Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 89

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 89
hnappur (A. vulgaris) og lambagras (S. acaulis) einu háplönturnar, sem fyrir koma í öllum athuganablettunum. Aðrar tegundir, sem alloft koma fyrir en þó alls staðar lítið, eru: Stinnastör (C. Bigelowii), brjósta- gras (T. alpinum), blávingull (F. vivipara), músareyra (Cerastium al- pinum), fjallhæra (Luzula arcuata), blásveifgras (Poa glauca) og vetr- arblóm (Saxifraga oppositijolia). Frá undanfarandi hverfum skilur hverfið sig í því, að krummalyng (E. liermafroditum), og mosalyng (C. hypnoides) eru horfin að mstu, en elftinganna (E. arvense og E. variegatum) og túnvinguls (F. rubra) gætir víðast hverfandi lítið. betta hverfi er tegundafæst giasvíði hverfanna. A-tegundirnar eru hvergi jafn yfirgnæfandi eða 94% að meðaltali, og í sumum blettun- um ná þær 100%. Ch ná hér einnig hámarki 47% að meðaltali, en H % og G% eru nær jafnar. Einstakir blettir: Blettur XXIX. 1, Kjálkaver, Gnúpverjaafrétti, hæð um 500 m á niótum samfelldrar mosaþembu og mels. Þegar hærra dregur á þess- um slóðum, hverfur mosaheiðin en melurinn tekur við. Gróðurinn er strjáll og steinar víða upp úr mosabreiðunni. Grávíðir (S. glauca) er alláberandi, en hann vex þar víða á melunum. Hverfið er útbreitt á þessum slóðum, þar sem líkt hagar til. Blettir XXX. 5—6, Holtavörðuheiði, hæð 570 og 530 m, en báðir áveðra. Blettir XXX. 7—8, Holtavörðuheiði, efst á fremur lágum hólkolli. 19. mynd sýnir afstöðu gróðurlenda á þessum stað. 3 er hólkollurinn, þar sem athuganirnar eru gerðar, 2 er allþýfð mýri en 1 er flói. Þessi afstaða gxóðurlenda er mjög algeng þarna á heiðinni. Þegar hæðirnar verða hærri og brattari en hér er um að ræða, er hákollur þeirra venju- lega blásinn rnelur. í hliðum hennar er þá heiðar- eða jaðargióður, en oft snjódæld við brekkufótinn, þar sem jaðar og mýri mætast. Blettur XXXI. 4, Kvígindis- fell við Kaldadal, hæð um 650 m, a mörkum mels og mosaheiðar. f jallhæra (L. arcuata) er þar mjög áberandi. Slík mosaheiði hittist víða um land einkum uppi á fjöll- um, og er fjallhæran þá stundum svo þétt, að hún gefur þembunni nokkurn svip. Ef til vill væri rétt að halla það fjallhæruríkt afbrigði gTasvíðihverfisins, eða grasvíði-fjall- hæru hverfi. 19. mynd. Gróðurhverfi á Holtavörðu- heiði. Skýring í texta. tímarit um íslenzka grasafræði - Flúra 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.