Skagfirðingabók - 01.01.2011, Qupperneq 168

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Qupperneq 168
SKAGFIRÐINGABÓK svon a illa til reika og ekki var mikið sofið þessa brúðkaupsnótt. Ekki geri ég mér ljóst hvort það hefur verið af afleiðingum þessa slyss og uppnáms­ ins sem því fylgdi að fyrsta barn okkar fæddist tíu vikum fyrir tímann, rösk­ um mánuði síðar eða á Þorláksmessu­ dag, og var við fæðingu fjórar merkur eins og fyrr er sagt. Ljósmóðirin, María, lagði til að við létum skíra barnið strax og sótti ég þá tengda­ móður mína, sem var heima, til að halda á barninu undir skírn og síðan hljóp ég til prestsins til að biðja hann að skíra barnið. Þegar við komum á sjúkrahúsið eru þær Inga og ljósmóð­ irin búnar að ákveða að skíra barnið Guðrúnu. Inga sagði að sér fyndist svo fallegt Bryndísar nafnið og var því bætt við. Var hún því skírð Guðrún Bryndís. Jón Þ. Björnsson, fyrrverandi skólastjóri, kom daglega í heimsókn til að vita hvernig tengdaföður mín­ um liði og stansaði gjarnan lengi. Sr. Helgi Konráðsson kom einnig oft. Hann lagði ríka áherslu á að við fyrir­ gæfum manninum sem slysinu olli. Nýju fötin, sem Ásgrímur saumaði á mig, urðu gerónýt í slysinu. Því saum­ aði Ásgrímur á mig önnur föt en því miður fóru þau mér ekki eins vel og fyrri fötin. Kirkjukór Sauðárkróks Þegar ég kom frá Noregi vorið 1954 kom Eyþór Stefánsson að máli við mig og bað mig að koma í kirkjukórinn. Ég hafði verið í blönduðum kór í Þrándheimi. Það var 60 manna kór og talinn vera einn besti kór þar í landi. Kórstjóri var landsþekktur. Hann fór víða um Noreg og stjórnaði bæði kórum og sinfóníuhljómsveitum. Það var bæði skemmtilegt og lærdómsríkt að starfa í þessum kór. Kórinn heitir Tone­wæld og stjórnandi Hakon Haam. Ég varð við bón Eyþórs og fór að syngja í kirkjukórnum. Eyþór var ekki önnum kafinn um þessar mundir en fékkst eitthvað við kennslu á vet­ urna. Ég byrjaði í kórnum síðla sum­ ars, var að vinna í bakaríinu og yfirleitt laus klukkan þrjú á daginn. Þá fór ég heim til Eyþórs og kenndi hann mér tenórröddina í ýmsum sálmalögum. Einnig kenndi hann mér tenórinn í öll um hátíðasöngvum sr. Bjarna Þor­ steinssonar á Siglufirði. Ég var einn á þessum æfingum. Það var náttúrlega alveg stórkostlegt fyrir mig að fá þetta svona beint í æð eins og sagt er og lærði ég raddirnar og lögin mjög vel og hef búð að því æ síðan. Í september hófust síðan æfingar og voru ein til tvær æfingar á viku, auk þess sem við þurftum að syngja við messur. Í kórn­ um voru milli 35 og 40 manns og eins og kom fram hér að framan söng ég tenór. Með mér í þeirri rödd voru Þor­ valdur Þorvaldsson, Ögmundur Svav­ ars son, Sölvi Sölvason, Kári Steinsson, Guðbrandur Frímannsson og Björgvin Jónsson. Stundum við messur kom Svavar Guðmundsson og bað um að fá að syngja með. Hann var svo raddsterk­ ur að í rauninni hefði alveg nægt að hann syngi einn. Æfingarnar fóru fram heima hjá Eyþóri. Æft var á neðri hæðinni fyrri hluta tímans. Síðan var farið í kaffi uppi í stofu hjá þeim hjón­ um og æfingunni haldið áfram þar. Var mjög þröngt um allt þetta fólk því stofan var fremur lítil og þar tals­ vert af húsgögnum. Eyþór sagði að það væri svo miklu betra hljóðfæri 168
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.