Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 61

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 61
undanfarandi hverfi (58), greinist þetta hverfi einkum með því, að fjalldrapi er hér alls staðar drottnandi tegund, en var sjaldséður í hinu hverfinu, hinsvegar er bláberjalyng (V. uliginosum) lítt áberandi hér. Sauðamergs (Loiseleuria procumbens) verður hér naumast vart, og stinnastör (Carex Bigelowii) er mjög lítil. Annars eru flestar sömu tegundirnar í báðum hverfunum. Loðvíðir (Salix lanata) og gulvíðir (S. phylicifolia) eru hér oft allfyrirferðarmiklir í gróðursvip, svo að sums staðar í hverfinu skiptast á brúnir krækilyngsblettir, dökkgræn- ir fjalldrapablettir, gljágrænir gulvíði- og silfurgráir loðvíðiblettir. Grasvíðir (S. herbacea) er drjúgum sjaldséðari hér en í 58. liverfi. Tegundafjöldi er líkur og í 58. hverfi. A% er mjög hátt. Ch% og H% eru lík eða um 40, en G nær aðeins f3% að meðaltali. Hverfi Jretta mun að samsetningu tegunda og afstöðu til lífsskilyrða svara til Empetreto-Betuletum nanae Nordhagen 1943 p. 87., en ís- lenzka hverfið er snauðara að fléttum. Sbr. einnig Kalliola 1939 pp. 201 o. áfr. Nordliagen 1928 p. 236 og Tengivall 1920 p. 236. í Sikils- dalen (p. 105) sýnir Nordhagen fram á, að ef fylgzt er með krækilyngs- fjalldrapaheiðunum frá innri héröðum landsins til strandfjallanna, komi í ljós, að fléttur minnka en mosar aukast því nær sem dregur ströndinni. Þarna er sennilega að finna skýringuna á því, hve fléttna gætir lítið í þessu gróðurhverfi á fslandi. Jafnvel inni í miðhálendinu gætir strandalofts svo mikið, að það tálrnar því, að verulega flétturík gróðurhverfi skapist. Sennilega á sandfokið, sem víða er verulegt í ís- lenzkum heiðalöndum, einnig þátt í þessu. Botnlag heiðagróðursins er víða mjög vanjrroska sakir Jress, hve jarðvegurinn er sendinn. Nord- hagen telur freistandi að skipta Empetreto-Betuletum í tvö gróður- fylki, fléttuauðugt og mosaauðugt. Ef sú skipting væri gerð, er enginn vafi á, að íslenzka krækilyngs-fjalldrapa hverfið heyrir til mosaauðuga fylkinu. í sjálfu sér virðist Jressi skipting eðlileg, þar sem um er að ræða gróðurhverfi með mismunandi tegundum, og þau virðast dafna við ólík vaxtarskilyrði, Jrar eð annað þeirra er tengt strandalofti en hitt meginlands- loftslagi. Um einstaka bletti skal Jressa getið: Blettur XXIE 4, Miklimór á Fljóts- u-;*" / , , ., ,. 15. mynd. Sociationir i Miklamó. neiöi i dæld, þar sem snjor liggur ’ Hggur nokkru lengur en yfirleitt í heið- L Empetrum hermafroditum - . ° . 1 Betula nana soc. XXII. 4. inm. Dypst i dældinni undir brekku- 2 Salix lanata soc XXVII. 9. halli tekur loðviði hverfi við (Tab. 3. Betula nana — Juniperus soc. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.