Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 88

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 88
meira en mosinn (Rhacomitrium), og snjómosaskorpur (Anthelia) eru þar innan um. Athyglisvert er þarna í hrauninu, hvernig snjódælda- tegundir eins og mosalyng C. hypnoides) og grasvíðir (S. herbacea) fylgjast með líku magni í gróðursamsetningu frá dýpstu hraundæld- unum, sem eru að öllu með greinilegum snjódældaeinkennum, og upp á hina snjóléttu, veðurblásnu hraunkamba. 75. Grasvíði-krœkilyngs-kornsúru hverfi. (S. herbacea-Empetrum hermafroditum-P. viviparum soc.) (Tab. XXIX. A—B 2—4). Athuganir á þessu hverfi eru aðeins frá Gnúpverjaafrétti. Það er ná- skylt undanfarandi hverfi. Aðalmunurinn er sá, að hér gætir mosa- lyngs (C. hypnoides) nær ekkert, en krummalyng (E. hermafroditum) er hins vegar ein algengasta tegund hverfisins. Aðrar algengustu teg- undirnar eru: geldingahnappur (A. vulgaris), túnvingull (F. rubra), lambagras (S. acaulis), móasef (J. trif idus), í tveimur blettum gætir kló- elftingar (E. arvense) og þursaskeggs (K. myosuroides), þá koma lyfja- gras (Pmguicula vulgaris), fjallasveifgras (Poa alpina) og blóðberg (Thymus arcticus) alloft fyrir. Hverfið er alltegundamargt og er í ýmsu eigi fjarskylt jDursaskeggsbrekkunni. A% er hér allmiklu lægra en í undanfarandi hverfi, Ch% litlu lægra, en H% nær hér hámarki í gras- víðisveit mosaheiðarinnar. Allir blettirnir eru á brúnum og melabörð- um upp af Gljúfurleit og Fitjaskógum í um 450—500 m hæð. Þar er alls staðar grunnt á grjóti, og víða standa steinar upp úr mosabreið- unni. svo að landið nálgast mel. Mosaheiði af þessu tagi er útbreidd þar á öræfunum. Lítið er um fléttur. 76. Grasviði-kornsúru hverfi a. (S. herbacea — P. viviparum soc.) (Tab. XXIX. A—B 1, XXX. A—B 5-8, XXXI. A-B 4). Eg hefi skipt hverfi þessu í tvennt a og b, því að raunar er ein- ungis a-deildin regluleg mosaheiði (Rhacomitrium ass.). Athuganirn- ar eru frá Gnúpverjaafrétti, Kili og Holtavörðuheiði, en á þessurn svæðurn er hverfið mjög útbreitt einkum þó á Holtavörðuheiði. Það er helzt í ávölum hólkinnungum, og nær stundum upp yfir hólkollana sjálfa, en eins oft er Jró hákollurinn mosasnauður melur. Eftir lands- lagi að dæma er snjólag í þynnra lagi og næðingasamt. Mosinn (Rhaco- mitrium) þekur sjaldnast minna en 75% af yfirborðinu og oft meira. Mjög lítið er um fléttur. Langtíðustu háplönturnar eru grasvíðir (S. herbacea) og kornsúra (P. viviparum) en auk þeirra eru geldinga- 86 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.