Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 16

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 16
Ástráður Eysteinsson markmið textarýni sé að staðfesta „sannferðugan texta“ („the establish- ment of an authentic text“), en sagt að þetta geti reynst torsótt, því „bók- menntatexti getur á óteljandi vegu spillst og orðið annar en ætlun höfund- arins stóð til“, stundum vegna þess að „afritarar eða ritstjórar ákveða að bæta, ritskoða eða leiðrétta það sem höfundurinn skrifaði.“ Handbókar- höfundar vitna til James Thorpe, sem hefur nokkurt kennivald á þessu sviði, en hann segir að auk þess sem höfundi texta geti verið mislagðar hendur við frágang, kunni handritið að verða fyrir svo mörgum öðrum áföllum þegar verið að koma því í fjölrit til dreifmgar að „hinni venju- bundnu textamiðlun", eins og Thorpe kemst að orði, „án íhlutunar höf- undar eða ritstjóra“, megi lýsa sem sögu „stöðugrar hrörnunar“ eða úrkynj- unar („progressive degeneration“). Því næst er hnykkt á því að textarýnin sé þakkarverð iðja, því að það sé „tilgangslaust að kanna ónákvæmar gerðir af hverju sem vera skal, allt frá hagfræðikenningum til bókmenntaverka, nema það sé gert til að grafast fyrir um hina sönnu (þ.e. höfundarréttu) gerð textans“.2 I þessari lýsingu endurómar á allt að því drungalegan hátt annað þeirra tveggja meginviðhorfa til þýðinga sem rekja má gegnum aldirnar, og eru þau að því er virðist í æpandi innbyrðis mótsögn. Samkvæmt ströngu textafræðilegu sjónarmiði getur þýðing nefnilega talist endanleg úrkynjun textans; sá sem vélar um textann flytur hann yfir á annað tungumál sem eitt og sér virðist sjá um að teygja verkið og toga, svo ekki sé minnst á túlk- unarþátt einstakra þýðenda, sem oft hafa mjög ólíkar hugmyndir um þá „tryggð“ sem sýna beri frumtextanum. Þessar textafræðilegu áhyggjur birtast í ýmsum myndum, jafnt í sögu sem samtíma. I sinni hversdags- legustu mynd má sjá þær að verki í afstöðu lesenda sem skilja frummál bókmenntaverks og finnst því fráleitt að lesa það í þýðingu á móðurmáli sínu. Sá „skilningur" sem þeir gefa sér að þeir hafi á frumtextanum tengist þannig ákveðinni vantrú á þýðingum, eða jafnvel þeirri skoðun að þýð- ingar séu í eðli sínu annars flokks varningur, ekki nema skuggi af hinni höfundarréttu gerð. Öllu dramatískari dæmi um vantrú á þýðingum, og jafnvel tilraunir til að koma í veg fyrir þær, má finna víða í sögunni, ekki síst í sögu trúarbragða sem byggjast á „helgum" frumtexta sem ekki má spilla með þýðingu, enda eyði hún og brengli merkingu sem búi í ein- stökum orðum og orðaröð. f>að felst óneitanlega mikil kaldhæðni í því að sá texti sem hvað mest og lengst var reynt að verja og halda á lofti sem hinum rétta og sanna texta kristinnar trúar var sjálfur þýðing — en hér er 2 Wilfred L. Guerin, Earle Labor, Lee Morgan, Jeanne C. Reesman og John R. Willing- ham: A Handbook of Critical Approaches to Literature, 4. útg., New York and Oxford: Oxford University Press 1999, p. 19. 14 d .f3e/y/'jd - Tímarit þýðenda nr. 8 / 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.