Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 90

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 90
SKAGFIRÐINGABÓK leiðis en raunin varð, ef élinu hefð i ekki slotað fljótlega. Söngæfingar Við bræður vorum félagar í karlakór­ unum Heimi og Feyki. Það hefur senni lega verið erfiðara fyrir okkur en aðra kórfélaga flesta, að sækja söngæf­ ingar. Héðan var ekki hægt að komast frá bæ án þess að fara yfir eina eða fleir i kvíslar Vatnanna og ósjaldan heftu þau för. Og þó að kvísl arnar hér sitt hvoru megin bæjar væru á traustum ís var ýmislegt annað sem gat tafið ferð. Venjulega gengum við upp að Glaum­ bæ, Hátúni eða yfir í Frostastaði. Það var t.d. ekkert of gott að halda réttri stefnu ef veður var fremur kyrrt en nokkur snjókoma, logndrífa, enda lítið um kennileiti á Eylendinu. Og þó við værum komnir upp á Langholt eða yfir í Blönduhlíð var ekki á vísan að róa með bílferð. Raddæfingar voru alloft að degi til, einkum á haustin, og þá stundum boð aðar með skömmum fyrirvara. Gat þá einatt brugðið til beggja vona með farkost, þó komnir værum við á bíl veg. Við urðum því stundum að rölta lengra en hér þvert yfir Eylendið. Ég minnist þess, að við Gísli gengum að minnsta kosti þríveg­ is yfir í Frostastaði og örkuðum ásamt Frosta fram að vegamótunum sunnan við Mið­Grun d. Og þó stundum væri nokkuð erfitt að sækja söngæfingar héðan frá Holti, minn ist ég þess ekki að nein hætta væri því samfara. Trúlega hefur þó ekki mun að miklu einu sinni, en þá voru þeir Magnús, Konráð, Rögn­ valdur og Kolbeinn á heimleið af söng æfingu í Varmahlíð seint um kvöld eða fyrri hluta nætur 18. janúar 1946. Þeir höfðu gengið Suðurkvísl­ ina á ís er þeir fóru heimanað. En komnir að kvíslinni á heimleið sáu þeir, að kom in var vök þar sem þeir höfðu gengið yfir fáeinum klukkutím­ um áður. Þeir hugðust vaða yfir vök­ ina, hnýttu sam an trefla sína svo þeir gætu haldið hver í annan. Magnús á Frostastöðum hefur greint frá þessari heimferð á prenti, og verður ekki fjall­ að um hana hér.4 Líklega hefur þó Sveinn teflt nokk­ uð djarft, en þá var hann á heimleið af söngæfingu. Hann varð kórfélögum sín um úr Blönduhlíð samferða að Grundarstokksbrú, hugðist ganga yfir Sandana og út Borgareyju. Vötnin voru að ryðja sig þar framfrá, einnig Sandarnir. Þeir voru ekki djúpir, vel í mitt læri. Hann lenti í nokkru klaka­ hröngli sem kom í Sandana úr Vötn­ unum og tafði honum ferð. Hann sagðist hafa orðið dálítið smeykur að vaða útfyrir, einkum vegna þess að hann var einn á ferð og komið myrkur. Trúlega hefði getað farið illa, ef stór ísjaki hefði lent á honum er hann óð Sandana. Ekki var um neina hraðferð að ræða, hann hélt að hann hefði verið allt að því eina klukkustund eða meira frá brúnni og út í Grundarnes. Það hefur komið fram, að oft hafi verið erfitt að sækja söngæfingar héð­ an frá Holti, og stundum raunar úti­ lok að. Vötn in oft erfið yfirferðar eða alveg ófær. Svo var og 6. febrúar 1947. 4 Magnús H. Gíslason: Margs er að minnast. Tindastóll, 4. árg. 1. tbl., Sauðárkróki 1963, bls. 8–11. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.