Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 74

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 74
fjalldrapa (B. nana) nokkuð. Þetta sýnir nokkurn skyldleika við kræki- lyngs sveitina, enda finnst þetta hverfi oft í námunda við hana. Aðrar helztu tegundir hverfisins eru: Stinnastör (C. Bigelotuii), klóelfting (E. awense), beitieski (E. variegatum), túnvingull (Festuca rubra), korn- súra (P. viviparum) og þursaskegg (.K. myosuroides). Holtasóleyjar (Dryas octopetala) gætir verulega í einum blettinum, og nálgast þar hverfi 69, en krækilyngið skilur algerlega milli jressara hverfa. Ch% er liátt, nær þar hámarki í loðvíðisveitinni eða 41.4, G nær jrar einnig hámarki 26%. Þetta hverfi er rakakærast hverfanna í loðvíðisveitinni og virðist einnig þola dýpst snjólag. Einstakir blettir: Blettir XXVI 1—2 Kolmúladalur um 480 m, við hliðina á valllendi Tab. VII. 7. Víðiheiðin liggur utau með valllendinu og ber nokkuð hærra en það. Þursaskegg er mikið í XXVI. 1, en annars ríkir loðvíðir í svip, þótt krummalyng nái allt eins stórum fleti. Blettur XXVI. 3, Öxnadalur um 560 m hæð. Loðvíðir (S. lanata) ogkrummalyng (£. hermafroditum) eru þar álíka að magni. Bletturinn er í brekku. Hverfið er útbreitt þarna um neðanverðar hlíðar. 69. Loðviði-holtasóleyjar-pursaskeggs hverfi (S. lanata — Dryas octo- petala — Kobresia myosuroides soc.) (Tab. XXVII. A—B 10—11). Athuganir þessar eru einnig frá Bárðdælaafrétti, en þar er hverfi þetta útbreitt á ýmsum stöðurn, einkum í grennd við krækilyngs-fjall- drapahverfið (59) og krækilyngs-holtasóleyjar hverfið (60), en hverfi Jretta er náskylt þeim báðum svo og undanfarandi hverfi (68). Enda Jrótt loðvíðir (S. lanata) sé yfirleitt drottnandi í hverfi þessu, eru Jró til í því blettir, þar sem hann stendur hinum einkenuistegundunum að baki. Annars eru algengustu tegundirnar flestar hinar sömu og í undanfarandi hverfi, nema blá- berjalyng (V. uliginosum) vantar að rnestu og krummalyng (E. hermafroditum) er lítt áberandi. Hins vegar gætir grávíðis (S. glauca) nokkuð. Hverfi þetta er ætíð þar sem þurrt er, oft nokk- uð hallandi og að Jrví er séð verð- ur, er snjór í minna lagi og skjól lítið. Til Jress bendir það hve rnikið er af holtasóley (D. octo- 17. mynd. Þvershuröur af gróðurtorfu milli rofabakka i Öxnadal. 1. 69. hverfi. 2. 59. hverfi. 72 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.