIII. 7 Gljúfurleit á Gnúpverjaafrétti um 350—400 m h. Bletturinn er á hólbarði, en þótt svo sé, er þess að gæta að í allri Gljúfurleitinni mun vera fremur snjóþungt, enda gætir þarna snjó- dældategunda svo sem mosalyngs (C. hypnoides) og grasvíðis (S. herba- cea). Krummalyngið algerlega drottnandi. Nokkuð er af fjallagrösum (Cetraria). Gróðurhverfi þetta er allútbreitt á þessum slóðum við líka staðhætti. Blettur XXIV. 10 Tjarnheiði á Kili um 450 m í flötum, nabba- þýfðum mó. Gróður ósamfelldur með smárofum og mosaskellum (Rhacomitrium). Einkennistegundirnar álíka sterkar. Nokkuð er af fjalldrapa (B. nana). Blettur XXIV. 11 Þverbrekkuver á Kili um 520 m. Yfirborðið er slétt en nokkuð áveðra. Sýnilega er hér snjólétt. Háplöntugróður er ósamfelldur, því að bæði mosi (Rhacomitrium) og fjallagrös (Cetraria) eru áberandi. Sjá annars aths. við Tab. XXV 7—8. 58. Krœkilyngs-bláberjalyngs-stinnustarar hverfi (E. hermafroditum- Vaccinum uliginosum-Carex Bigelowii soc.) (Tab. XXIII. A—B 8, XXIV, A—B 4-9.) Hverfi þetta er allútbreitt við efri mörk krækilyngsheiðarinnar, og hverfur þar oft yfir í mosaheiði án glöggra marka. Það greinir sig frá undanfarandi hverfi (57) í því að sauðamergur (L. procumbens) er hér miklu minni, þótt hann nái allhárri tíðni í sumum blettunum, þá er hann hvarvetna lítt þroskaður, og hvergi svo að um hann muni í gróðursvip eða fleti, þar sem hann í undanfarandi hverfi þakti aldrei minna en 30%. Bláberjalyng (V. uliginosum) hefir hér tekið sæti hans, og er það alls staðar ríkjandi tegund í félagi við krummalyngið. Stinnastör (C. Bigelowii) er og hvarvetna áberandi, þótt hún sé hvergi þéttstæð. Fjalldrapi (B. nana) er föst tegund hér, en var mjög sjald- 56 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.