Félagsbréf - 01.03.1960, Side 52

Félagsbréf - 01.03.1960, Side 52
Happdrætti Háskóla Islands Sala hlutamiða hefur aldrei verið eins mikil og á árinu 1959. Hefur því verið ákveðið að fjölga hlutamiðum á þessu ári um 5.000 upp í 55.000. Jaifnframt verður vinningum fjölgaB sem hér segir: 2 vinningar á 500.000. kr. 1.000.000 kr. 11 vinningar á 100.000 13 vinningar á 50.000 102 vinningar á 10.000 272 vinningar á 5.000 13.350 vinningar á 1.000 1.100.000 650.000 1.020.000 1.360.000 13.350.000 13750 18.480.000 kr. Vinningar verða samtals 13.750 þannig að sama vinningshlutfall helzt, að /jóröi hver miSi hlýtur vinning að meðaltali. VERÐ MIÐANNA ER ÓBREYTT. Viljum vér sérstaklega vekja athygli vi'Sskiptavina vorra á þessu: ★ Fimm og tíu þúsund króna vinningunum er fjölgað mikið, t.d. verða fimm þúsund króna vinningarnir 272, en voru 129 áður. ★ Ilappdrætti Háskólans er eina happdrættið, sem greiðir vinningana í peningum. ★ Nú hafa menn aftur tækifæri til að kaupa raðir, en það eykur vinningslíkurnar mjög, þar sem vinningarnir koma frekar kerfisbundið upp. ★ Happdrætti Háskólans greiðir 70% af veltunni í vinn- inga, en það er hærra hlutfall en nokkurt annað happ- drætti greiðir. Félagsbrét AB

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.