Félagsbréf - 01.03.1960, Qupperneq 8

Félagsbréf - 01.03.1960, Qupperneq 8
6 FÉLAGSBRÉF ber sterkan svip af uppruna sínum. Fagriskógur hefur fylgt persónu hans, skáldskap og nafni alla tiS. Vegna sinna sterku róta í íslenzkri sveit er hann afar nœmur fyrir gömlum, þjóSlegum einkennum, eins og skýrt kem- ur fram í Gullna hliSinu og víSar. Og íslenzki bóndinn á í honum sterk ítök. DavíS frá Fagraskógi er einstaklingshyggjumaSur og svarinn fjand- maSur múgmennsku og sefjunar. Hann er málsvari misskilinna og hrjáSra, og stórbrotnir hœfileikar kyrktir í greip fjandsamlegs umhverfis líSa hon- um nærri lijarta, hvorl sem í hlut á Sólon Islandus, Hrœrekur konungur eSa Bólu-Hjálmar. DavíS Stefánsson er hatursmaSur hvers konar fjötra, sjálfur frjáls og óháSur. Á tímum klíkuskapar og flokkadrátta hefur hann staSiS einn, ekki þurjt aS standa neinum flokki reikningsskap gerSa sinna og ekki haft neina klíku til dö berja áróSursbumbur fyrir sér. Hann hejur ekki þurft á því dS halda. Islenzk náttúra og íslenzkt fólk hefur nægt lionum til sigurs. An annarrar aSstoSar varS hann óskaskáld þjóSarinnar og meS fulltingi þess eins hefur hann haldiS sæli sínu innst í höll Braga, mikill í sjón og mikill í raun. I>jóðir Afrílcu sækju fram. MeSal merkustu viSburSa þessara áratuga er án efa sókn AfríkuþjóSa til sjálfstœSis. Þœr hafa þegar öSlazt sjálfstœSi nokkrar, og fleiri eiga eftir aS bætast í þeirra hóp. Þó aS íslenzkur almenningur hafi fylgzt nokkuS meS þessum atburSum, er þaS langt í frá sem skyldi. Vér höjum sjálfir nýheimt sjálfstœSi vort eftir harSa baráttu og mœttum ekki vera svo gleymnir á eigin fortiS, aS oss komi ekki lengur í hug þjóSir, sem líkt stend- ur á fyrir nú og oss fyrir 60 árurn. Barátta margra AfríkuþjóSa er harSari en vor, erfiSara aS sækja sjálfstæSi sitt í greipar gamallu. nýlenduvelda en Dana, ekki sízt þegar Bretar eiga í hlut, og höjum vér raunar \sjálfir reynslu fyrir því, hversu auSvelt er aS fá þá til aS gefa ejtir réttindi. Koma M. W Chiume, þingmanns frá Njassalandi, hingaS til lands er merkur atburSur. Um leiS og liann bdS oss julltingis viS< land sitt, færSi hann oss heim sanninn um þaS, dS vér, fámennari en lítil borg meSal stór- þjóSar, getum átt þarna hlutverki aS gegna, og þaS veglegu hlutverki. Vœri ðskandi, aS oss auSndSist aS rœkja þaS vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.