Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 29

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 29
P. perfoliatus og P. praelongus. Myriophyllum er rnikið bæði í grunnu og djúpu vatni, einhver algengasta planta á svæðinu. í grunnum tjörnum og smápollum ber mest á Pot. gramineus, P. filiformis, Callitriche verna, Ranunculus confervoides, Sparganium o. fl. Víða er krans af Equisetum fluvialile í kring í tjörnum og eins af Scirpus palustris. 7. Strandgróður. Norður við sjóinn er breitt ægissandsbelti. Melgýgar eru austan til í því. Þar vex ekki annað en Elymus arenarius. Að vestanverðu er sand- urinn rennisléttur. Þar er strjálingur af Honkenya peploides. Annað vex þar ekki af verulegunr strandjurtum. Að sunnan, þar sem byrjar að gróa, vex allmikið af Carex maritima og Juncus balticus. Þegar sunn- ar kemur bætist Calamagrostis neglecta og Carex mackenziei við og ýmsar fleiri tegundir. Bakkarnir meðfram Skjálfandafljóti eru mjög sandbornir, þótt algrónir séu yfir að líta og grisjar víða í sandinn, þeg- ar kemur bætist Calamagrostis neglecta og Carex mackenziéi við og inu, er langsamlega yfirgnæfandi Salix lanata, sumsstaðar dálítið bland- aður við Salix glauca. Af grastegundum eru einkum Agroslis tenuis og Festuca ovina innan um víðinn. Af blómtegundum Thymus arcticus, Sagina nodosa, Parnassia palustris, og Silene maritima. FLÓRA AÐALDALS. OPHIOGLOSSACEAE. 1. Botrychium lunaria, tunglurt. — Alg. POLYPODIACEAE. 2. Cystopteris fragilis, tóugras. — Mjög alg. Afar niikið i hrauninu. Efst í Skrattafelli. 3. Dryopteris austriaca, dílaburkni. — Sandur, á einum stað; Hraunkot (Jónsklettur); Hellnasel á einum stað, Knútsstaðir, á tveimur stöðum (Stampur), Garður, á einum stað. Allt í Aðaldalshrauni. Kunnugir ntenn sögðu mér frá fleiri fundarstöðum, sem ég sá ekki sjálfur. 4. Polystictum lonchitis, skjaldburkni. — Á nokkrum stöðum í hrauninu. Á Hellnaseli, nokkur eintök um 50 sm.á hæð. 5. Dryopteris linnaeana, þrílaufungur. — Á fáum stöðum í hrauninu. EQUISETACEAE. C. Equisetum arvense, klóelfting. — Alg. 7. E. pratense, vallelfting. — Alg. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.