Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 116

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 116
SKAGFIRÐINGABÓK skólanum á Akureyri og varð guð­ fræðingur frá Háskóla Íslands 1956, stundaði auk þess nám í klassískri grísku við HÍ 1981. Baldur var lengst af prestur í Vatnsfjarðarprestakalli við Ísafjarðardjúp, og prófastur, og er oftast nefndur séra Baldur í Vatnsfirði. Baldur var sessunautur minn í barna­ skóla og unglingaskóla Hofsóss og bund umst þá vináttu sem enn hefur ekki fennt yfir þótt fjarlægðir og ólík lífsviðhorf beggja hafi tekið á sig mis­ munandi myndir gegnum tíðina. Þann 6. júlí 1934 fæddust þeim Vilhelm og Hallfríði tvíburar. Annar var skírður Birgir. Hann dó 8. júlí 2001. Hinn hét Leifur og var símvirk i, giftur Sæunni Eiríksdóttur. Leif ur and aðist 11. apríl 2011. Árið 1927 keypti Vilhelm verslunar­ húsin á Hofsósi og fylgdi þeim gamalt pakkhús frá 18. öld, elsta hús staðar­ ins. Er því er enn haldið við sem minja grip liðinna alda og, eftir því sem ég hef hlerað, stendur til að í hús­ inu verði sett upp skagfirskt sjóminja­ safn. Fer afar vel á því. Pálmi Þóroddsson lét af prestskap árið 1934 og eftir það fluttist hann, ásamt Önnu, til dóttur sinnar og tengdasonar, Hallfríðar og Vilhelms. Þau bjuggu þá með börnum sínum í miðju þorpinu í stóru tveggja hæða húsi sem nefndist Baldurshagi. Eftir að Vilhelm fluttist þaðan brott með fjölskyldu sína var húsið skamma hríð notað sem hótel en jafnframt skóli á vetrum. Síðar var þar skreiðargeymsla en loks var húsið endurgert og hefur þar síðan verið rekinn veitinga stað­ urinn Sólvík, sem er þó aðeins opinn á sumrin. Verslunarhús Vilhelms var hins vegar selt sænskri konu. Lét hún flytja það upp á bakkann, þar sem það stendur nú, nýupp gert. Auk þess að halda þungt heimili með dyggum stuðningi Hallfríðar eigin konu sinnar, hlóðust á Vilhelm margvísleg trúnaðarstörf. Hann var oddviti Hofshrepps í 12 ár, 1922– 1934, varð póstafgreiðslumaður 1922 og símstjóri 1944. Báðum þessum störf um gegndi hann til 1947. Gjald­ keri Sparisjóðs Hofsóss var hann í 26 ár. Að auki var hann umboðsmaður Brunabótafélags Íslands, formaður Hafn arnefndar Hofsóss, gjaldkeri eða formaður lestrarfélagsins á staðnum í 25 ár og loks í stjórn Raforkufélags staðarins. Þá sá hann jafnframt um raf­ stöðina, sem stóð ofan við Pakkhúsið á bakka Hofsár. Nætur sem daga þurfti Vilhelm að vera til taks ef rafmagnið fór af eða truflanir urðu á gangi stöðvarinnar vegna krapagangs í ánni. Þessu starfi gegndi hann svo lengi sem rafstöðin var notuð, að ég held, og hann sá um að hlaða útvarpsrafgeym­ ana sem menn komu með úr sveitinni og þorpinu. Vilhelm og Hallfríður voru hjálp­ söm nauðleitarmönnum. Var á orði haft að Vilhelm hafi hjálpað mörgum foreldrum við að fata son eða dóttur til fermingarinnar. Fátækt var víða í Hofs ósi og nágrenni á búskaparárum þeirra. Sjálf voru þau með þungt, barn margt heimili þar sem margir fengu inni þegar svo bar undir, þeirra á meðal sá sem þetta ritar. Fráleitt er að ætla að Vilhelm hafi verið hátekju­ maður og langt í frá í samræmi við það sem honum hefði borið vegna starfa sinna fyrir sveitarfélagið. Heimilið var orðlagt fyrir gestrisni. 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.