Félagsbréf - 01.03.1960, Qupperneq 38

Félagsbréf - 01.03.1960, Qupperneq 38
36 FÉLAGSBRÉF hugaróralandi, einskismannslandi með ytra borði, sem samsvarar innra manni hans. Hann hefir orðið að fara inn í minninguna og mæta þeim stranga guði, sem var ræsir hans, raunveruleiki lians í blóðinu, sá, sem hafði hrópað og hrópað, sem hafði lokkað, og þrábeðið — þrábeðið hugann um að opna sig í viðurkenn- ingu þess algjöra upphafs. Sá guð hafði aldreí gefið gyllivon. Hana höfðu þeir hræddu fundið upp, þeir hópuðust saman gegn myrkrinu og báðu um undrið, það undur að losna frá tilgangslausu sjálfi sínu. Á flótta með fyrstu tóna örlagasymfóníu Beethovens hljómandi í eyrum sér ta ta ta tam— ta ta ta tam. . finnst honum hann sjálfur líkjast meir og meir gleregginu, sem hann kreistir í hendi sér. Tíminn nálgast, er hríð- inni á að linna. .. . þá sér einmana flóttamaðurinn sigurgleði félags- hyggjunnar: Stríðið er búið, frjáls- ræðið staðreynd, myrkvunartjöldun- um er kastað á bál og fólk hrópar í hrifningu: Við höfum sigraS. Og hann, sem er í Nobiskro, landinu án eftirvæntingar, mun sjá manneskjur, hina eftirvæntingarfullu: „Skyndilega sá bann þá. Þeir voru alls staðar, iþeir komu í syngjandi skrúðgöngum, þeir gengu eftir myrkum götum með geislandi andlit, sungu. Þau gengu áleiðis til miðborg- arinnar, konur, menn og fölir dreng- ir. Enn var nótt, með ljósrönd á himni í norðausturátt. En fólkið var úti, margir sungu, aðrir stóðu bara á horni við gangstéttarbrún — allir með þessa undarlegu birtu í andlit- inu. Það var eins og gegnumlýst. Hann hafði aldrei séð fólk svona. Það var sem það væri sjálft hissa, eins og himnesk gleði byggi í því. Jú — hann hafði séð slík andlit á miðaldamálverkum. Eitt orð stóð honum fyrir hugskotssjónum: — „Töfrabundið“. Hann fer í gamla samastaðinn sinn í Pílustræti. Miri- am stendur í miðju herberginu, er hann opnar. Hún var í einkennisbún- ingi, hafði komið yfir landamærin í eins konar framvarðasveit. And- lit hennar var einnig sem uppljómaS aS innan. Honum finnst þessi andlit vera andlit altekinna manna. En gagnvart þessari opinberu staðfest- ingu sannrar gleði finnur hann sinn eiginn vanmátt. „Allur sá góði sýnd- arleikur, sem eitt sinn hafði búið í honum, sem hafði styrkt hann gegn erfiðleikum, var þar ekki nú. Hann var einn með sjálfum sér. Morit;, hugsaði hann, ef til vill dó ég, þegar hann dó. Hann hugsaði: Einfald- leikinn — þar er ég einskis nýtur.“ Hún vill bjarga honum, en það er of seint. Hann trúir ekki á guð, en seinustu orð hans eru: „Miriam, guð blessi þig. ...“ „Ung Miriam stóð fyrir framan hann, hin unga, elju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.