Skagfirðingabók - 01.01.2011, Qupperneq 164

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Qupperneq 164
SKAGFIRÐINGABÓK ingar voru í búðargluggum svo og hjá hinu opinbera. Fastur liður hjá þeim er að borða lútfisk á jólum. Var það þorsk ur sem lagður var í sérstakan lút. Mér fannst þetta ekki vera góður mat­ ur. Aðalréttur á jólum var svínakjöt eða gæs. Við Haukur fengum mat á aðfangadagskvöldið í mötuneyti skól­ ans hjá honum. Það var lútfiskur og svínakjöt, en heldur fannst okkur þett a vera lítið jólalegt, þetta voru jú mín fyrstu jól að heiman. Í Þrándheimi er mjög stór tækni­ háskóli. Í honum voru sex Íslend ingar að læra verkfræði. Höfðum við bræð­ urnir talsvert samband við þá. Meðal annars vorum við boðnir í mjög fínan jólamat til þeirra, en það var hátíðar­ kvöldverður á vegum háskól ans. Það er mjög mikið um að vera hjá Norð­ mönnum um áramótin og sleppa þeir þá gjörsamlega fram af sér beisl inu. Á gamlaárskvöld skemmtum við okkur með Íslendingunum sem voru í há­ skól anum. Sú skemmtun var hald in á stórum skemmtistað sem var í eigu há skólans. Voru þar saman kom in fleir i hundruð manns. Ákveðið var að ég yrði bara eitt ár í Noregi og var ég búinn að lofa Guð­ jóni að koma þá til starfa hjá honum. Ég kom heim um miðjan maí en þar tók á móti mér norðan þræsingur og kuldi. Voru það mikil viðbrigði en í Noregi var komið sumar og hiti. Kolli og Óskar bræður mínir tóku á móti mér og var mjög gaman að hitta þá. Þeir voru að vinna á Keflavík­ urflugvelli því litla vinnu var að hafa fyrir unga menn á Króknum. Því leit­ uðu æði margir að norðan suður á völl, en þar var næga vinnu að hafa. Um kvöldið fórum við svo að skemmt a okk ur. Daginn eftir flaug ég norður á Krók. Þá var þar norðan bylur og snjó­ koma. Síðan fór ég að vinna hjá mín­ um gamla og góða meistara í Sauð­ árkróksbakaríi Guðjóni Sigurðssyni. Fyrstu kynnin Ég kynntist konu minni, Ingu Sigurð­ ardóttur, veturinn 1954–1955. Hún var þá nemandi í Húsmæðraskól anum á Löngumýri í Skagafirði. Við trúlof­ uðum okkur þá um vorið. Í júnímánuði 1955 tók ég sumarfrí og ákveðið var að ég færi að heimsækja hana vestur á Hellissand, en hún var ættuð þaðan. Ég tók rútuna í Borgarnes og beið þar eftir að verða sóttur á jeppabifreið sem tilvonandi tengdafaðir minn átti. Fékk hann Guðmund Valdimarsson frá Görðum til að aka bílnum. Með honum í bílnum voru Inga og Erna Lárentsíusdóttir. Það var ekki bíl­ vegur milli Ólafsvíkur og Hellissands og enginn vegur fyrir Jökul. Því varð að sæta sjávarföllum til að komast út á Hellissand. Fjöruna var ekki hægt að fara nema á bíl sem var með drif á öll­ um hjólum, en þannig stóð á í þetta skipti, að það varð að bíða eftir að kom ast fjöruna til klukkan tvö um nóttina þegar fjarað var út. Þau komu til Borgarness klukkan níu um kvöldið. Beðið var þar í eina klukku­ stund og þá var lagt af stað. Vegurinn á þessum tíma var mjög slæmur, bæði mjór og holóttur. Mig minnir að við værum röska þrjá tíma frá Borgarnesi til Ólafsvíkur. Biðum við í Ólafsvík hátt í klukkustund eftir að fjaraði út. Ferðin frá Ólafsvík til Hellissands gekk mjög vel og vorum við komin út á Sand klukkan hálfþrjú um nóttina. 164
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.