Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 107

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 107
6 MOSKO+PASKA HAISTA+maan MOSKO+SCHEISSE RIECHen gehen Frá hjali til tals Til grundvallar 6. ljóðlínu liggur finnska orðtakið „haista paska“ (nokkurn veginn orðrétt þýðing væri: „Hnusaðu af skítnunT; sbr. kannski „Farðu í rass og rófu“ á íslensku), rustalegt máltæki sem þjónar því hlutverki að segja einhverjum á afdráttarlausan hátt að halda sér saman eða hypja sig. Þetta orðtak er aðeins notað í boðhætti í finnsku, og er í 6. ljóðlínu sett í „illatívus“ (sem táknar hreyfingu eða stefnu inn í e-ð) nafnháttar III, þann- ig að ef þýtt væri myndan fyrir myndan yrði útkoman í þessa veru: „Moskóskít þefa að fara“. Á viðbrögðum föðurins sést líka að hann er agndofa: „Mistá se on tuollaista oppinut“ (8. lína; „Hvar hefur það lært annað eins?“). ,Aíþér“, svarar móðirin eilítið stutt í spuna svo að leiða má líkur að því að faðirinn noti orðtakið „haista paska“ líka heima í viðurvist barnsins. Þess skal bara getið í framhjáhlaupi að gróft tungutak af þessu tagi heyrir engan veginn til undantekninga, allra síst í hinu félagslega um- hverfi fmnsku öreigastéttarinnar, og að jólaföstuatriðið í ljóðinu „(1905)“ hlýtur að gerast í verkamannafjölskyldu. Fjórða setning barnsins er annað fimlega samsett hljóðlistaverk, nánar tiltekið „spooner-ismi“ [staðaldæmi: The queer old dean - the dear old queen] eða hljóðavíxl. Með því að víxla upphafssamhljóðunum p og t í „pukki tulee“ (14. lína; „Jólasveinninn kemur“) verður til hið spaugilega en jafnframt merkingarlausa „tukki pulee“ (16. lína; „trjástofiT + merkingar- laus sögn). Þegar skáldskapartækni ljóðsins „(1905)“ er athuguð sést að tæknin byggist einkum á umsköpun á listrænu hjali og tali barna. Ljóðið sýnir í mjög samþjöppuðu formi „hvernig barnið tileinkar sér samtímis tungu- málið og grunnatriði skáldskaparins“. Rússneski fræðimaðurinn Kornej Cukovskij (1882-1969), sem fékkst einkum við máltöku barna, staðhæfir m.a.s. að „barninu þyki allt rím einkar skemmtilegt“ og að „rímmyndun á þriðja aldursári [sé] reglubundinn áfangi í málþróun okkar. Þau börn, sem ekki fara í gegnum slíkar málæfmgar, eru ekki eðlileg eða þá veik“ (tilvitn- un frá Jakobson 1986: 239). 4. Menningarsamhengið (2) Þar sem hinni ljóðrænu tækni er beitt á barnsröddina verður að meta allar þýðingar á þessu finnska ljóði fyrst og fremst eftir því hvernig til tekst á þessu sviði listrænnar málbeitingar. Menningarsamhengi frumtextans ætti hins vegar ekki að vera mikið vandamál við þýðingu á þýsku, þar sem töluverð samsvörun er þar á milli. Það er einnig siður í Þýskalandi að faðir, á — Menninga(r)miðlun í ljóði og verki 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.