Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 83

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 83
blettum. Ch og H eru líkir að jafnaði eða um 38%, en eru þó dálítið breytilegir. Sakir fæðar háplöntutegundanna og þess, hve sömu tegundirnar hittast víða í mosaheiðinni, er næsta erfitt að greina sundur einstök gróðurhverfi eftir háplöntum einum, eins og hér er gert. Ég hefi þó leitast við að skilgreina 7 gróðurhverfi. Tvö þeirra, 76 og 77, eru skýrt mörkuð, en athuganir úr þeim hverfum eru fáar. Hin hverfin fimm eru verr greind hvert frá öðru, en þó eru tveir hópar þeirra glöggt að- skildir. í öðrum þeirra, hverfi 72—73, er stinnastör (C. Bigelowii) drottnandi tegund, en í hinum, 74—76, er það grasvíðir (S. herbacea). Utbreiðsla hverfanna eftir hæð er allmismunandi. Eftir því sem athug- anir mínar benda til, er hún þessi í megindráttum. Bæði stinnustarar- hverfin (72—73) og grasvíði-krækilyngs-kornsúru hverfið (75) og gras- víði-kornsúru hverfið (76 a) eru einkum útbreidd fyrir neðan 500 m hæð. En grasvíði-kornsúru hverfið (76 b) aðallega í 500—600 m hæð, grasvíði-mosalyngs-kornsúru hverfi (74) og krækilyngs hverfið (77) fyrir ofan 600 m. En þess skal gætt, að athuganir um síðastnefnda hverfið eru of fáar. Útbreiðsla hverfanna eftir hæð: Aðallega fyrir neðan 500 m hverfið 72, 73, 75 og 77. Milli 400 og 600 m hverfið 76 a. Milli 500 og 600 m hverfið 76 b. Aðallega fyrir ofan 600 m hverfið 74, 77 og 78 (Fléttuheiði). a. Mosaþemba með stinnustör (Caricetum Bigelowii Rhacomitriosum). Stinnustararhverfi, sem ég sameina undir þessu nafni, einkennast af því, að stinnastör (C. Bigelowii) er þar drottnandi háplanta. Innan »m mosabreiðuna hittast hvarvetna þroskalegir einstaklingar af henni með miklum blaðhvirfingum og oftast frjóir. Aðrar háplöntur, sem eru miklu tíðari hér en í grasvíði hverfunum eru: Hálmgresi (Cala- magrostis neglecta), klóelfting Equisetum arvense), brjóstagras (Thalic- trum alpinum) og axhæra (Luzula spicata). Munur þessara hverfahópa kemur þó ef til vill greinilegast fram í lífmyndahlutföllunum. í stinnustarar hverfunum er Ch minna eða um 30% að meðaltali á móti tim 40% í grasvíði hverfunum. G% er hins vegar hærra eða 37 á móti 28. Þess er þegar getið, að stinnustararsveitin nær ekki eins hátt til fjaila og sum hverfi grasvíðisveitarinnar. í ritgerð minni 1945 er á það bent, að stinnastörin vaxi yfirleitt þar í mosaheiðinni, sem skýlla er og snjóþyngra. Hið sama hefir komið fram á þeim svæðum, sem þessi rit- 6 TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.