Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 27

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 27
Jaðarheimsbókmetintir tjáning á sambandi þeirra tungumála sem við sögu koma, og verkið tekur út þroska sinn, eða öllu heldur eftirþroska (,,Nachreife“) á þessum mörkum. I þýðingu er unnið með tungumálið á sérstakan hátt sem veldur því að ekki er hægt að þýða verk þýðandans á sama hátt og frumtextann; þýðingin er annað tjáningarform og samband inntaks og tungumáls er þar annað en í frumsömdum textum. Velheppnuð þýðing fer með verkið í nýjar hæðir, en hún er viðkvæmt form og ekki endingargott.17 Lýsing Benjamins á þýðingum beinist því í senn að lífseigju og brot- hættu verksins sem flutt er gegnum tímann og milli tungumála. Þýðing er ákveðin staðfesting frumtextans; Benjamin talar m.a.s. um þýðingar sem form „frægðar“; en þýðingin er einnig uppgötvun frumtextans, því þýð- ingar ljúka upp merkingarheimum, þær finna ákveðinn „þýðanleika“ sem býr í frumtextanum og kviknar á einhverju andartaki sögunnar þegar þýð- andi nær sérstöku sambandi við verkið, líkt og göng opnist á milli þeirra. Þetta minnir á túlkun og lifandi flutning listamanna á leikritum og tón- verkum; túlkun sem á sér stað á vissum tímapunkti og verður aldrei endur- tekin. Þetta skýrir ókyrrð margra og öryggisleysi andspænis þýðingum. Ann- arsvegar er nauðsynlegt að þýða verkið ef gera á það vel aðgengilegt í öðr- um málsamfélögum og raunin er sú að hljóti verk alþjóðlega frægð eru allar líkur á að meirihluti lesenda nálgist verkið í þýðingu. Að sama skapi hafa þýðingar gegnt lykilhlutverki í menningarsögunni og öllum þeim bók- menntastraumum sem borist hafa milli heimshluta, þjóðlanda og tungu- mála. Hinsvegar getur þeim, sem fara að grafast nánar fyrir um merkingu verks, virst sem þýðingar tjái hana alls ekki fullkomlega. Af þessu sprettur jafnvel umtalsverð angist. Um það má taka einfalt dæmi: Maður nokkur hyggst skrifa grein um skáldverk sem hann les í íslenskri þýðingu. Hann er ekki læs á frummál verksins. Hann hyggst meðal annars leggja út af tiltek- inni málsgrein sem honum þykir tjá einkar vel ákveðinn merkingarþunga í verkinu. Til að baktryggja sig gluggar hann í enska þýðingu verksins en hnykkir við er hann sér að í hliðstæðri málsgrein þar er ekki sú áhersla sem hann les í íslensku þýðingunni. Hann leitar nú uppi frumtextann og fær vin sinn sem skilur frummálið til að gefa sér orðrétta þýðingu og þá flækist málið enn frekar. Líklega er eðlilegt að þessi maður fyllist angist og telji jafnvel að nú sé útlegging hans fyrir bí. En sú merkingarhliðrun sem hann stendur frammi fyrir þarf ekki að vera nein frágangssök. Við þurfum ekki að detta ofan í 17 Walter Benjamin: „Die Aufgabe des Obersetzers“, Illuminationen. Ausgewdhlte Schriften, Frankfurt am Main: Suhrkamp 1980, hér einkum bls. 54-56. Sbr. einnig umfjöllun mína um ritgerð Benjamins í Tvímalum (sjá nmgr. 3), bls. 179 o.áfr. á Jföa’ýÁyá' - Menninga(r)miðlun í ljóði og verki *5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.