Félagsbréf - 01.03.1960, Qupperneq 31

Félagsbréf - 01.03.1960, Qupperneq 31
FÉLAGSBRÉF 29 fjölskyldunnar. öruggari manngerð er verkamaðurinn Robert, sem nú er bezti vinur Wilfreds. Milli hans og Wilfreds svífur einnig fögur, en liviklynd stúlka, Celine, ástmey Wil- freds, sem giftist Robert. Wilfred sjálfur er sviplausastur þeirra allra, með slétt og snoturt spjátrungs- andlit, sem á helzt heima í myndinni af sjálfum óraunveruleikanum, næt- urklúbbnum Norðurpólnum í Kaup- mannahöfn. Þar lendir hann í öðr- um kafla bókarinnar meðal gleði- kvenna, hórumangara og fjárhættu- spilara, þar sem hvít birta ljóskast- aranna leikur yfir rauðu myrkri at'- kimanna og hverfist sem fallandi stjörnuregn. Allt er á hverfanda hveli í skáldsögunni, jafnvel hug- vitsamlega gert speglakerfi Kristj- aníu-yfirþjónsins, Valdemars Mathi- sens, sem kallaður er kalkúninn. Með því gat hann fylgzt með öllum viðskiptavinum sínum, sem í æ rík- ari mæli voru orðnir sníkjudýr, velti- árabraskarar. Það var ekki sem við- feldnast. En nú ógnaði meiri hætta: Hrunið. Tveir höfuðkaflar bókarinnar heita Hinar björtu lindir og Hin.rr myrku lindir. Hinar björtu voru nú í bókstaflegri merkingu að þorna. Dauði Charlottu frænku var næstum því eins og liður í heild. Það var hún, sem var vön að koma siglandi inn til fjölskyldumiðdegisverðanna, svo að skrjáfaði í silkipilsunum. Nú var einnig það hljóðnað. Sjálf at- höfnin, þegar kistan er látin síga niður í bálstofunni, beinir huga Wil- freds, þó óhugnanlegt sé, að þeim ytri aðstæðum, að nú hallaði undan fæti fyrir öllum. Hvað hann sjálfan snertir, hallast, svo að ekki verður um villzt, á ógæfuhliðina í andlegum skilningi. í Kaupmannahöfn tekur hann að sér barn götustelpu, ekki af ást, heldur af þrjózku. Hann getur meira að segja orðið gripinn villtri, frumstæðri morðfýsn, löngun „til að rjúfa óslitna keðju, sem var jafn- vonlaust, hvort heldur sem hún var að kenna blindri framsækni sæðis- frumanna í leginu eða duldum leið- um óskanna um nýja ættliði til að auka óhamingjuna“. .. . „Hann stóð með barnið, lyfti j)ví hátt upp og fann aflið frá hinum myrku lindum streyma út í alla limi, þá myrku vissu, að allt væri illt og ætti að vera illt.“ En að baki þessari hrottalegu og skuggalegu mynd sjáum við aðra, sem gefur átakanlega skýringu: Myndina af föður Wilfreds, þar sem hann skemmtir sér við að lyfta drengnum hátt yfir höfuð sér og láta hann svífa. . . . Svo hafði hann sleppt honum í loftinu, í lausu lofti, látið hann detta og gripið hann, vakið hjá honum ótta og öryggis- leysi. Faðirinn, sem framdi sjálfs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.