Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 75

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 75
petala) og þursaskeggi (K. myosuroides), enda eru staðhættir að ýmsu ekki ólíkir og í þursaskeggsheiði. Blettur XXVII. 10, Grafarlönd vestri í um 500 m h. Þar er hverfi þetta mjög útbreitt. Blettur XXVII. 11 Öxnadalur í um 500 m h. á hallalítilli gróður- torfu með háum rofbökkum (17. mynd) við hliðina á bletti XXII. 5, krækilyngs-fjalldrapa hverfi. Myndin sýnir þverskurð yfir gi'óðurtorf- una. Börðin utan með henni eru hærri en miðjan. Á þeim hlýtur því að vera áveðra og lítill snjór. í miðjunni er hinsvegar skýlla og snjór- inn þykkri, og eins mun raki haldast þar betur í jörð. Börðin eru al- vaxin jressu hverfi, 1 á myndinni. Þursaskegg (K. myosuroides) er sú tegund, sem mest þekur þar. í dældinni, 2 á mynd, er krækilyngs-fjall- drapa hverfi (blettur XXII 5). Áfok af leir og sandi er nokkuð í allri torfunni en aðallega þó á börðunum. Athyglisvert er við samanburð á þessum tveimur blettum XXVII. 11 og XXII. 5 hvernig fjalldrapa (B. nana) vantar að kalla gjörsamlega á þeim fyrri, en þursaskegg (K. myosuroides) og holtasóley (D. octopetalá) í þann síðari. Sýnir þetta dæmi ljóslega afstöðu þessara tegunda til skjóls, snjólags og jafnvel raka, því um annan mun getur naumast verið að ræða á þessum stað, samkvæmt því sem lýst hefir verið. 70. Loðviði-gráviði hverfi (S. lanata — S. glauca soc.) (Tab. XXV. A—B 9-10, XXVI. A-B 4-6). Hverfi þetta er athugað bæði á Bárðdælaafrétti og Kili, en á báð- um þeim svæðum er það á allmörgum stöðum, einkum þó á Bárðdæla- afrétti. Gróðurfarslega er hverfið skylt grávíðiheiðinni, enda eina hverfi loðvíðiheiðarinnar, þar sem grávíðis gætir að ráði. Grasvíðir (S. herbacca) er einnig áberandi. Aðrar helztu tegundir eru: Klóelft- ing (E. arvense), beitieski (E. variegatum), túnvingull (F. rubra), krummalyng (E. hermafroditum), sem þó er minna en tíðnin bendir til. Þursaskegg (K. myosuroides), bjarnarbroddur (Tofieldia pusilla) og augnfró (Euphrasia frigida). í einstökum blettum ber nokkuð á: hálmgresi (Calamagrostis neglecta), týtulíngresi (Agrostis caniná), skriðlíngresi (A. stoloniferá), vallelftingu (E. pratense) og holtasóley (D. octopetala). Hverfi þetta er helzt á fremur raklendum stöðum, og þrír blettirnir eru á spildum, sem eru að gróa upp, og eru því á breyt- ingastigi. Hverfið virðist vera byrjunar hverfi á blásnu landi, þar sem jarðvegur hefir ekki horfið með öllu, og hæfilegur raki er fyrir hendi. Hinsvegar benda allar líkur til, að það muni breytast í hreint loðvíði TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.