Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 86

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Blaðsíða 86
Mosinn (Rhacomitrium) er hér mjög mikill en smá snjómosablettir (Anthelia) innan um hann. Skammt frá athugunarblettinum var upp- blástursbarð, sem sýndi, að þarna hafði áður verið þykkur jarðvegur með runnaheiði. Mosaheiðin er hér greinilega frumgróðurlendi á blásnu landi. Við barðið var enn allmikil hálfgróin mold, þar sem tún- vingull (F. rubra) og hálmgresi (C. neglecta) voru drottnandi tegundir. Einnig var þar mikið af grávíði ("S. glauca), loðvíði ( S. lanata) og mús- areyra (Cerastium alpinum). Mosaheiðin er aðalgróðurlendið á þess- um slóðum jafnskjótt og kemur upp fyrir lægðina fram með Þjórsá, þar sem ekki eru blásnir melar. Blettur XXIX. 6, við Gljúfurleit, hæð um 660 m uppi á háöræfun- um fyrir ofan brúnir Þjórsárdældarinnar. Stinnastör (C. Bigeloiuii) og grasvíðir (S. herbacea) þekja álíka mikið. Þar sem jarðvegurinn er allra þynnstur verður grávíðirinn mestur, og þar er mosabreiðan oft rofin. Lítur helzt út fyrir, að grasvíðirinn verði þar á undan mosanum (Rhacomitrium) að ná fótfestu. í dældum í mosaheiðinni, þar sem vatn safnast á vorin, óx nær eingöngu hálmgresi (C. neglecta). Blettir XXX. 1—2, Fornihvammur, hæð 320 og 270 m. 2 er um 50 m hærra en blettur XXX. 9, sem fyrr er lýst, en í þessari hæð verður greinileg gróðurbreyting. Krummalyngið (E. hermafroditum) hverfur að mestu úr mosaheiðinni, og háplöntur strjálast nú mjög, svo að þær þekja ekki meira en 25% flatar, en náðu áður upp undir 50%. Blettir XXX. 3—4, Holtavörðuheiði, hæð 370 og 400 m. í 3 þekja háplöntur um 20%. 4 er á hæðarbungu, og er þar mjög grýtt, háplönt- urnar vaxa einungis þar, sem smálautir eru, og þekja ekki yfir 10%. Athyglisvert er, hve háplöntutegundum fer hér fækkandi með vaxandi hæð, sbr. Tab. XXX. 1-4. Blettur XXXI. 1, Ormavellir við Kaldadal, hæð um 300 m. Athug- unarbletturinn er á hávaða, en gróður dældanna er sýndur í tab. XX. 4. Flötur háplantna um 20%. b. Mosaþemba með grasvíði ('Salicetum herbaceae Rhacomitriosum). í gróðursveit þessa eru sameinuð þau hverfi mosaheiðarinnar, sem grasvíðir (S. herbacea) verður drottnandi í. Eins og fyrr segir, er gróð- ursveit þessi, þar sem lífskjörin eru hörðust í mosaheiðinni, skjól minnst og snjóléttast. Þótt tegundir hennar séu fleiri en í stinnustar- arsveitinni, standa þær svo miklu strjálla, að munurinn á grasvíðisveit mosaheiðarinnar og háplöntulausri mosaþembu verður oft sáralítill. Algengustu tegundir grasvíði sveitarinnar eru: grasvíðir (S. herbacea) 84 Flúra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.