Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 34

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 34
129. R. reptans, liðasóley. — Víða þar sem vatn flóir yfir af og til. 130. R. confervoides, lónasóley. — Víða í tjörnum og straumlitlum síkjum. Nes, Hafralæk- ur, Ytra- og Syðrafjall. í Vestmannsvatni fram á 50 sm dýpi og víðar. 131. Caltha palustris, hófsóley. — Mjög alg. á votlendi, meðfram tjörnum og vötnum. í Laxárhólnuim eintök, allt að 70 sm á hæð og blaðbreiddin um 20 sm. 132. Thalictrum alpinum, brjóstagras. — V'íða unr holt og móa, utan á gömlum torfveggj- um og víðar. CRUCIFERAE. 133. Erophila verna, vorperla. — Alg. á hraunklettum og á melum. 134. Draba incana, grávorblóm. — Mjög. alg. 135. D. rupestris, túnvorblóm. — Á nokkrum stöðum. 136. D. nivalis, héluvorblóm. — Á nokkrum stöðum frá Garði og suður í Brúagljúfur, einnig efst á Skrattafelli. 137. Subularia aquatica, alurt. — Gerðistjörn hjá Hafralæk, Hundatjarnir hjá Nesi. 138. Capsella bursa pastoiis, hjartaarfi. — Alg. í kringum bæi og í túnum. 139. Rorippa islandica, kattarjurt. — Sandur og Sílalækur, allmikið. Á nokkrum stöðum fyrir vestan hraunið, meðfram Skjálfandafljóti. Mikið um miðjan dalinn frá Garði suður hjá Grenjaðarstað. Á einum stað í Þegjandadal. 140. Cardamine pratensis, hrafnaklukka. — Alg. í mýrum og deiglendi. 141. Arabis alpina. skriðnablóm. — Hér og hvar á heiðinni og Mánafelli, í giljum og skriðu- föllum. Einnig í Brúagljúfri. 142. Cardaminopsis petraea, melskriðnablóm. — Alg. á melum og brunablettum í hrauninu. 143. Erysimum liieracifolium, aronsvöndur eða mývatnsdrottning. — Grenjaðarstaður, á bæjarvegg og í túni. Brúahólmar í Laxá og Hólkotseyjar í Vestmannsvatni. Allsstað- ar strjált. VIOLACEAE. 144. Viola palustris, mýrfjóla. — Alg. á mýrlendi og röku valllendi. 145. V. canina, týsfjóla. — Alg. Mikið í hrauninu. var. montana, víða í hrauninu. (Áleit að ég hefði fundið V. cpipsila, birkifjólu, blóm- lausa, en glataði því sem ég safnaði af henni). GERANIACEAE. 146. Geranium silvaticum, blágresi. — Alg. í hrauninu, en óvíða mikið. Bar meira á því sumsstaðar í Laxárhólmum. Hér og þar í hlíðum innan um lyng. CALLITRICHACEAE. 147. Callitriche hamulata, síkjabrúða. — Hundatjarnir hjá Nesi. 148. C. verna, vorbrúða. — Smátjarnir hjá Nesi og Hólmavaði. f. miniina. — Á Sandi. 1 49. C. lrennaphroditica, haustbrúða. — Laxá bjá Knútsstöðum, Nesi, Hólmavaði og Grenjaðarstað. Oftast á 50—75 sm dýpi. Hæð 10—12 sm. Strjált. Þar sem ég kom að Laxá hjá Laxamýri, en þar fannst þessi tegund fyrst, varð ég ekki var við hana, en vegna veðurvonzku gat ég ekki farið þar með ánni, sem ég vildi. EMPETRACEAE. 150. Empetrum nignim, krækiberjalyng. — Mjög. alg. CRASSULACEAE. 151. Sedum acre, helluhnoðri. — Víða um hraunið, oft með blómi. Efst í Skrattafelli. Blóm- laus. 152. S. annuuin, skriðuhnoðri. — Víða um hraunið og á klettum og innan um grjót. 153. S. villosum, flagahnoðri. — Alg. var. glabrum, á nokkrum stöðum. 32 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.