Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 55

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 55
Fjöltyngdar bókmenntir: Útópía eða veruleiki? ingar þýða úr öðrum jaðarmenningum eru mynduð bandalög sem má telja hugmyndafræðileg verkefni með það fyrir augum að endurskilgreina bæði annanleika og sjálf: Skandinavískar þýðingar ábyrgjast eða tryggja ger- manskar rætur „ekta“ skoskrar menningar; þýðingar róttækra bókmennta frá Rússlandi, Italíu eða Kanada leitast við að byggja upp bæði sjálf og annarleika í ljósi útvalinnar pólitískrar fyrirmyndar. Þýöing sem uppbót Enn er eitt notagildi þýðinga sem mig langar að minnast lítillega á. I bók minni, Written in the Language of the Scottish NationM er tilgáta mín sú að sumar þýðingar séu tilraunir til að bæta fyrir duttlunga sögunnar. Eink- um og sér í lagi á ég þar við þýðingar Biblíunnar á skosku sem var heim- ilisiðnaður í Skotlandi síðustu hálfa aðra öld, en þær reyna að bæta fyrir þá staðreynd að hin valdboðna útgáfa, Biblía Jakobs konungs {King James Bible), var skrifuð á ensku eftir að Jakob skipti á skosku krúnunni fyrir hið nýtilkomna breska heimsveldi. I nákvæmri þýðingu sinni á textum Nýja testamentisins á grísku, New Testament in Scots (1983), sniðgengur William Lorimer, sem er prófessor í klassískum tungumálum, þessa valdboðnu út- gáfu algerlega og reynir þannig að fylla upp í fjögurra alda eyðu í skoskri sögu bókmennta og trúarsiða. Uppbótarþýðingar svara spurningunni „Hvað ef?“ Hvað hefði gerst ef til hefði verið Biblía á skosku, sem hægt hefði verið að nota í kirkjum og skólum, og hefði þannig unnið gegn hæg- fara hnignun skoskunnar sem birtist í því að enska Biblían sölsaði undir sig orð Guðs? Fyrir skömmu beindist athygli mín að franskri þýðingu á bók Patricks Suskind, Ilminum, sem endurgerð ímyndaðs fransks upp- lýsingarprósa sem hefði getað verið til ef franska byltingin hefði ekki orðið — ég verð að láta þá spurningu eftir fræðimönnum í frönskum og þýskum bókmenntum og sögu. Uppbótarþýðing snýr tilfmnanlegum rangindum til réttari vegar, fyllir upp í tilfmnanlegar eyður, rænir aftur því sem hafði verið rænt. Það eru til ekki færri en þrjár skoskar útgáfur á Macbeth eftir Shakespeare - í heild eða að hluta - eftir Edwin Morgan, David Purves og Robert Lorimer, son Biblíuþýðandans. Þótt Ellie Macdonald hafi snarað hlutum af Hamlet og Draumi á Jónsmessunótt yfir á skosku hefur Macbeth augljóslega sérstakar menningarlegar skírskotanir á Skotlandi. I fyrsta lagi er það „skoska leik- ritið“, sem Shakespeare skrifaði fyrir Jakob konung, konung sem þekktur er fyrir áhuga og útgáfu á efni um galdra og djöflafræði. Rætur þess liggja 13 John Corbett (1999). Written in the Language of the Scottish Nation: A History of Literary Translation into Scots. Clevedon: Multilingual Matters. ffián- á-.JSayásá— Menninga(r)miðlun í ljóði og verki 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.